Morgunblaðið - 27.04.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.04.1960, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 27. apríl 1960 MORGUNBL AÐIÐ 21 Handtökur Jóhannesarborg 25. apríl (NTB, Reuter). LÖGREGLAN í Suður-Afríku liandtók enn í dag 150 blökku- menn í þorpinu Duncan, nálægt East London, og hafa nú um 1650 manns verið handteknir þar af 94 hvítir menn og 81 Indverji. Lögregla og herlið, stutt sex brynvörðum bifreiðum, réðist inn í þorpið í dag, og voru hinir handteknu aðallega ásakaðir um brot á vegabréfalögunúm. Um helgina hafði lögreglan ráðizt inn í þorpið Welkom og hand- tekið þar 170 manns. Samkvæmt dagblaðinu „Die Transvaler“ er tilgangurinn með öllum þessum handtökum að fjarlægja sem flesta blökkumenn frá svæði hvítra manna og flytja þá á afmörkuð blökkumanna- svæði. Eru handtökurnar fram- kvæmdar samkvæmt fyrirskipun frá Erasmus dómsmálaráðherra til þess að þeir sem ekki hafa fasta vinnu, hafi ekki tækifæri til að skipuleggja óeirðir. ^jarnargötu 5. Sími 11144. Ford Taunus ’58 Ekinn 16 þús. Skipti á Mercedes-Benz 180. Ford Zephyr ’55 Ekinn 24 þús. km. Skipti á ódýrari bíl. Fiat 1100 ’55 Ekinn 30 þús. Skinti á Fiat Station 1100 ’60. Volkswagen ’54 Skipti á Fiat Station 1100 ’57—’59. Moskwitch ’59 Lítið ekinn. Skipti á ódýr- ari bíl. Skoda 440 ’57 Skipti á 6 manna bíi. Opel Rekord ’55 Skipti á Skoda Station eða sendibíl. — Af HMIf ACYÍ[ TWE CIASTIC MCTAlllC COMFOUNO M ^ uvritbirfv i tw Höfum í'engið hið viðurkennda Aluminium ni^uundirburð fyrir einfalt og tvöfalt gler við húsbyggingar svo og fyrir bifreiðayfirbyggingar, skipa og b,a,tasmíði og fl. — Póstsendum. Málning og Járnvorur Laugav. 23. — Sími 12876. íslenzkir og Færeyskir sjómenn Okkur vantar nokkra góða flatningsmenn eða neta- menn á togara til saltfiskveiða við Vestur-Grænland. Farið verður á veiðar um 5. maí n,k. Upplýsingar í síma 2 43 45 og á skrifstofu Bæjarútgerðar Reykja- víkur. Skrifstofustúlka Heildsölu og innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku, sem kann vélritun og getur tekið að sér bréfaskriftir á ensku, dönsku og helzt þýzku. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og meðmælum ef fyrir hendi eru sendist Morgun- blaðinu merktar: „5000 — 3212“ fyrir 1. maí. 4ra herb. íbúð Hef til sölu 4ra herb. jarðhæð í nýju húsi við Gnoða- vog. Sér hiti og sér inngangur. Útborgun aðeins kr. 120.000. Skipti á minni íbúð eða góðri bifreið koma til greina. Tjarnargötu 5. Sími 11144 MÁLFLUTNIN GSSTOFA INGI INGIMUNDARSON hdl Vonarstræti 4 n. hæð. Sími 24753. atag, PLÚT Ó - peysan er nú loks komin í eftirtaldar herraverzlanir: Daníel, P & Ó, Andrési, Marteini, Herrabúðinni, Faco, Kjörgarði, Aðalstræti 4, Haraldarbúð og Jacobsen. — 1 Keflavík: Fons og Klæðaverzl. B & J. — 1 Vestmannaeyjum: Orinni og Mark- aðnum. Athugið að PLÚDÓ-peysan er upplögð í ferðalög því hún er létt, ódýr og hentug. Sími 18970. Til sölu Til sölu svefnherbergissett, sófi og tveir djúpir stólar. — Ennfremur alveg nýtt barna- rúm með dýnu. Verðið mjög sanngjarnt. Upplýsingar á Freyjugötu 37. Simi 14229. — Samkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Gunnar Sigur- jónsson talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Unglinga-samkoma kl. 8,30. I. O. G. T. Stúkan Sóley nr. 242 Munið fundinn í kvöld kl. 8,30. Sumarfagnaður. Æðsti Templar Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka nýliða. — Samfelld dagskrá í tilefni af 100 ára ártíð nokk- urra Einingarfélaga. Ræða, upp- lestur og söngur. — Æðsti templar. LITLIR 10FTÞJAPPAR fyrir benzínstöðvar og bifreiða- geymslur einnig fyrir úðun, til að knýja bílalyftur og yfirleitt fyrir öll fyrirtæki sém nota þrýsti loft til starfrækslu sinnar Enn- fremur fyrir málningarsprautun með aht að 112 ferm. afköstum á klukkustund. Þrýstiorka frá 10—16 kg. á fercm. Vér veitum fúslega allar nánart upplýsingar. VEB GERAER KOMPRESSORENWERK Gera/Thúringen Deutsche Demokratische Republik Útflytjandi: CHEMIEAUSRtSTUNGEN Deútsher Innen- und Aussenhandel Berlin W 8, Mohrenstrasse 61, Símnefni; Chemotechna. SÍ-SLETT POPLIN (NO-IRÖN) MIHERVRcÆv^«s>, STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.