Morgunblaðið - 27.04.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.04.1960, Blaðsíða 5
V Miðvikudagur 27. apríl 1960 MORGUNLLAÐIÐ 5 Húsgagnasmiður óskast Húsgagnavinnustoían B r R K I Sölvhólsgötu 14. Sími 17558 íbúð óskast 4 herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 22259 eftir kl. 6 í kvöld, og næstu kvöld. Mótorhjól — myndavél 1. fl. mótorhjól og ný jap- önsk myndavél til sölu, — Snorrabraut 65. Sími 11078. Herbergi til leigu í nýju húsi við Miðbæinn, frá 1. maí með eða án hús- gagna. Tilb. merkt: „Reglu semi — 3084“, leggist inn á afgr. Mbl. f. föstudagskv. íbúð til leigu Stór tveggja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 33276. — Logsuðuhylki Til sölu gas- og súrhylki. Tilboð sendist blaðinu strax merkt: „Logsuðuhylki — Akranes Hjón með 1 barn óska eft- ir 2 herb. til leigu. Tilboð merkt: „Strax — 3210“, sendist afgr. Mbl. á Akra- nesi, fyrir 29. þ. m. Tilboð óskast 1 Moskwitchbifreiðina G- 2042, árg. 1959, ekin um 6 þús. km. Sendist fyrir 5. maí: G. H. Suðurg. 15, Hafn arfirði. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast. Er- um 3 í heimili. Árs fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 13697, næstu daga. — Til leigu Lítil 2ja herb. íbúð úti á Seltjarnarnesi. Tilb. leggist inn til Mbl., fyrir mánaða- mót, merkt: „3088“. — Til sölu varahlutir í Buick 1934. Góð 17 tommu dekk. — Upplýsingar í síma • 50347. — New-York —California Óska að ná sambandi við ökufélaga í byrjun maí. — Sími 32981. — Frá varðeldi Skátafélag- anna í Reykjavík. Ljósm. Mbl. Mark. tað er langt siðan ég hef skemmt mér svona vel i samkvæmi — ég gleymdi nefnilega skónum mín- um heima. Rithöfundur nokkur hafði feng ið orð fyrir að vera ákaflega spar samur. Eitt sinn var hann á ferða Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Sólveig Jórunn Jóhanns- dóttir og Gunnar Þór Ólafsson stud. oecon. — Heimili ungu hjón anna verður um stundarsakir að öldugötu 18. Laugardaginn 16. apríl voru gefin saman í Akureyrarkirkju af séra Pétri Sigurgeirssyni ung- frú Renata Kristjánsd., Brekku- götu 27A, Akureyri og Halldór Blöndal, Rauðalæk 42, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Kristín Sólveig Sveinbjörnsdóttir og Grétar Har aldsson, verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Rauðalæk 40. lagi og þar sem hann gisti yfir nótt þurfti hann að greiða þjón- ustustúlkunni þjórfé. Hann rétti henni ein af bókum sínum og sagði: — Gjörið svo vel, hún kostar 25 krónur. Þér skuluð gefa mér til baka 15 krónur og halda tíu krónum eftir. Það var í stríðsbyrjun í Dan- mörku að menn reyndu að hamstra. Ungskáld kom að nokkr um vinum, þar sem þeir stóðu í biðröð og vonuðust eftir að fá kaffi. — Að þið skuluð nenna þessu, sagði hann fyrirlitlega. — Hefur þú engu hamstrað? spurði einn vinurinn. — Jú, reyndar, bjór. — Og hvað hefurðu náð í mik- ið? — Ja, það veit ég ekki, sagði ungskáldið, en það hlýtur að hafa verið nokkuð mikið, því að enn voru eftir tvær flöskur, þeg- ar ég vaknaði í morgun. Var pabbi rólyndur maður mamma? Ja, ef hann hefði ekki verið það, værir þú sex árum eldri. • Gengið • Söiugengi 1 Sterlingspund ....... kr. 107.06 l^Bandaríkjadollar ...... — 38.10 1 Kanadadollar .......... — 39,52 100 Danskar krónur ....... — 552,75 100 Norskar krónur ........ — 534,70 100 Sænskar krónur ....... — 738,15 Hvaðan hrópar þú? Bergmálið hljómar dauflega í myrkrinu. Upp við fjallakofana gerist það enn að gráðugu hundarnir stökkva í eggjandi sporin sem liggja niður að fljótinu: glitrandi af blóði hlær mörðurinn á ströndinni hinumegin hæðnishlátri. Þennan ferjustað þekki ég vel: svartir steinar teygja sig upp úr vatninu óteljandi skip sigla framhjá í nóttinni með sína brennisteinskyndla. Nú ert þú óendanlega fjarri og rödd þín hefur annarlegan bergmáls tón. aðeins ómurinn berst hingað til mín. En ég sé þig: það eru fjólur í lokuðum höndum þínum og mosi í augum þínum. Þessvegna ertu dáin. Salvatore Quasimodo: Ferjustaðurinn (þýð. Jóh. Hj.). MENN 06 I = MALEFNI= SCIENCE DIGEST skýrir frá því fyrir skömmu að 15 ára gömul skólastúlka, — Edith Katharine Schuele frá Memphis, Tennessee, hafi mætt á hinu árlega þingi bandaríska læknasam bandsins og skýrt þinginu frá tilraunum síivum við nýt ingu grænþörunga til mann eldis. Edith sýndi nokkra rétti, 1 sem hún hafði búið til úr i grænþörungum, svo sem , kanelsnúða, franskbrauð og ostakex. Sem stendur eru grænþörungar talin líkleg- 1 asta fæðan sem hægt væri l að rækta um borð í rakettu- ( skipum. Yrðu þeir ræktaðir þar í stórum tönkum og mundu verða aðalfæða geim 1 ferðarmanna í hinum löngu I fcrð'um þeirra út i alheim- } inn. I Edith skýrði frá því, að með því að setja grænþör- unga í fæðuna, ykist eggja- hvítuinnihald hennar um 20% og fituinnihald um 75%. Fyrir þessar tilraunir sínar hlaut hún fyrstu verð- laun, sem bandaríska lækna sambandið úthlutar á ár- Iegu alþjóðlegu vísindamóti þar í landi. Edith sagði að hún rækt- aði þörungana, vefði þeim umhverfis ofn og hitaði, til þess að ná úr þeim mjölinu. Mjölið væri á bragðið eins og broccoli (káltegund), sagði hún. Aðrir vísinda- menn lýstu því yfir, að gamlir grænþörungar væru á bragðið eins og þiurrkað- ar plómur. Eygja menn þarna mögu- leika á að leysa matvæla- vandamál framtiðarinnar, bæði hvað viðkemur þeim mönnum sem fljúga milli hnatta, og þeirra, sem halda sér við jörðina, og ræktun grænþörunga í tjörnum — eða tönkum — muni gefa af sér góðan arð í framtíðinni. 3209“. — Húsnæði 3ja til 4ra herb. íbúð óskast 14. maí eða 1. júní. Uppl. í síma 18650, helzt í Lang- holtshverfi. Til leigu 1. maí 2ja herb. kjallaraíbúð í Smáibúðar- hverfi. Reglusemi áskilin. Fyrirframgr. æskileg. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyr ir föstudagskv. merkt: „1. maí — 3101“. Ráðskonu vantar mig hálfan eða all- an daginn. — Helgi Guðmundsson Sími 14476. Tækifæriskaup : | Til sölu svört dragt frönsk, . nr. 16. Einnig % sídd rauð ! dragt, amerísk, nr. 16. —j Uppl. í síma 12059, eftir í kl. 6. — Matsveina og veitingaþjónaskólinn Almenn sýning á borðskreytingum og köldum réttum vegna sveins- prófs í matreiðslu og framreiðslu verður í húsakynn- um skólans kl. 3—4 í dag. SKÓLASTJÓRINN. Skrifstofustjórí óskast að stóru fyrirtæki. Umsækjandi þarf að hafa góða bókhaldsþekkingu auk reynslu í almennum skrif- stofustörfum. Umsóknir ásamt meðmælum (afrit) leggist inn á afgr. fyrir vikulok, merkt: „X—H — 3102“. Til sölu Ford Station ’55, keyrður aðeins 45 þús. km. Til greina kemur að taka vel tryggt skuldabréf til stutts tíma ásamt peningum. BIFREIÐASALAN Njálsgötu 40 — Sími 11420. AfgreiBslustúlku .vantar á Veitingastofuna Njálsgötu 62. Gott kaup. Upplýsingar á staðnum í kvöld kl. 7—10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.