Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
FSstudagur 6. maí 196C
Hafnarfjörður
Barnavagn óskast til kaups
Upplýsingar eftir kl. 4 í
dag. — Simi 50801.
Hænuungar til sölu
dags-gamlir 2ja mánaða og
eldri. —
Gunnar Már Pétursson
Reynivöllum,
Skerjafirði. — Sími 18975.
Eldri hjón óska eftir
góðri 2ja—3ja herb. íbúð
(ekki í kjallara). Alger
reglusemi. Tilb. sendist
Mbl., merkt: „Reglusemi
— 3369“.
Tapað
Pákki sem í var kjóll, tap
aðist, _ frá Túngötu að
Bræðraborgarstíg. — Upp-
lýsingar í síma 13938.
Til sölu
Chevrolet Station 1955
(Orginal). —
T O L E D O
Fischersundi.
Amerísk hjón
óska eftir að ættleiða eitt
eða tvö ungbörn. Tilb. send
ist í pósthólf 662, Reykja-
vík. —
Keflavík
Amerísk hjón vantar
stúlku til að gæta barna 5
daga vikunnar, kl. 9—5. —
Sími 1381. —
Skuldahréf
Höfum kaupanda að 5 ára
fasteignatryggðum skulda-
bréfum, með 7% vöxtum.
Símar 15014 og 23136.
Húsdýraáburður
í dag er föstudagurinn 6. maí,
127. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 01:19.
Síðdegisflæði kl. 14:01.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hrínginn. — L.æknavörður JL.R. (fyrir
vitjanlr). er á sama stað kl. 18—8..—
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 30. apríl til 6.
maí verður í Laugavegsapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 30.
apríl til 6. maí er Olafur Olafsson,
sími 50536.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga
8 er opin fyrir börn og fullorðna alla
virka daga kl. 2—5 e.h.
•%
I.O.O.F. 1 = 142568*4 = Spkv.
RMR Föstud. 6-5-20-KS-Mt-Htb.
Vegna þess, hve kettir hafa undan-
farin vor drepið mikið af ungum villtra
fugla, eru kattaeigendur einlæglega
beðnir um að loka ketti sína inni að
næturlagi á tímabilinu frá 1. maí til
l. júlí. — Samband Dýraverndunarfé-
laga Islands.
Frá Kvenfélagi Hallgrímskirkju: —
Sumarfagnaður verður haldinn hjá
kvenfélagi Hallgrímskirkju mánudag-
inn 9. maí kl. 8 síðd. í Blönduhlíð. —
Stjórnin.
Konur í Styrktarfélagi Vangefinna
hafa bazar og kaffisölu í Skátaheimil-
inu við Snorrab|-aut, sunnudaginn 8.
maí nk. Hefst bazarinn kl. 14 e.h.
Margt góðra muna. Sýndir verða einn-
ig og seldir hlutir unnir af vangefn-
um börnum. Þeir, sem vilja gefa kökur
og fleira komi því í Skátaheimilið kl.
10—12 næstkomandi sunnudag. — Baz-
arnefndin.
Frá Borgfirðingafélaginu: — Spila-
kvöld og sumarfagnaður Borgfirðinga-
félagsins verður 1 Skátaheimilinu við
Snorrabraut annað kvöld kl. 21 stund-
víslega. Húsið opnað kl. 20.15. Glæsileg
kvöld- og heildarverðlaun.
ÁHEIT 09 GJAFIR
Sóiheimadrenguiinn, afh. Mbl.: —
VÞ kr. 25,00; SKT 100.
Sólheimadrengurinn: Georg Jónsson
kr. 50.00.
Rafnkelssfénunin: — Mér hefir borizt
eftirtalið í söfnunina: Frá útgerð og
skipverjum þessara báta í Sandgerði:
M.b. Muninn GK342 og skipv. kr. 5000;
m. b.-Muninn II GK 343 og skipv. 5000;
m.b. Helga TH 7 og skipv. 5000; Stein-
unn Gamla KE 69 og skipv. 5000; m.b.
Jón Gunnlaugs GK 444 og skipv. 5000.
Jafnframt því, að þakka þetta fram-
lag til söfnunarinnar, langar mig til
að geta þess, að söfnunarnefndin hefir
ákveðið að söfnun ljúki um vertíðar-
lok. Eg bendi útgerðarfélögum og sjó-
mönnum á þetta, sem ég veit að ann-
ríkis vegna hafa ekki komið á fram-
færi framlögum sínum. — Hjartkærar
þakkir f.h. söfnunarnefndar Björn
Dúason.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefi ég
nýlega móttekið frá S. G. 500 kr. áheit
og frá prófastinum þar, séra Sigurjóni
Guðjónssyni, önnur 2 áheit, 500 kr. frá
manni á Hvalfjarðarströnd og 300 kr.
frá H. S. S., og ennfremur 120 kr. úr
safnbauk kirkjunnar. — Matthías Þórð
arson.
Flóttamannahjálpin, afh. Mbl.: — NN
kr. 5000,00.
Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.:
— O.H. 50 kr.
Lamaði maðurinn í Hafnarfirði, afh.
Mbl.: — Sólbjartur kr. 100.
Rafnkellssöfnunin: — Frá skipverj-
um og útgerðarfélagi í Sandgerði: —
Mummi GK 120 5000 kr.; Smári TH 59
5000 kr.; Frá útgerð Hamars GK 34
5000 kr. — Eg flyt öllum þessum aðil-
um hjartkærar þakkir. — F.h. söfnun-
arnefndarinnar Björn Dúason.
Blindravinafélagið: — Minningargjöf
um 100. ártíð Olafar Jónsdóttur fyrr-
um húsfreyju á Þambárvöllum í Botns
firði, síðar í Guðlaugsvík í Hrútafirði,
kr. 4500,00 að upphæð. Gefendur: Guð-
rún, Helga og Matthías börn hennar,
Olafur og Magnús sonarsynir hennar,
svo og Elías Guðmundsson er ólst að
nokkru upp hjá Olöfu og manni henn-
ar Skúla Guðmundssyni. — Aðrar gjaf-
ir og áheit: Björn Lárusson, Akranesi
kr. 1200; Sigríður Zöega kr. 300; Klara
Guðmundsdóttir kr. 100; Ingibjörg Alr
bertsdóttir og börn kr. 500; Sváfhir
Sveinbjarnarson kr. 75. — Með beztu
þökkum meðtekið. Stjórn Blindrafél.
Til Langholtskirkju: — Aheit: Odd-
geir Olafsson 100 kr; BG MG 500; Sig-
ríður Astþórsdóttir 1000; R 500; NN 50;
Jí» 500; Skemmtifél. Morgunroðinn 100;
Lilja Jóhahnesd., Kollafossi, V.-Hún.
500; Kristín Pétursdóttir 1000; Elín
Einarsdóttir 100; O 100; BJ 500; VJ 500;
ÞM 100; Ester Guðm. 100; ÞÞ 100; SS
100; Sigríði og Friðrik 1000; KS 1000;
— Gjafir:Gunnlaugur Lárusson kr. 500;
Til minningar um Vigdísi Samúelsdótt
ur frá Pétri Jónssyni og Lilju Björnsd.
500; Til minningar um Eyjólf Kráksson
frá Jóhönnu Jónsd., 500; Marta Bjarna-
dóttir 1000; Halldóra Bjarnadóttir 100;
Frá ungri stúlku 500; SV 200; Stefanía
og Guðmundur 500; Guðjón Guðlaugs-
son 100; Jórunn Guðnad. og Jón Guð-
mundsson 2000; Sigrún Guðmundsd.
100; Guðríður Guðlaugsdóttir 50; Jóla-
gjöf frá Jóni B. Guðmundss. 500; Jóla-
gjöf frá konu 500; Jólagjöf frá Gísla
Gíslasyni 500; Gjöf til minningar um
Kristján M. Þórðarson frá börnum
hans 500; Til minningar uwi Sigur-
þjörgu Benjamínsdóttur frá Elínu Ein-
arsdóttur 50. — Aheit Elín Einarsd. 50.
— Beztu þakkir Arelíus Nielsson.
Vágr þrútnaði,
en vefi keyrði
steinóðr á stag
storðar galli;
braut dýrr dreki
und Dana skelfi
hrygg í hverri
hafs glymbrúði.
Blár ægir skaut
búnum svíra,
gjálfr hljóp í gin
gollnu höfði;
skein af hausum,
sem himins eisa,
döglings dreka
djúps valfasti.
Gísli Illugason: Vágr Þrútnaði.
Lárétt: 1 bátur — 6 á litinn —
7 kjánanna — 10 átrúnaður — 11
málmur — 12 fangamark — 14
samhljóðar — 15 lélegri — 18 úr-
ganginum.
Lóðrétt: — 1 hundur — 2 sögu
— 3 veitingastofa — 4 brún — 5
forfaðirinn — 8 blóms — 9 mjólk
in — 13 umdæmi — 16 sérhljóðar
— 17 frumefni.
★
Hvers vegna er McConnor nú
að rífast, spurði læknirinn?
— Yfir því, að hann skyldi
vera orðinn frískur áður en
hann lauk við meðalið sitt.
★
Hvað á ég að gera, spurði ungi
örvæntingafulli boxarinn þjálfar-
ann sinn milli tveggja lota, ég
sé hann ekki einu sinni.
— O, reyndu þá bara að slá
hann eftir minni.
Enginn getur heft frelsi anhars
manns né dæmt hann, því að eng
inn þekkir annan til fulls.
— Sir Thomas Browne.
Kænn maður fer dult með þekk-
ing sína, en hjarta heirnskingj-
anna fer hátt með flónsku sína.
Hjartað eitt þekkir kvöl sína
j og jafnvel í gleði þess getur eng-
inn annar blandað sér. —.
Jafnvel þótt hlegið sé, kennir
hjartað til og endir gleðinnar er
tregi. —
jafnan til sölu. Einnig í
pokum. Sent heim. Fákur
símar 33679 og 18978.
Húsbyggjendui
Sel rauðamöl og vikurgjall.
1. flokks efni. Sími 50997.
Unglingsstúlka
óskast til barnagæzlu að
Smáragötu 3.
Hafnarfjörður
Herbergi óskast strax. —
Upplýsingar í síma 50724.
JÚMBÖ
Sciga barnanna
— Úff, svei! sagði Júmbó við sjálf-
an sig, þegar hann var kominn heim.
— Þetta var nú meira veðrið — og
þvílíkar þrumur! Ef til vill hefði ég
átt að vera kyrr hjá Mikkí — hún er
svo hrædd við þrumuveður.
Svo kveikti hann upp í ofninum og
settist í ruggustólinn fyrir framan
eldinn með nýju bókina sína. Og
hann setti körfu með eplum við hlið-
ina á sér. — Nú skyldi hann þó
aldeilis láta fara þægilega um sig.
En Júmbó litli var þreyttur eftir
öll ævintýri næturinnar, og enda þótt
bókin væri afskaplega spennandi og
skemmtileg, sofnaði hann samt bráð-
lega. Og nú skuluð þið lesa um það,
sem Júmbó dreymdi.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
Nokkrar kýr til sölu
Breiðholti við Breiðholts-
veg. —
3 amerískir kvenkjólar
nr. 14, eru til sölu á Snorra
braut 69, 2. hæð. —
Til sölu
golfsett. — Tækifærisverð.
Sími 16290. —
AND THEN VOU'Lt
CARRV THE LOOT
I COLLECT FROM
EVERVBODY ON
THI5
En matur er skammtaður' VeiÞ
ingavagninn er lokaður!
Þá verður þú að opna hann, Svo
berð þú fyrir mig þýfið sem ég hirði
frá farþegunum... hmmm.
Á meöan. . . .
Hvern skyldi lögreglan verá að. .
Ch ... Hún er að elta mig!