Morgunblaðið - 23.04.1960, Side 5

Morgunblaðið - 23.04.1960, Side 5
Laugardagur 23. apríl 1960 MORGUNLLAÐIÐ 5 MENN 06 í= MM£FM=\ Árið 1916, þegar þriðja orrustan við Ypres í Belg- íu var háð var Gilford Dud- ley Seymour 17 ára að aldri Segist hann sjálfur hafa ver ið yngstur, hæstur og hræddastur hermanna í sinni herdeild. Eitt sinn var honum falið að brjótast fram í fremstu víglínu til þess að koma til skila rommskammti her- deiidarinnar. Var rommið á tveim leirkútum. Þegar til átti að taka var liðsforinginn, sem átti að fá rommið í hendur, látinn, og tók Seymour því til bragðs að grafa kútana í jörðu. Stríðinu lauk og nú er Seymor timburkaupmaður í Kanada. En hann hefúr aldrei getað gleymt kútun- um. Sl. sumar brá hann sér til Evrópu og Ieitaði uppi staðinn, þar sem hann hafði grafið þá. Bar Ieitin skjótan árangur og hélt Seymour glaður og reifur til London. Leitaði hann þar uppi nokkra gamla félaga úr herdeildinni, drakk með þeim úr öðrum kútnum, en hinn tók hann með sér til Kanada. Ekki gekk þó þrautalaust að koma kútnum inn í land ið, því að tollyfirvöldin mæla svo fyrir að ekki skuli fiutt þannig inn meira magn víns en einn líter. —- Tók Seymour þá til bragðs að kaupa sér leyfi til að gerast víninnflytjandi, (gr., 1100 kr. fyrir leyfið) og kom þannig víninu heim. Gætir hann þess vel og ef hann vill hafa sérlega vel við einhverja af vinum sín- um skenkir hann þeim sopa af þessari dýru veig. — Ég gæti náð lestinni, sem fer kl. 6,15, ef þér gefið mér leyfi til að fara yfir akurinn yðar. — Já, gjörið svo vel. Og ef þér mætið nýja tuddanum mínum, getið þér eflaust náð lestinni sem íer kl. 5.45. Carl Gandrup rithöfundur var mikill matmaður. Eitt sinn sem oftar var honum boðið til mið- degisverðar ásamt nokkrum öðr- um gestum. Honum brá heldur en ekki í brún er hann sá að ein- ungis ein önd var á borðinu ætl- uð öllu fólkinu. Þegar þjónustustúlkan rétti Gandrup fatið, lagði hann eyrað að brún þess. Húsmóðir spurði undrandi: — Hvað ertu að gera, Carl? — Öndin segir eitthvað. — — Hvað segirðu? — Jú, vist segir öndin eitthvað. hélt Gandrup áfram já, nú heyri ég það greinilega, — hún segir: — Að þið skulið ekki skammast ykkar fyrir að vera svona mörg um eina önd ★ Frægur lögfræðingur og próf. var eitt sinn að safna föllnum laufum og sprekum í garðinum sínum og kveikti í öllu saman, rétt við húsvegginn. Dóttir hans, sem var nýbyrjuð að læra lög- fræði, kom hlaupandi út og kall- aði: — Pabbi, veiztu ekki að það er bannað með lögum að kveikja eld nær en 100 metra frá næstu byggingu. — Veit ég víst, svaraði hann, en það stendur ekkert um að þeir 100 metrar verði að vera í beinni línu. Þau voru að dansa vals, og hún sagði afsakandi: — Yður finnst ég sennilega nokkuð þung. Nei, síður en svo, svaraði dans herrann, ég er ýmsu vanur, vinn við að velta öltunnum allan dag- inn. Nýlega hala verið gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Svava Ragnarsdóttir og Jón S Þórisson, klæðskeri. Heimili þeirra er að Langholts- vegi 192. ÞAÐ er ekki lengur óhvikul skoðun manna í Bandaríkj unum að heppilegt sé að hver maður eigi sinn bíl, að minnsta kosti til að fara til og frá vinnu. í mörgum verksmiðjum eru menn nú komnir á þá skoðun, að annað hvort verði að flytja verksmiðju- byggingarnar nær jám brautarstöðvum, eða koma upp sérstökum járnbrautar- stöðvum í námunda bygg- inganna. Starfsfólk, sem kemur í eigin bílum til vinnu verður fyrir svo mikl um umferðartruflunum, að til vandræða horfir. Myndin hér að ofan sýn- ir eina gerð járnbrautar- lesta sem eru ákaflega hrað skreiðar og flytja fólkið til og frá vinnustað á margfalt skcmmri tíma en það tók að ferðast með eigin bif- reiðum. Laugardaginn 23. apríl verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Hjör dis Sigurðardóttir og Ásgeir Hjör leifsson, forstjóri. Heimili ungu hjónanna verður að Þórsgötu 23, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigurrós Sigurð- ardóttir Hvítadal, Dalasýslu og Gunnar A. Jónsson, húsasmiður, Blönduhlíð Dalasýslu. Flugfélag íslands hf.: Gullfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16:40 á morgun. Innan- landsflug í dag: Til Akureyrar Blöndu óss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. A morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir hf.: Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Gauta- borg, fer til New York kl. 20:30. Hafskip hf.: Laxá er á Akranesi. Hf. Jöklar: — Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull er í Aarhus. Vatnajökull er á leið til Ventspils. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fór í gær vestur um land í hringferð. Herðubreið og Skjaldbreið eru 1 Rvík. Þyrill kemur í dag til Rvíkur. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 1 kvöld til Rvíkur. Hf. Eimskipafélag íslands: Dettifoss er í Warnemiinde. Fjallfoss er á leið til Rvíkur. Goðafoss er í Rvík. Gull- foss er í Khöfn. Lagarfoss er á leið til Rvíkur. Reykjafoss er á leið til Hamborgar. Selfoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar, Norðfjarðar, Eski fjarðar, Fáskrúðsfjarðar. Tröllafoss er á Akureyri. Tungufoss er á leið til Sauðárkróks, Húsavíkur, Dalvíkur, Ak ureyrar og Siglufjarðar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er á leið til Rvíkur. Jökul- fell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell fór í gær frá Akranesi. Litlafell er 1 Faxa- flóa. Helgafell er í Rotterdam. Hamra- fell er á leið til Batum. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla f«r í dag til Svíþjóðar og Finn- lands. Askja er á leið til Keflavíkur. 1 Húsdýraáburður | jafnan til sölu. Einnig í pokum. Sent heim. Fákur símar 33679 og 18978. Barnavagn óskast til kaups. — Upp- lýsingar í síma 34402. Hafnarfjörður | Stúlka óskar eftir herbergi í Hafnarfirði, helzt sem næst Sólvangi. Upplýsing- ar í síma 14560. Gott píanó til sölu að Snorrabraut 33, 2. hæð, til hægri. I 5 herb. íbúð til leigu 14. maí. Tilb. með uppl. um stærð, fjölskyldu og at- vinnu, sendist afgr. Mbl., merkt „Laugarás — 3198“. Keflavík Stúlku vantar herb. 1. maí. Uppl. í síma 1870, Kefla- vík. — ] íbúð 2—3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Fyrirframgr. ef óskað er. Þrennt í heim- ili. Upþl. í síma 33008. Kona óskast til að taka að sér heim- ili um mánaðatíma. Uppl. í síma 23285. v íbúð ö 2ja—3ja herb. íbúð óskast Q til leigu. Þrtnnt í heimili. A Uppl. í síma 16569. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð. Vinnum úti. Upplýsingar í sima 10574. — \ Vantar menn A í múrverk á 120 ferm. rbúð \ um mánaðarmótin. Tilboð X sendist Mbl., næstu daga, v merkt: „Góð vinna — ö 3200“. „Hjólbarðaviðgerðin“ Bræðraborgarstíg 21. Sími 13921. Opið öll kvöld og helgar. V Vélbátur 20—30 lesta Y óskast til leigu, til hand- 0 færaveiða. Tilboð merkt: ö „Véjbátur — 3051“, send- ö ist afgr. blaðsins. Bar Vínskápur, kæliskápur úr maghony, til sölu. Upplýs- ingar í síma 18036. N.S.V.Í. N.S.V.Í. Árshátíð Nemendasambands Verzlunarskóla Is- lands verður haldin í Sjálfstæðishús- inu laugardaginn 30. apríl og hefst með borðhaldi kl. 7. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrif- stofu V.R. Vonarstræti 4. laugardag- inn 23. apríl frá kl. 3 til 6. Stjómin FRAMSÓKNARHÚSIÐ Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngkona Sigrún Jónsdóttir. Ókeypis aðgangur Framsóknarhúsið Vetrargarðurinn .... 'I..I..'. .. ..... i ; \ Dansleikur í kvöld kl. 9 Falcon-kvintettinn Söngvarar: Berti Möller og Gissur ...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.