Morgunblaðið - 23.03.1960, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 23. marz 1960
Sími 11475
R0DGERS&
HAMMERSTEIN
með:
Shirley Jones
Gordon MacRae
Rod Steiger
Endursýnd kl. 9.
Síðasta tækifæri að sjá þen:i-
an heimsfræga söngleik, þar
eð myndin á að sendast af
landi brott.
Litli útlaginn
Úrvals mynd frá Walt Disney.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 16444
Borgarljósin
(City Lights).
Ein allra skemmtilegasta, og
um leið hugljúfasta kvikmynd
snillingsins.
CHARLIE CHAPLIN’S
Nú er að verða síðasta tæki-
færi að sjá þessa óviðjafnan-
legu gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
MANAFOSS
vefnaðarvöruverzlun
Dalbraut 1 — sími 34151.
Jón Þorláksson
lögfræðingur.
Hafnarhvoli. — Sími Í3501.
„ y'* 1 K<ncl1
að auglýsing i stærsta
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest —
JltorgiitiÞlíitod
Sími 1-1182.
Maí urinn,
sem sfœkkaði
(The amazing colossal).
Hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd, er fjallar um mann,
sem lendir í atom-plutóníu-
sprengingu, og stækkar og
stækkar.
Glenn Langan
Cathy Down
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Stjörnubíó
Sími 1-89-36.
Afturgöngurnar
(Zombies of Mora Tau).
Taugaæsandi ný amerísk hroll
vekja, um sjódrauga, sem
gæta fjársjóða á haísbotni. —
Taugaveikluðu fólki er ekki
ráðlagt að sjá þessa mynd.
Gregg Palmer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
KOPHVOCS BÍÓ
Sími 19185.
Hótt i Kakadu
(Nacht im grúnen Kakadu).
S Sérstaklega skrautleg og
\ skemmtileg ný, þýzk dans- og s
sdægurlagamynd. Aðalhlutverk ]
S Mariliíi R.ök k \
Marika Rökk
Dieter Borche
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasaia frá kl. 5.
> (
S Ferðir úr Lækjargötu kl. 8,40 ^
' til baka kl. 11,00. '
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
ss
&ui 2-21-40
Sjórœninginn
(The Buccaneer).
Geysi spennandi ný amerísk
litmynd, er greinir frá atburð
um í brezk-ameríska stríðinu
1814. Myndin er sannsöguleg.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner
Charlton Heston,
Claire Bloom
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
HJONASPIL
Gamanleikur.
Sýningin i kvöld fellur niður
vegna veikindaforfalla Guð-
bjargar Þorbjarnardóttur. —
Seldir miðar gilda að næstu
sýningu eða verða endur-
greiddir í miðasölu.
Kardemommu-
bœrinn
Sýning fimmtudag kl. 19,00.
UPPSELT.
Næstu sýningar sunnudag
kl. 15 og og kl. 18.
Edward sonur minn
Sýning föstudag kl. 20,00.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00. Simí 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17,
daginn fyrir sýningardag.
Til leigu stór stofa
eldhús og bað, hentugt fyr-
ir barnlaus hjón eða ein-
hleypt fólk. Sanngj. leiga.
Tilb. merkt: „Eldri kyn-
slóðin — 9931“, sendist
blaðinu fyrir 27. marz.
PILTAR
ef p<t tfalð unmstuftí
p? H óq brinqaM. //y
/■<*// € \S=s:
BEZT 40 4UGLÍSA
I HORGUlVBL4ÐirU
Sími 11384 |
i Ein vinsælasta kvikmynd sem \
! sýnd hefur verið á íslandi: *
) \
; Frœnka Charleys \
V
i HEINl RÍÍHMANM
Nú er allra síðasta tækifærið
að sjá þessa óvenju góðu gam
anmynd, þar sem hún verður
send af landi burt innan
skamms. — Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Heinz Rúhmann
Walter Giller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ILEKFELAG
REYKJAy
87. sýning í kvöld kl. 8.
i Þrjár sýningar eftir. S
> Aðgöngumiðasalan er opin frá I
:kl. 2. — Sími 13191. (
Málflutn ingsskrifstofa
JÓN N. SIGURBSSON
hæstaréttarlögmaður
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
Einbýlishús í Silfurtúni
Til sölu nýlegt 117 ferm einnar hæðar einbýlishús
í Silfurtúni, Garðahreppi, 4—5 herb., eldhús,
geymsla, bað og þvottahús. Stór bílskúr. Ræktuð
og afgirt lóð. Húsið er í mjög góðu ástandi.
ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl.
Austurgötu 10 Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Sími 1-15-44
Harry Black
og tígrisdýrið
Th* Adv»nturous Lifo Sfory of
HARRY BLACK
ANÞTHETICER
COLOO by OC LUXt Cin«m*Scop£
Óvenju spennandi og atburða
hröð, ný, amerísk mynd um
dýraveiðar og svaðilfarir. —
Leikurinn fer fram í Indlandi.
Aðalhlutverkin leika:
Stewart Granger
Barbara Rush
Anthony Steel
Bönnuð börnum yngri en
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Simi 50184.
Sayonara
Amerísk stórmynd.
Sýnd kl. 9.
Tam-Tam
Frönsk-ítölsk stórmynd í lit-
um, byggð á sögu eftir Gian-
Gaspare Napolitano.
Sýnd kl. 7.
jKafnarfjarðarbíóÍ
Sími 50249.
Delerium Bubonis
orx_'4__' 1.-1 O )
13. vika ]
Karlsen stýrimaður \
SAGA STUDIO PRASENTERER
DEM STORE DAHSKE FARVE
, FOLKEKOMEDIE-SUKCES
KARLSEM
Irittller .SrVRMflhD KARlSEhS FIAMMER
krtnestt af AhNEUSE REEhBERG med
30KS.MEYER * DIRCH PflSSER
OVE SPROG0E * TRÍTS HEIMUTH
EBBE LAMGBERG oq manqe flere
„Tn FuHttrœffer- vilsemle
et KcempepvViÞum ''pjgf “N
ALLE TIDERS DAMSKE FAMIUEFILM
í „Mynd þessi er efnismikil og {
) bráðskemn-tileg, tvímælalaust S
s s
fremstu röð kvikmenda". —^
S Sig. Grímsson, Mbl. S
• Mynd sem allir ættu að sjá og •
( sem margir sjá oftar en einu s
I sinni. — )
( Sýnd kl. 6,30 og 9. (
LOFTUR h.f.
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-11