Morgunblaðið - 27.04.1960, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 27. apríl 1960
MORGUNBLAÐIÐ
19
SJÁLFSUDiSHÚSID
EITT LAIIF
revía
í tveimur „geimum"
7. sýning
fimmtudagskv. kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala og
borðpantanir kl. 2,30
í dag. Pantanir sækist
fyrir kl. 4 á morgun.
Sími 1-23-39
Húsið opnað kl. 8.
Dansað tíl kl. 1.
SJÁLFST/f DISHÚSID
Trjáplöntur
Gróðrastöðin viS Miklatorg.
Símar 19775 og 23598.
Til leigu
á fögrum stað rétt við Ægis-
síðu, 2 herbergi með sér inn-
gangi og snyrtiherbergi. Bíl-
skúr getur fylgt. Tilboð, er
greini mánaðarleigu, sendist
Mbl., merkt: „Valuta — 3095“.
Ufanborbsmótor
Evinrude 25 ha., með gear-
skiftingu og löngu skafti, til
sölu STRAX. Mótornum fylgir
fjarstýrisútbúnaður (Remote
control) og stutt skaft. — Til
sýnis og sölu í dag í hús-
gagnaverzlun Guðmundar
Halldórssonar, Laugavegi 2.
Sími 13700. —
*
BEZT AÐ AUCLf&A
t lUORGUNBLAÐIPV
Pólýfónkórinn
TÓNLEIKAR
í Kristskirkju Landakoti miðvikud. 27. og
fimmtud. 28. apríl.
Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson
Orgelleikari: Árni Arinbjarnarson.
•#
Einsöngvari: Einar Sturluson.
Viðfangsefni eftir Josquin des Prés, H. Schiitz,
Palestrina, H. L. Hassler, A. Scarlatti, Buxtehude,
J. S. Bach, G. F. Hándel og . Nep. David.
U P P S E L T
Aðgöngumiðar að tónleikum kórsins föstudaginn 29.
apríl fást í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur,
Vesturveri. — í>eir, sem óska að bætast í tölu styrkt-
arfélaga, eru beð’nir að gefa sig fram á sama stað.
ATH. Engin sala við innganginn.
PÖLÍFÓNKÓRINN
Sinfóníuhljómsveit fslands
Tónleikor
í Þjóðleikhúsinu n.k. föstudagskvöld 29. apríl
kl. 8,30.
Stjórnandi: Dr. Valdav Smit Smetácek frá Prag.
Aðgöngumiðasala í Þjóíeikhúsinu.
Afgreiðslustarf
Afgreiðslumaður, piltur eða stúlka helzt vön óskast
nú þegar til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í síma
11112 milli kl. 6 og 7 í kvöld og næstu kvöld.
Efnnlaugastarfsfólk
Vanur hreinsunarmaður og þrjár stúlkur óskast til
starfa við gufupressu og blettahreinsun. Þurfa að
geta hafið störf um miðjan maí. Upplýsingar í síma
19327.
íbúðir til sölu
Vegna forfalla eru til sölu í nýbyggingu okkar að Sólheimum
23 tvær íbúðir 4 herb. og ein 3 herbergja. Uppl. á staðnum
daglega kl. 10—12 árd. Sími 35080 eða á skrifstofunni Haga-
mel 18 kl. 5—7 síðd.
Byggingasamvinnufélag prentara.
TpÓhSCúQíZ'
™ Sími 23333 *
Dansleikur
í kvold kL 9
KK - sextettinn
Söngvarar:
ELLÝ og ÖÐINN
Hinir vinsælu og snjöllu dansarar Didda og Blackur
sýna og kenna rock og cha-cha kl. 9,30—11.
II. Danskynning
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Árna Isleifssonar.
Aðgóngumiðasala hefst kl. 8. Sími 17985
Breiðfirðingabúð
Nemendasýningu
heldur Dansskóli Hermanns
Ragnars í Austurbæjarbíó
laugardaginn 30. apríl kL
2,30 e. h. —- 200 nemendur
yngri og eldri koma fram
á sýningunni.
Hljómsveit Magnúsar Pét-
urssonar aðstoðar.
Aðgöngumiðasalan hefst I
Austurbæjarbíó í dag kl. 2
e. h. — Verð kr. 35,00.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Revían
EITT LAUF
verður sýnd fyrir meðlimi fulltrúaráðsins og gesti
þeirra n.k. fimmtudagskvöld kl. 20,30 í Sjálfstæðis
húsinu. — Aðgöngumiðar verða seldir í miðasöiu
Reviunnar í dag kl. 14,30—19.
Pöntunum verður veitt móttaka í síma 17100 og
18192.
STJÓRNIN.
Múrari
Vandvirkan múrara vantar nú þegar.
Mikil vinna framundan.
Uppl. í síma 17866.
Röskur maður
20—30 ára gamall getur fengið atvinnu
á afgreiðslu blaðsins nú þegar.
Vinnutími frá kl. 12—6 f. h.
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóranum.
|H*rgttit!i(iiMfe