Morgunblaðið - 30.04.1960, Side 16

Morgunblaðið - 30.04.1960, Side 16
16 MORGVNnr Amn Laugardagur 30. april 1960 Tamningastöð ab Egilsstöðum 17. JANUAR var sett upp tamn- ingastöð hér í Egilsstaðakaup- túni á vegum hestamannafélags- ii*s Freyfaxa. Á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í maí 1959, var ákveðið að koma þessari tamn- ingstöð í gang ef aðstaða feng- ist og þátttaka yrði nægileg. Tamningastöðin tók til starfa í húsakynnum, sem Kaupfélag Héraðsbúa lánaði hestamanna- félaginu. Að undirbúningi var unnið að mestu leyti í sjálfboða- vinnu af félagsmönnum og öðr- um áhugamönnum. Aðal tamningamaður stöðvar- innar var Ármann Guðmunds- osn, og var hann jafnframt for- aðstoðar var Sveinn Guðbrands- son, báðir búsettir í Egilsstaða- kauptúni. Stefán Thorsteinsson ráðunautur Búnaðarsambands- ins stairfaði við söðina í frí- stundum sínum. Til tamningar komu 25 hestar, oð voru þeir flestir bandvanir og ójárnaðir, og voru þeir járn- aðir í tamningarstöðinni. Félagið tók 15 krónur á dag fyrir hvern hest, og var þar inni- falinn fóðurbætir svo sem undan renna frá mjólkurbúi hér á staðnum og einnig nokkur korn- gjöf. Eigendur sáu um hey í hestana og var sumt af því feng- ið hér á staðnum. Hestarnir fóðruðust prýðilega • og litu vel út, og nutu góðar um- hirðu. Þetta gjald hrökk ekki nærri fyrir reksturskostnaði og var það vitað fyrirfram, en þar sem þetta er í fyrsta skipti, sem félagið lagði út í þetta, þótti ekki rétt að spenna bogann hátt hvað kostn- að snerti, heldur vakti það fyrir félaginu að vekja áhuga manna á því að koma ungviðum sínum í tamningu ,og vekja þar með áhuga fyrir hestamennskunni, og notkun hesta á Héraði og nær- liggjandi sveitum. Búnaðarsamband Austurlands sýndi mikinn velvilja að styrkja þetta málefni með fjárframlagi. Kaupfélag Héraðsbúa lánaði hús- næði og var það ómetanlegur stuðningur fyrir félagið og má segja að það hafi fyrst og fremst gert mögulegt að hrinda þessu í framkvæmd. 3. apríl sl. hætti tamninga- stöðin störfum og hafði starfað í tæpa þrjá mánuði. Voru þá all- ir hestarnir meðfærilegir að und anskildum tveim. Að áliti forstöðumanns og ann- arra er þarna komu nærri eru margir hestanna vel tamdir og stöðumaður hennar, honum til_ efalgust mörg gæðingsefni í þessum hópi. Þess skal getið að feður flestra þessara hesta eru: Glaður, und- an Hreini frá Þverá og Lýsing- ur af Rangárvöllum, er seldur var á Landsmóti á Þingvöllum 1958, en þessa kynbótahesta hef- ur félagið átt. Þegar hestarnir voru afhentir var saman komin stjórn Hesta- mannfél. Freyfaxa, margir eig- endur hestanna og nokkrir aðrir. Við það tækifæri flutti formað- ur félagsins Pétur Jónsson bóndi j á Egilsstöðum lokaorð. KARDEMOMMCBÆRINN verður sýndmr í 40. sinn nk. sunnudag og hafa þá um 27 þúsund manns séð sýnlng- una og mun það vera algert met hér á Iandi, því að leik urinn hefur nu aðeins ver- ið sýndur í röska þrjá mán- uði. Enda eru vinsældir þessa leiks miklar. Léttu og skemmtilegu lögin úr hon- horf komið til af fólksfækkun í sveitum og aukinni vélamenn- ingu. Þakkaði hann svo ölium þeim, M. a. flutti hann hvatningar j sem unnið höfðu að undirbún- orð til hestamanna almennt, og1 ingi, starfsmönnum og þá sér- sýndi fram á hversu miklum ár- j staklega forstöðumanninum Ár- angri mætti ná í hestamennsku með því að, reka hér tamninga- stöð og bjarga þannig mörgum góðum hestaefnum, og sagði manni Guðmundssyni, Búnaðar- cambandi Austurlands og Kaup- félagi Héraðsbúa. Björn Guðmundsson bóndi, þakkaði hesta- hann einnig að óhætt væri að ( Stórasandfelli, fullyrða að flestir þessara hesta • mannafélaginu fyrir það að hafa hefðu aldrei verið tamdir ef þessi hrint þessu nauðsynjamáli í stöð hefði ekki komið til. Benti framkvæmd og rómaði þann ár- hann einnig á hið breytta við- horf sem nú væri orðið í ís- lenzku þjóðlífi, þar sem áður hefði mátt segja að væri heim- ilisskemmtun áður, að temja hesta og væri þetta breytta við- Sandger&i Oss vantar ungling eða fullorðinn mann til að annast afgreiðslu Morgunblaðsins í Sandgerði. Upplýsingar hiá Axel Jónssyni, Sand- gerði eða afgreiðslu biaðsnis í lieykjavik. Skrifstofustúlka Heildsölu og innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku, sem kann vélritun og getur tekið að sér bréfaskriftir á ensku, dönsku og helzt þýzku. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og meðmælum ef fyrir hendi eru sendist Morgun- blaðinu merktar: „5000 — 3212“ fyrir 1. maí. Keflavík og nágrenni ÖRLÖG MANNSINS — ERU ÞAU FYRIRFRAM ÁKVEÐIN? HVAÐA SYND VERÐUR EKKI FYRIRGEFIN? Um ofanritað efni talar Svein B. Johansen í síðasta fyrirlestri sínum í Keflavík að þessu sinni, sunnudaginn 1. maí, kl. 20:30 í Tjarnarlundi. Einsöngur: Anna Johansen og Reynir Guðsteinss. Allir velkomnir. angur sem néðst hefði. Að endingu settist hver á bak sínum hesti og riðu úr hlaði að gömlum og góðum sið. A. B. S U S - síða Frafh. af bls. 8 ist, og seint fyrirgefst. j Ef þær þjóðir, sem hér hafa fiskað á undanförnum árum, koma nú og neita að virða lög okkar um fiskveiðilandhelgina með virkum aðgerðum, ber okk- ur að svara því ofbeldi með hverju tiltækilegu ráði, sem sam rýmst getur hagsmunum þjóðar- innar. Þangað til og þótt ekki, komi til ofbeldisverka, sem allir vona, ber okkur að nota hina geysiþýðingarmiklu aðstöðu okkar, sem er þátttakan í alþjóð legu samstarfi og er ómetanleg vopnlausri smáþjóð. Það er eftirtektarvert og er til að undirstrika afstöðu kommún- ista enn betur, hvernig þeir tóku jfréttinni um framboð Thor Thors í forsetastöðu Allsherjarþingsins. Kommúnistar hófu strax níðskrif og árásir á Thor Thors, en vilja styðja framboð Tékka nokk urs, þótt þeir viti sem aðrir, að ef fulltrúi ís- lands fengi þetta þýðingarmikla og virðulega embætti, gæti það orðið okkur mikill styrkur í land j helgismálinu. Og þau gleðilegu tíðindi hafa borizt að Norður- löndin öll styðja framboð hans, og það mun íslenzka þjóðin heils- hugar gera, þótt ekki væri með annarri fullvissu en þeirri, að með því erum við að tryggja okkar þýðingarmestu vígstöðuna sem við höfum enn eignazt og þá m. a. í baráttunni fyrir lífs- hagsmunamáli íslenzku þjóðar- innar — landhelgismálinu. íslenzka þjóðin verður nú á næstunni að gera upp við sig hvort fjöregg hennar á að vera í höndum komrnúnista, þeim og húsbændum þeirra að leik, eða hvort hún sjálf vill hafa í hönd- um sér lykilinn að auHkistu ís- i lands. 40 sýningar um eru nú á allra vörum og ræningjarnir Kasper, Jesp- er og Jónatan eru hetjur barnanna um þessar mund- ir. Á Ieikvöllum og götum eru börnin í ræningjaleik H-P 'í. og þar eru alltaf einhverjir, sem heita þessum þekktu nöfnum, Kasper, Jesper eða Jónatan. Vegna anna í Þjóð leikhúsinu um þessar mund ir vinnst aðeins tími til að hafa 4 sýningar enn á þess- um vinsæla leik. — Myndin er af ræningjunum frægu en þeir eru leiknir af Ævari Kvaran, Baldvin Halldórs- syni og Bessa Bjarnasyni. Kristhjörn Kristjánsson Minningarorð Laugardaginn 20. febrúar síð- astliðinn var jarðsettur að Borg á Mýrum Kristbjörn Kristjáns- son frá Eskiholti, að viðstöddu fjölmenni. Ég vil minnast með fáeinum fátæklegum orðum vinar míns og þakka honum góða kynningu um langt árabil. Ekki eingöngu fyrir mig eina, heidur alla sveit- unga hans, ættingja og vini nær og fjær, því Bjössi frá Eskiholti (svo var hann nefndur í daglegu tali) var með fádæmum vinsæll maður. Mér er óhætt að fullyrða að óvildarmann átti hann engan, en vini marga um breiða bygg'ð Borgarfjarðar og víðar. Hann giftist aldrei, var lausa- maður, átti nokkrar kindur og fáeina hesta, dvaldi um langt skeið nú undanfarið í Eskiholti í Borgarhreppi, og var þeim heim ilum samgróinn, unni fólkinu og hag þess, svo sem væri það hans, kenndi börnunum að þekkja staf ina, hinn fyrsta vísi að skóla- námi, ræddi við þau og rétti þeim hjálparhönd. Fólkið í Eski. holti kunni vel að meta trú- mennsku og hjálpsemi hans og reyndist honum sérstaklega vel. Kristbjörn var glaðvær og kvik- ur, hljóp jafnan við fót, þó kom- inn væri yfir sjötugt, enda van- ur göngum. Hann fæddist að Grísatungu í Staíholtstungum. Nokkru síðar fluttu foreldrar hans að Krums- hólum í Borgarhreppi, og þar ólst hann upp. Fremur mun hafa verið þröngur fjárhagur for- eldra hans, eins og margra ann- arra Islendinga á þeim árum. — Ekki markaði þó fátæktin spor á víðsýni hugans og arfur sá, er hann erfði, entist honum árin á enda, en það var óvenju skiln- ingsrík samúð, bæði gagnvart mönnum og dýrum, ekki sízt með þeim, er bitrast næddi um. Hann var laginn og nærfærinn við skepnur, ef eitthvag amaði að. Taldi heldur ekki eftir sér sporin, sem hann átti í kring um skepnurnar, sama hvort voru hans eigin eða annarra, ef gæta þurfti að þeim, alltaf var Bjössi boðinn og búinn að fara. Þó Kristbjörn gengi ekki í skóla, var hann fróður vel, og skemmtilegur í viðræðum. Hann var greindur langt fyrir ofan meðallag, glettinn og röfimur, skjótur til svars og hnyttinn svo jafnan voru glaðir hlátrar, þeg- ar Bjössi kom. En hverjum þeim sem kynntist honum, duldist ekki hjartahlýja hans og drengskapur, öll sin störf vann hann af stakri skyldurækni og trúmennsku. HHann var náttúrubam, unni fegurð og frelsi fjallanna öðru fremur, fór í flestar leitir um árabil, og var þá glaður i góðra vina hópi. Ekki gaf hann sig að opin- berum málum, en sínar eigin skoðanir hafði hann um hvert mál, sem efst var á baugi í hvert sinn og góðu máli léði hann allt af stuðning sinn. Hégómaskapur og tildur var ekki að skapi hans, og sagði hann þá hiklaust meiningu sína hverj- um, sem átti hlut að máli, hann fór aidrei í manngreinarálit. Persónuleiki sumra manna er svo sérstæður og rishár í lítil- læti sínu og látleysi, að engum samferðamanni gleymist þó langt um líði. Bjössi heitinn var einn þessara manna. Daginn sem ættingjar og vin- ir hans kvöddu hann hinztu kveðju, var óvenjulega bjart og fagurt veður, ísbláir hnjúkar og tindar fjallanna blikuðu í vetr- arsólinni. Þau geyma minningu um trúan mann, sem gekk þeim á hönd ungur drengur og nélt við þau tryggð upp frá því. Sá er ekki snauður, sem allur andans auður, er lýstur upp með ljósi frá lampa kærleikans. Þó klaki hylji hauður, helzt morgunbjarminn rauður, þinn andi njóti ilmsins af grösum meistarans. Þá bát þinn ber að landi, upp að björtum fjörusandi, fagnar fjöldi vina, sem fóru á undan þér. Með hlýju handarbandi þú heilsar eins og vandi þinn var. Og fríðir fákar frisa og velta sér. Þar bærast bjarkir fríðar; á beit um grænan hliðar, er féð og lömbin leika um lyngheiðar og fjöll. Vorblær kyrr og blíður yfir bláa móðu líður. í stafalogni stirnir á straumsins boðaföll. Borgfirzk kona.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.