Morgunblaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 31. marz 1960 MORGUNBLAÐIÐ 13 V • • v _ ■V..... m * *m**>mm n ■ nn'nnm T 1 frmií'írijii En raunin hefur nú orðið önn- ur. Nýlenduherrar eins og Bretar hafa löngum staðið í þeirri mein- ingu að aðeins hvítir menn geti annazt stjórnarstörf og verið í ábyrgðarstöðum. En allt er þetta tóm imyndun. Nú reka Egyptar Súez-fyrirtækið og stjórna því af hinni mestu prýði, jafnvel miklu betur en gamla Súez-félag- ið gerði. Þeir telja skurðinn vera eina verðmætustu þjóðareign sína, enda eru árstekjur þeirra af honum um 100 milljón dollara á ári. 50 skip fara um skurðinn dag lega eða 10 fleirri til jafnaðar en þegar deilurnar hófust. Hafa Egyptar hug á að bæta þjónust- una sem mest, dýpka skurðinn og stækka svo að stærri skip geti siglt um hann og flýta fyrir sigl- ingum með því að gera um skurð inn tvær siglingarásir, en fram til þessa hefur aðeins verið hægt að sigla í aðra átt í einu og það valdið siglingatöfum. Fyrir nokkru fengu Egyptar merkilega alþjóða viðurkenningu fyrir því, að rekstur skurðarins hafi farið þeim vel úr hendi. Sjálf ur Alþjóðabankinn lánaði Egypt- um 56,5 milljón dollara til um- bóta á skurðinum, aðallega til þess að dýpka og breikka skurð- inn svo að 50 þúsund tonna skip geti siglt um hann. Myndirnar sem hér fylgja voru teknar við Súez-skurðinn. Stóra Við stöndum og föllum með sauðfjárræktinni Rættvið Einar hreppstjóra d Hvannd EINAR Jónsson, hreppstjóri á Hvanná á Jökuldal, kom hingað til borgarinnar á dög- hitti Einar að máli og spurði hann frétta af Austurlandi. Við spurðum fyrst um tíðar- unum. Tíðindamaður Mbl. farið: m m Myndin er tekin á flugi yfir Jökuldal laust fyrir siousiu helgi. jörð upp á brúnir. Lítiil snjór er í dalnum og góð (Ljósm.. St. E. Sig.) — Tíðarfarið hefur verið mjög gott hjá okkur í vetur, sagði Ein- ar. Það kom áfelli í byrjun nóv- ember og annar hríðakafli frá síðustu viku þorra og var þá þriggja vikna innistaða á Út-hér- aði og hlóð niður talsverðum snjó. Að öðru leyti hefur mjög lítið verið gefið af heyjum í vet- ur og þar sem bændur voru yfir- leitt vel heyjaðir eftir gott sumar er útlitið ágætt og góður hugur í mönnum. Afréttin þolir meiri beit — Það herjaði garnaveiki hjá ykkur. Hefur tekizt að útrýma henni? — Það má segja að henni hafi verið gersamlega útrýmt. Það leit illa út fyrir okkur meðan hún var hváð skæðust, en lyfið, sem þeir fundu upp hjá Rannsóknar- stöðinni á Keldum bjargaði okk- ur. Var sérstaklega mikilsvert fýrir okkur að það fannst upp á sínum tíma, því allur okkar bú- skapur byggist á sauðfjárrækt og við gátum ekki skipt um fram- leiðslugrein. Við stöndum og föllum með því að sauðfjárrækt- in blómgist. Ég vil geta þess, að þegar garnaveikin kom fyrst upp að ráði árið 1949, var fjár- tala á Jökuldal um 6000. Nú í vetur er fjártala a. m. k. 9,500 og Einar Jónsson, hreppstjóri. gæti fjölgað enn um mörg þús* und vegna afréttarlandanna, ea þá yrði auðvitað að auka ræktua í byggð. Sjö nýbýli — Hvað viltu segja mér um framkvæmdir á síðari árum? — Miklar ræktunarfranv* Framh. á bls. 23. SUEZ ÞAÐ eru nú liðin um f jög- ur ár síðan hinar harðvít- ugu deilur Kófust um Súez skurðinn. Það skarst í odda milli Breta og Egypta, þegar Nasser riftaði samn- ingnum um einkarétt Súez félagsins til rekstrar hins mikilvæga Súez-skurðar. — Jafnframt tók Nasser skurðinn eignarnámi. Bretum leizt þá ekki á blikuna, því að Súez- skurður hefur verið ein lífæð brezka heimsveldis- ins. Var mjög fjölyrt uin það á sínum tíma, að Eg- ypta skorti algerlega menntun og reynslu til að stjórna siglingum um skurðinn og halda honum við. Til þess yrðu þeir að njóta velviljaðrar aðstoðar Breta. Því var jafnvel haldið fram, að Egyptar gætu ekki einu sinni verið leiðsögumenn með skipum um skurðinn. myndin sýnir 20 þúsund tonna olíuskip sigla um skurðinn og sést þar einnig, þar sem verið er að vinna við stækkun skurðarins. Minni myndin sýnir starfslið við stækkunina. Ennþá eru vinnuað- ferðir frumstæðar, vegna þess að Egyptar eru fátæk þjóð sem skort ir fullkomnar vélar. En jafnvel með hjólbörum má vinna mikið verk, ef hendurnar eru nógu margar. En Egyptar eiga nú einn- ig fullkomin dælu- og dýpkunar- skip.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.