Morgunblaðið - 27.04.1960, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 27. apríl 1960
MORCVNBTAÐIÐ
17
U.M.F. Svarfdœla 50 ára
SÍÐASTLIÐinn laugardag efndi
Ungmennafélag Svarfdæla til
mikillar hátíðar á Dalvík í tilefni
ihálfrar aldar afmælis félagsins.
Afmæli félagsins var að sönnu
hinn 30. dea. sl., en vegna ýmissa
ástæðna var frestað að minnast
þess þar til nú.
Fagnaðinum stýrði Egill Július
son einn af fyrrverandi formönn
um félagsins. Hófið hófst með
því að núverandi formaður, Ing-
ólfur Jónsson, setti samkomuna
og bauð gesti og félagsmenn vel
komna. Næstur talaði Jón Stefáns
son frv. formaður, en hann hafði
verið form. lengst allra eða í 10
áp. Rakti hann í snjallri ræðu
sögu félagsins frá upphafi.
A stofnfundinum gengu í fé-
lagið 32 karlmenn og 16 konur
og fyrstu stjórnina skipuðu þeir
Snorri Sigfússon námsstjóri for-
maður, Sigurður P. Jónsson kaup
manður, ritari og Þórarinn Kr
Eldjárn hreppstjóri gjaldkeri.
Allir eru þessir stjórnarnefndar-
menn á lífi enn í dag og sátu
þeir hófið. Voru þeir við þetta
tækifæri gerðir að heiðursfélög-
um. Félagið vann mörg og merki
leg afrek í starfssögu sinni og
má svo fátt eitt sé til tínt af
framkvæmdum þess nefna, bygg-
ingu sundlaugar í Svarfaðardal í
félagi við U.M.F. Þorstein Svörf-
uð, byggingu samkomuhúss á Dal
vík og hefir það verið frá bygg-
ingu aðal samkomuhús staðarins
og nú seinni árin rekið sem kvik-
myndahús. Um 30 ára skeið gaf
félagið út handskrifað blað, sem
Fyrsta stjórn U.M.F. Svarfdæla. Frá vinstri: Þórarinn Eldjárn,
Snorri Sigfússon og Sigurður P. Jónsson.
Eitt síðasta stórverkefni félags
ins er aðild þess að nýju félags-
heimili á Dalvík, sem byggja á
á næstunni. Hefir það afhent sam
komuhús sitt sem byrjúnarfram-
lag til þeirrar framkvæmdar.
Að lokinni ræðu Jóns Stefáns-
sonar tóku margir fyrrverandi
forráðamenn félagsins til máls
m. a. allir fyrstu stjórnarnefnd-
armennirnir. Stóðu ræðuhöld
fram yfir miðnætti. Sátu menn
við veizluborð þann tíma.
Félaginu bárust mörg heilla-
skeyti og árnaðaróskir svo og
höfðinglegar gjafir. Má þar
nefna að sveitarstjóri Dalvíkur
afhenti fyrir hönd hreppsfélags-
ins 10 þúsund krónur sem gjöf
til félagsins fyrir árangursríkt
— Skák
Framh. af bls. 16
að endurheimta það form, sem
gaf honum verðlaun í Meistara-
flokki í Örebro.
8. Páll G. Jónsson hlaut 4
vinninga. Páll var lengi framan
af í fyrstu sætunum, en virtist
svo bresta úthald og hafnaði eins
og áður er getið í 8. sæti. Páll
er frumlegur skákmaður, seni
getur verið hættulegur andstæð-
ingur þegar hann er í formi.
Veikleiki hans liggur aðallega í
skákbyrjunum, en þar virðist
hann ekki vera vel heima.
Núverandi stjórn félagsins. Frá v. Árni Óskarsson, Ingólfur
Jónsson og Baldvin Magnúson.
nefndist ,Vekjarinn“ og var það
lesið upp á fundum félagsins og
flutti greinar til fróðleiks og
skemmtunar. Félagið hafði á
hendi forystu um sundkennslu og
skipaði þá stöðu lengst Kristinn
Jónsson netagerðarmaður á Dal-
vik eða í 30 ár alls. Hafði hann
þá kennt alls 2.343 mönnum.
starf í þágu byggðarlagsins. Þá
gáfu nokkrir heiðursfélagar 10
þúsund krónur sameiginlega.
Milli ræðuhalda var mikið sung
ið af ættjarðarlögum enda ríkti
mikil gleði í hófi þessu.
Að loknu borðhaldi var stig-
inn aans fram á ljósan dag.
— St. E. Sig.
9. —11. Jónas Þorvaldsson,
Halldór Jónsson og Bragi Þor-
bergsson með 3Vt vinning. Jónas
er ungur skákmaður, sem hefur
ekki tekið út sinn þroska eins
og kom berlega í ljós í biðskák
hans við Freystein í síðustu um-
ferð. Bragi hefur áþekkan s«ak-
stíl og Freysteinn bróðir hans.
þó ekki hafi hann náð þeirr'
tækni sem Freysteinn hefur.
Bragi fellur úr landsliði. Haíldór
fór illa af stað, en sótti sig er
leið á keppnina, þó slakaði hann
á í lokin og náði aðeins naum-
lega að tryggja sér sæti í Lands-
liði.
Aðrir keppendur^. falla úr
Landsliði og þar á meðal hin
gamalkunna kempa Benóný
Benediktsson, og er það sannar-
lega missir fyrir Landsliðið.
í meistaraflokki sigruðu þeir
Magnús Sólmundsson og Sveinn
Kristinsson með 5% v. 3. Guðni
Þórðarson með 5 v.
Sveinn er gamalkunur meisl-
ari, sem kom á óvart með að
tryggja sér ekki öruggan sigur
í flokknum. Magnús og Guðm
eru ungir og ört vaxandi skák-
menn. t.R.Jóh.
Tilboð
óskast í vöruskemmu á horni Skeiðarvogs og Sólheima
(áðúr bifreiðaverkstæði lögreglu). Skemman selst til
niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Nánari upplýsing-
ar í skrifstofu minni, Skúlatúni 2. Tilboðum sé skilað
fyrir kl. 10 föstudaginn 29. ■ apríl n.k.
Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík.
Þjóðræknisfélag Islendinga
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 28. þ. m.
kl. 8,30 í II. kennslustofu Háskólans.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Aðalskoðun
Bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1960 fer
fram við hús sérleyfisbifreiða Keflavíkur dagana 2.—12.
kl. 9—12 og kl. 1&—18,30 svo sem hér
Mánudag 2. maí Ö-1 - -75
Þriðjudag 3. maí Ö-76 - -150
Miðvikudag 4. maí 0-151— -225
Fimmtudag 5. maí Ö-226— -300
Föstudag 6. maí Ö-301— -375
Þriðjudag 10. maí Ö-376—450
Miðvikudag 11. maí Ö-451— -525
Fimmtudag 12. maí Ö-526—625
Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvél skoðuð.
Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild skír-
teini. Sýna ber og skilríki fyrir því að bifreiðaskattur
og vátryggingariðgj öld ökumanna fyrir árið 1959 séu
greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé
í gildi.
Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki
framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð þar til gjöldin
eru greidd.
Kvittun fyrir greiðslu afnotagjald útvarpsviðtækis í bif
reið ber og að sýna við skoðun.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar
á réttum degi án þess að hafa áður tilkynnt skoðunar-
mönnum lögmæt forföll með hæfilegum fyrirvara verður
hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðalögum og
lögum um bifreiðaskatt og bifreið hans tekin úr umferð,
hvar sem til hennar næst.
Þetta er hér með tilkynnt öllum þeim sem hlut eiga
að máli.
Bæjarfógetinn í Keflavík, 25. apríl 1960.
Alfreð Gíslason.
RVIVIIIMGARSALA
Að Hverfisgötu 32 getið þér gert óvenjulega góð kaup á ýmsum tilbúnum fatnaði.
ÚTIGALLAR á börn 1—3 ára APASKINNSÚLPUR á börn og fullorðna
POPLINÚLPUR á börn og unglinga VINNUSKYRTUR ýmsar gerðir.
Ýmislegt fleira við allra hæfi.
Kýmingarsalan Hverfisgotu
32
Heimsfrægir höfundar
Caryl Chessman
Ellery Queen
Dod Orsborne
Patrick Quentin
Edison Marshall
James A. Michener
Ben Ames Williams
Charles H. Goren
Rocky Graziano
Isac Asimov
Theodore Dreiser
Graliam Greene
Jan de Ilartog
Emile Zola
Jolin O’Hara
Edna Ferber
Theodore Roscoe
Alec Waugh
Lcon Uris
Sinclair Lewis
Richard Bissell
Edwin Gilbert
John Masters
Samuel Shellabarger
Harold Lamb
Arthur Miller
Mark Twain
Herman Mellville
Honore de Balzac
Henrik Ibsen
Eric Ambler
Ben Benson
Georges Simenon
Robert L. Stevenson
Bernard Shaw
Ensking Caldwell
Perl S. Buck
Ernest Gann
POCKETBÆKUR
í þusundatali
ALL4R Á GAIHLA VERÐHIMt) -
Efni við allra hæfi
25 c 9.10
35 c 12.70
50 c 18.75
Bókabúd Lárusar Blöndal
Skólavörðustíg — Vesturveri
Heimsfrœgir höfundar
Anton Chekov
Anatole France
Jane Austin
Robert P. Warren
John Osborne
Luke Short
Zane Gray
Louis L’Amour
Whit Masterson
A. J. Cronin
John Steinbeck
Aldous Huxley
Pofcer Freuchen
Bob Hope
Conrad Richter
Ray Bradbury
Budd Schulberg
A. A. Fair
Brett Halliday
Max Shulman
C. S. ForresteT
Charles Beaumont
Rex Stout
John Dickson Carr
Fredric Brown
Pat Frank
Taylor Caldwell
John P. Marquand
Raymond Chandler
Max Brand
John Evans
Antony Gilbert
Thomas Walsh
George Axelrod
O. Henry
Lloyd C. Douglas
Ursula Cuntiss
Thornton Wilder