Morgunblaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. marz 1960 Mon cn\nr 4 niÐ 7 77/ sölu Einbýlishús við Sogaveg, alls 6 herb. íbúð á tveimur hæð- um. Húsið er steinhús, að mestu fullbúið. Skilmálar sérstaklega hagstæðir. Lág útborgun. 2ja herb. íbúð við Freyjugötu 2ja herb. jarðhæð við Álf- heima. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Sogaveg. Skipti á einbýlis- húsi (helzt í smíðum), í Kópavogi kemur til greina. 2ja og 3ja herb. ibúðir í sama húsi við Digranesveg. Bíl- skúr. Tvibýlishús hús i smíðum við Víghóla- stíg. Grunnflötur 85 ferm. í kjallara er fullbúin 3ja herb. íbúð. Á 1. hæð er stór stofa, eldhús, vinnuherbergi geymsla. W.C. Sú hæð er nú einangruð. Á 2. hæð verð- ur 4—5 svefnherbergi, bað stórar svalir. Sú hæð er fok held. Húsið verður afhent fullfrágengið að utan með marmara. Eignin selst í einu eða tvennu lagi. Fasteignasskrifstofan Laugavegi 28. Simi 19545. Sölumaður: Guím. Þorsteinsson K A U P U M brotajárn og málma Stigar til sölu Upplýsingar í síma 10910. — Stúlka rösk og ábyggileg óskast nú þegar til framreiðslustarfa. RAUBA MYLLAN Laugavegi 22. Tjöld Svetnpokar Prímusar Bakpokar Verðandi hf. Er góöur peningamaður Get lánað kr. 5.000,00 í 5 mán uði með góðum vöxtum. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: — „Örugg greiðsla 9455“. Mæður Hafnarfirði — Reykjavík. Víl gæta barna yðar eftir 7 á kvöldin. Areiðanleg. Hringið í síma 50789, milli 12 og 1. — (Geymið auglýsinguna). 3ja herb. ibúð á hitaveitusvæði, til sölu. — Haraldur Guðmundsson fögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. TIL SÖLU Einbýlishús á Seltjarnarnesi, á góðum stað með stórri lóð. Laust til íbúðar. Bílskúr. 4ra herbergja efri hæð í nýju húsi, á Seltjarnarnesi. Nýbyggð einbýlishús í Kópa- vogi. Laus til íbúðar í vor. íbúðarhús í Sogamýri og ein- stakar íbúðir. Einbýlishús við Hvassaleiti, Sólheima, Otrateig, Sólvelli, Hagamel, Grenimel, Hrísa- teig og víðar. 2ja til 6 herbergja liæðir víðs vegar um bæinn. Lóðir og grunnar. Höfum kaupendur að góðum fasteignum. Útborganir ca. 400 þúsund. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málfiutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960. Hús — Ibúðir Hef til sölu: 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir og sinbýlishús. Makaskipti 4ra herbergja íbúð við Kvist- haga, fyrir 5 herbergja íbúð í Vesturbæ. 3ja herbergja íbúð í Hlíðun- um, fyrir 4—5 herbergja íbúð í Hlíðunum. 5 herbergja íbúð við Fornhaga fyrir 3ja herbergja íbúð og 1 herbergi í risi, helzt í Vest urbæ, o. m. fleira. Kaupendur Hef kaupendur að 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðum. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÖNSSON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 Keflavik — Suðurnes Sérlega falleg- Jersey-kjóla- efni. Einnig Mohair-efnL Verzl. Sigr. Skúlad. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUBA MYLLAN Laugavegi 22. — Simi 13628. Trésmiði Húsgagnabólstrarar og aðrir, sem þurfa að láta smíða grind ur eftir eigin ósk. Einnig tök um við að okkur eldhúsinnrétt ingar og gluggafög og margt fleira. Uppl. í síma 10429. TIL SÖLU: Ný 2ja herb. ibúð á annari hæð með svölum, við Sólheima. Sem ný 2ja herb. kjallaraíbúð með sér þvottahúsi og tveim geymslum, við Kleppsveg. 2ja herb. íbúðarhæð við Efsta sund. Tvöfalt gler í glugg- um. Snotur 2ja herb. risíbúð með dyrasíma og hitaveitu, við Mávahlíð. 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. Lítil 3ja herb. íbúðarhæð og hálfur kjallari í steinhúsi á hitaveitusvæði í Vesturbæn um, sér hitaveita. Útborgun 80 þúsund. 3ja herb. risíbúð með sér hita veitu og rétti til hækkunar, við Bjarnarstíg. 3ja herb. ibúðarhæð með sér inngangi og sér hitaveitu, í steinhúsi, við Miðbæinn. — Söluverð 300 þúsund. 3ja herb. risíbúð við Úthlíð. 3ja herb. kjallaraíbúðir við Efstasund, Skipasund og Faxaskjól. 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir í bænum Raðhús og hæðir í smíðum o. m. fleira. Ifýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og að kvöldinu 18546 og 24647 Hafnarfjörður Hef til sölu ca. 100 ferm. timb urhús, á rólegum stað í Mið bænum, að mestu nýbygging, 5 herb. á hæðinni og mjög rúmgóður kjallari. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Keflavik Tapast hefur kven-armbands. úr, um Garðaveg, Hringbraut Vesturgötu. Vinsamlega hafið samband við lögregluna eða síma 1406. — Fundarlaun. Drengja-gallabuxur Drengjaskyrtur Köflóttar vinnuskyrtur Vinnubuxur Vinnusloppar Samfestingar — Gamla verðið. — Verðandi hf. ILINDARGÖTU 25 SIM) H745 Hafnfirðingar Reglusöm stúlka óskar eftir 1—2ja herb. íbúð. — Húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 50512 eftir kl. 7 á kvöldin. Ný sending Mohair kjolar, Mohair pils. Vesturveri. Til sölu 3ja herb. efsta hæð í fjölbýlis húsi (suðurendi), stórar sval ir. Útb. 230 þúsund. 5 herb. jarðhæð í Hálogalands hverfi, stór og rúmgóð. Hag stætt verð. Einbýlishús við Miðtún með stórum bílskúr. 3 herb. og eldhús eru á hæð, í kjallara eru 4 herb., geymsla, mið- stöð og þvottahús. Ræktuð lóð. Einbýlishús í Kópavogi, 3 herb. og eldhús á hæð, góð- ur bílskúr. 1—7 herb. íbúðir víðs vegar um bæinn. Raðhús í smíðum og fullbúin. tbúðir i smíðum. Ú tgerðarmenn Höfum kaupendur strax og í vor að vélbátum frá 10—150 lesta. Ef þér þurfið að selja, þá haf ið samband við skrifstofu okk ar sem allra fyrst. Höfum kaupendur að trillu- bátum. Til sölu vélbátar frá 10 til 100 lesta. TRYGGINGAE FASTEI6NII Austurstr. 10 5. h. Sími 13428 og 24850 og eftir kl. 7, 33983. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir h'freiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 16«. — Sími 24180. Munið Bíla- og búvélasöluna Baldursgötu 8. — Sími 23136. Munið símanúmer okkar 11420 Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420 Fasteignir 2 herb. ný íbúð á 1. hæð í fjöl býlishúsi við K aplaskjóls- veg. Verður fullgerð í sum- ar. 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð- um við Kaplaskjólsveg. Selj ast fokheldar með miðstöð og sameiginlegu múrverki. 6 herb. íbúðarhæð við Unnar- braut á Seltjarnarnesi. Til- búin undir tréverk. — Sér inngangur. Fokheld raðhús við Hvassa- leiti, Laugateig, Hlíðarveg og Lindarbrekku. Málflutnings og fasteignastofa Sigurður Reynir Péturss., hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson Fasteignasviðskipti Austurstræti 14, II. Símar 2-28-70 og 1-94-78. Billeyfi fyrir Vestur-Þýzkaland tll sölu. — Upplýsingar i síma 33743 eftir kl. 19,00. Tvær stúlkur óska eftir tveim herbergjum helzt með eldunarplássi sem næst Miðbænum. Upplýsing- ar í síma 11733, eftir hádegi. 2-3 herb. ibúð óskast sem fyrst eða 1. júnL Sími 15898, milli kl. 9 og 5. — Kaupum Hreinar léreftstuskur VÍKINGSPRENT h.f. Hverfisgötu 78. Sími 12864. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 2ja herb íbúð. Útborgun kr. 200 þús. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúðarhæð, helzt á hitaveitusvæði. — Mikil út- borgun. — Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúðarhæð. Má vera í fjölbýlishúsi. — Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúðarhæð. Helzt nýrri eða nýlegri. Útborgun kr. 300—350 þúsund. Höfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu að öllum stærðum íbúða í smíðum. IGNASALA • BEYKJAV í K • Ingólfsstræti 9-B. Simi 19540 og eftir kl. 7. — Sími 36191

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.