Morgunblaðið - 27.04.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.04.1960, Blaðsíða 14
14 MORCIJISBLAÐIB Miðvikudagur 27. apríl 1960 Hnsgagnosmíðir ósknst eftirvinna. Einnig óskast nokkrir hefilbekkir til kaups. Trésmíðaverkstæði Björns Ólafssonar Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði Sími 50174. Rösk stúlka óskast nú þegar í eldhúsið. Upplýsingar gefur ráðskonan. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Bilvélnvirkjar — Bílasmiðir Viðgerðaverkstæði í Hafharfirði óskar eftir starfs- mönnum, bifvélavirkja eða bílasmið og einnig boddý viðgerðamönnum. Gott , kaup. Góð vinnuskilyrði. Næg vinna. Uppl. gefnar í síma 50449 frá kl. 8 f. h. til 12 þessa viku. Atvinnurekendnr Bifvélavirki með meistararéttindi óskar eftir vel launaðri atvinnu helzt úti á landi, er vanur verkstjórn. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 10. maí n.k. merkt: „Reglusemi — 3085“. Skóposmíði Innréttingar, sólbekkir plastlagðir eða án, Glugga- fög, gluggar og fl. — Vönduð vinna. LÚÐVÍK GEIBSSON, Melabraut 56, simi 19761. Bifreið til sölu Fiat 1100 smíðaár 1958 ekinn 25000 km. til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Sími 12469 eftir kl. 5 síðdegis. Bósnstilkor og Bnnnnr margar tegundir. Gróðrastöðin Birkihlíð við Nýbýlaveg. — Sími 14881 Jóhann Schröder. Þilplötur 4x9 fet fyrirliggjandi. Hjálmar Þorsteinsson & Co. Klapparstíg 28 — Sími 11956. Til sölu er: Iðnfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Margs konar skipti hugsan- leg. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Framtíðarmögu- leikar — 3090“. Sigurlaug Kristjánsdóttir Minningarorb HINN 19. apríl sl. í þann mund að frjókorn í moldinni eru að vakna til nýr lífs andaðist Sigur- laug Kristjánsdóttir Eins og við hættum aldrei að undrast, eftir sólríka sumardaga, að í húmi einnar nætur er fallin héla á jörð og það er komið haust. Eins er um mann sem við höfum þekkt að prúðmennsku og hjarta hlýju, að við undrumst er við fréttum lát hans hversu sem er éhðið hausts í lífi hans. Sigurlaug var fædd að Saur- hóli í Dalasýslu hinn 11. desem ber 1883. Foreldrar hennar voru Jarþrúður Helgadóttir og Krist- jáh Stefánsson bóndi þar. Fjög- urra ára missti hún föður sinn og varð það lán í því óláni að hún var tekin í fóstur til frænda síns í móðurætt Torfa Bjarna- sonar í Ölafsdal og konu hans Guðlaugar Zakaríasardóttur. A því nafntogaða heimili naut hún fram á fullorðinsár þeirrar hand- leiðslu er varð henni haldgott vegarnesti alla ævi. Þessa heim- ilis minntist hún ávalt glöð og þakklát í huga Þar kynntist hún og manni sínum Ellert Jóhannes- syni er var kennari við búnaðar- skólann í Ólafsdal. Stjórnaði hann þar síðar fyrstu tóvinnu vélum er til lapdsins bárust. Þau voru gefin saman 3. ágúst 1907. Árið 1909 fluttust þau til Reykja- víkur og áttu þar heima nær óslitið til æviloka. Þeim varð fimm barna auðið. Elzta barnið dreng, misstu þau í fæðingu. Önnur börn voru: Astríður, gift Gunnari Jónssyni, Maren, sem lézt aðeins 17 ára, Sigurður kvæntur Valborgu Guðjónsdótt- ur og Katrín, sem er ógift. Hinn 16. apríl 1935 missti Sig- urlaug mann sinn og var hún því ekkja réttan aldarfjórðung. Bjó hún eftir það með börnum sín- um, fyrst með Sigurði og Katrínu, en eftir að Sigurður kvæntist 1945 með Katrínu, unz hún lézt eftir þriggja vikna þunga legu. Var samvera þeirra einkar far- sæl. , Sigurlaug var eljusöm og af- ÚRSLIT hafa nú borizt úr fyrstu umferðunum á Olympíumótinu. Til skýringar skal þess getið, að fyrir leik sem vinnst með 6 stig- um og þar yfir fást 4 vinnings- stig. Ef leikur endar með 1—5 stigum yfir skiptast þessi fjögur stig þannig, að liðið, sem sigrar fær 3 stig, en hitt eitt. Endi leik- ur með jafnsi punktatölu fær hvort lið 2 stig. 1. umferð 1. riðill Bandaríkin — Venezuela ..... 87:33 4-0 Svíþjóð — Astralía ......... 29:20 4-0 Þýzkaland — Irland ......... 52:49 3-1 Italía — Spánn ............. 65:14 4-0 2. riðill Frakkland — Danmörk ........ 64:34 4-0 Indland — Chile ............ 73:56 4-0 Libanon — Bandaríkin ....... 65:57 4-0 Belgía — Svíþjóð ............ 69:29 4-0 Bandaríkin — HoIIand ....... 54:44 4-0 3. riðill Finnland — Austurríki ...... 38:36 3-1 Bandaríkin — Filippseyjar .... 76:39 4-0 Sviss — Brazilía ........... 48:32 4-0 Egyptaland — Kanada ........ 46:45 3-1 England — Island ........... 49:34 4-0 Kvennaflokkur Austurríki — Bandaríkin .... 46:44 3-1 Irland — Italía ............ 43:28 4-0 Egyptaland — England ....... 58-51 4-0 Þýzkaland — Holland ........ 69:34 4-0 Danmörk — S.-Afríka ........ 69:4() 4-0 Astralía — Belgía .......... 51:51 2-2 Frakkland — Sviss ............ 52:37 4-0 2. umferð 1. riðill Svíþjóð — S.-Afríka ........ 70:47 4-0 Venezuela — Irland ......... 54:35^ 4-0 Spánn — Astralía ........... 48:42 4-0 Italía — Þýzkaland .......... 67:45 4-0 2. riðill Danmörk — Indland .......... 53:36 4-0 Frakkland — Bandaríkin...... 58:33 4-0 Chile — Svíþjóð .............. 62:62 2-2 Bandaríkín — Libanon ....... 67:46 4-0 Holland — Bclgía ........... 70:50 4-0 burðavel verki farin. Eins og gengur var líf hennar stórvið- burðalaust, því að þrek í sorg, ástríki í garð barna eða kærleik- ur til náungans eru sjaldan talin meðai mikilla viðburða. Eftir er hljóður ársauki í hug bama og ástvina. En sár minn- ingin um dauða hennar mun fyrr en varir víkja fyrir hlýjum end- urminningum um líf hennar. Þannig lifir sá áfram sem læt- ur gott eitt af sér leiða. 3. riðill Bandaríkin — Austurríki.... 86:36 4-0 Brazilía — Finnland ....... 56:55 3-1 Kanada — Filippseyjar _____ 75:52 4-0 Island — Sviss ............ 65:25 4-0 England — Egyptaland ...... 69:42 4-0 Kvennaflokkur Austurriki — Irland _________ 59:54 3-1 Egyptalaxxd — Bandaríkin .... 84:47 4-0 Italía — Holland .......... 52:49 3-1 England — S.-Afríka ...... 77:42 4-0 Belgía — Þýzkaland ..._______ 58:48 4-0 Danmörk — Sviss .........71:39 4-0 Frakkland — Astralia ...... 54:42 4-0 Fjölþætt starfsemi Féla«s SÞ á fslandi AÐALFUNDUR Félags Samein- uðu þjóðanna á íslandi var hald- inn laugardaginn 9. apríl sl. í 1. kennslustofu Háskóla fslands. Jóhannes G. Helgason, for- maður féiagsins, flutti aðal- skýrslu félagsstjórnar, en Jón Magnússon, framkvstj. félagsins, gerði grein fyrir reikningum fé- lagsins. Starfsaðstaða félagsins hefur batnað verulega. Félagið gekk á sl. ári í Alþjóðasamband félaga Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur félagið fengið skrifstofuaðstöðu fyrir starfsemi sína í Tjarnar- götu 16 og komið þar upp vísi að bókasafni. Á vegum félagsins er um þess- ar mundir að koma út heimildar- rit um SÞ, sem Freysteinn Gunn- arsson, skólastjóri, hefur ís- lenzkað — og er ætlað m. a. kennurum f skólum og öðrum áhugamönnUm um SÞ. Ritgerðarsamkeppnl Ritgerðarsamkeppni bama á vegum félagsins og bamablaðs- ins Æskunnar um ísland og SÞ stendur nú yfir, en auk þess hyggst félagið koma á árlegri ritgerðarsamkeppni í skólum, tengda degi SÞ en með því komast börnin í snertingu við SÞ þegar á skólaaldri. Félaginu berst stöðugt mikið af margvíslegu upplýsingaefni frá SÞ og sérstofnunum SÞ, sem það dreifir til skóla, blaða og út- varps. Þá sendir félagið skýrslur til upplýsingaþjónustu SÞ og Al- þjóðasambandsins i Genf um hvað unnið er hér á landi að því að kynna starf og hugsjónir SÞ. Hefur félagið í undirbúningi þátttöku félaga og félagsheilda í starfsemi þess, en það tíðkast víða erlendis. Jóhannes G. Helgason baðst eindregið undan endurkosningu og lagði til að Ármann Snævarr, orófessor, yrði kosinn formaður og var það samþykkt. Aðrir í újórn voru kjörnir: Aðalmenn, Helgi Eiíasson, fræðslumálastj., Jón Magnússon, hdl., Jón Magn- ússon, fréttastj., og Kjartan Ragnars, stjórnarráðsfulltrúi. — Varamenn: Magnús Jónsson, alþm., frú Ragnheiður Möller og frú Sigríður J. Magnússon. End- urskoðendur: Grímur Engil- berts, ritstj., og Jón Thors, lögfr. Á aðalfundinum flutti Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, er- indi um Menningarmálastofnun SÞ, sem vakti mikla athygli fuhdarhiariná. OKKAR VIMSÆLU kommóður með hólkum komnar aftur, smíðaðar úr tckki og mahogny. Húsgs gvtaverzl. Laugaveg 36 (Sama hús og bakaríið) Karl Sörheller. Sími 1-3191. K. G. ♦ 4. AV BBMDCE Ólympíumótib AV ♦*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.