Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 17
Föstudagur S. maí 1960 MORGUN BLAÐIÐ 17 Sveinbjörn Sigurberg Sigvaldason - Minning Um ljóssins géim hann leiðir þig sér við hönd þar lífsins sólir saman geislum flétta, ódáins í unaðsfögru lönd um eilífð þar sem kærleiksblómin spretta. VIÐ HIÐ snögga fráfall þitt, vin- ur, kemur manni fyrst í hug orð Egils Skallagrímssonar, er hann mælti eftir son sinn: Mjök hefr rán ryskt um mik emk of snauðr at ástvinum — Þannig finnst okkur þegar þú ert horfinn, burtkvaddur svo snöggt, sem hönd er veifar. Þú, sem alltaf varst svo glaður og góður. Fylltir alltaf gleði kring- um þig. Þú, sem vannst störf þín af svo mikilli alúð og samvizku- semi, að allir báru traust til þín. Þú, sem vildir bæta fyrir öllum í bernskuleikjum okkar, og byggð- ir svo fagrar framtíðarvomr með okkur, þegar við vorum saman. En svo ert þú kallaður burt. Og okkur finnst sem sól hafi myrkv- ast á miðjum vormorgni. Við skiljum það ekki. En sagt er, að sá sem Guð elskar, deyi ungur. Og vegir Guðs eru órannsakan- legir. Við kveðjum þig, vinur, og þökkum þér alla samvinnuna og vináttuna. Minningin um þig, glaða, góða leikbróðurinn okkar, mun lifa í hjörtum okkar alla ævi. Sem sólargeisli er glampar litla stund og gleði veitir, vors á degi björtum, svo var þitt stutta líf, þín létta lund þín ljúfu bros, sem kveiktu yl í hjörtum. Allra sem að eitthvað kynntust þér og okkar, sem að mest þín höfðu kynni, þín mynd í huga líka íjúfust er og lifir björt og hrein í minningunni. Frá bernskuleik að brautum æskumanns við bjartar reistum vona- og draumahallir, að starfa í þágu þjóðar bæði og lands sem þarfir menn, og standa saman allir. Ók út í vepaskurð AKUREYRI, 3. maí: — Laust fyrir kl. 11 í morgun varð það slys, að jeppabifreið, er í voru tveir bændur í Svarfaðardal, ók út af veginum við Dvergastein í Kræklingahlíð norðan við Akur- eyri. Lenti bifreiðin ofan í djúpan vegaskurð, en valt ekki. Öku- maðurinn skarst allmikið á höfði en farþeginn slapp með skrám- ur. Lögregla og héraðslæknir komu á vettvang og var öku- maður fluttur á sjúkrahús. Nokkrar skemmdir urðu á bílnum. — Magnús. En Drottinn sem að líf og ljósið fann, leiðum vorum breytir eftir þörfum, þá sem hann elskar unga, kallar hann til æðra lífs, að gegna æðri störfum. Við krjúpum, vinur, kross hans þöglir við og kveðjum þig og þökkum liðnu árin, ljósið, sem að lýsir kringum þig er ljósið Guðs, er græðir harmasárin.. S.K. Cott sambýlishús er til sölu Upplýsingar gefa GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögm. Þórshamri, sími 1-11-71, og MAGNÍíS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður, Aðalstræti 9, sími 1-18-75. IJTVEGIJ allar fáanlegar erlendar og inn- lendar bækur. Einnig tökum við á móti áskrifendum að öllum erlend- um blöðum og tímaritum. Skjót afgreiðsla Hafnarstræti 9. — Símar: 11936, 10103 Snobj örnHcmssímS Co.hf THE ENGLISH 800KSH0P m English SELF POLISHING niílBKITE Þér fáið hinn fullkomna gljáa á gólfin með notkun hins gamla enska sjálfgljáandi DRI-BRITE. Ekkert nudd — engin fyrirhöfn. Svo auðvelt í notkun! Gljái, sem endist. . . og ekki sér á. Jafnasti fagurgljái, sem hægt er að hugsa sér. — Reynið sjálf- gljáandi DRI-BRITE fljótandi bón, — þegar í dag. Skrifstofustarf Vanur skrifstofumaður óskast strax að þekktu fyr- irtæki hér í bænum. Góð vinnuskilyrði. Framtíðar- atvinna. Umsóknir með öllum upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „3368“, fyrir 8. þ.m. Veitingahús Til sölu á Snæfellsnesi —- Til sölu er nú þegar veit- ingahús í góöum rekstri. — Góg kjör. — Væg út- borgun. Austurstræti 14 m. hæð. Sími 14120. Lóð í Silfurtúni Til sölu er ca. 700 ferm. lóð undir einbýlishús í Silfurtúni. — Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Einbýlishús — 3276“. Verzlunarhúsnœði Til sölu er verzlunarhúsnæði á, mjög góðum stað í nýju hverfi í Laugarnesi. JARÐSALAN Klappastíg 26 — Sími 11858. Skemmtileg 5 herb. íbúð á einum glæsilegasta stað í bænum til leigu. — Tilboð er greini fjölskyldustærð merkt: „Rólegt fólk— 3273“, sendist afgr. Mbl. Húseign við Laugaveginn — Byggingarlóð Lítið timburhús á góðri byggingarlóð við Laugaveg er til söiu ef viðunandi tilboð fæst. Ennfremur eign- arlóð fyrir einbýlishús í Skerjafirði. — Nánari uppl. á skrifstofunni. EINAR SIGURÐSSON, hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 \lý glæsileg 4ra herb. íbúð Um 120 ferm. á II hæð í sambyggingu við Ljósheima til sölu. Hlutdeild í þvottavélum og fleiri fylgir. IVIýfa Fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Nýtt einbýlishús í Skerjafirði á stórri eignarlóð, sem liggur að sjó, er til sölu. Upplýsingar gefur Mál f lutni ngsskr if stof an EGGERT CLAESSEN GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn, Þórshamri, sími 1-11-71

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.