Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 21
Föstudagur 6. maí 1960 MORCUISBL AÐ1Ð 21 AUGLYSING frá viðskiptamálaráðuneylinu Athygli skal her með vakin á því, að ákveðinn hefur verið frestur til 1. júní n.k .til yfirfærslu á vinnu- launum erletidra ríkisborgara fyrir störf unnin fyrir 16. febrúar 1960, sem yfirfæra má á gamla genginu, að viðbættu 55% yfirfærslugjaldi. Gjaldeyrisleyíum fyrir umræddum vinnulaunum verður því að framvísa í gjaldeyrisbanka og kaupa þar gjaldeyri samkvæmt þeim eigi síðar en 31. þ.m. Viðskiptamálaráðuneytið, 4. maí 1960. Gamia góða verðið N Æ R F Ö X : Siðar herra nærbuxur kr. 34,50 V2 erma bolir kr. 19,60 Síðar drengja buxur frá kr. 24,50 V2 erma bolir frá kr. 13,55 Sport nærbuxur herra kr. 28,50 Sport bolir herra kr. 28,50 Sport bolir drengja kr. 20.40 Sport buxur drengja kr. 20,40 Dömu nærbuxur með skálmum kr. 30,75 Döi.iu nærbuxur skálmalausar kr. 26.80 TOLEDO Fischersundi. Laugavegi 2. Laugarási 1, Langhv. 128. NTTToni veitir yður fullkomið permanent og greiðslu að eigin vali—og þau er Even-Flo hárliðunarvökvinn, sem leysir allan vandann Hið dásamlega nýja Toni gerir yður ennþá auðveldara en yður gat áður grunað, að setja permanent í hárið heima og leggja það síð- an að eigin vild, — en það er Even-Flo- hárliðunarvökvinn, sem leysir allan vanda: — því hann hæfir öllu hári og gerir það létt og lifandi, sem í raun og veru er aðal- atriði fagurrar hárgreiðslu, varanleg og endingargóðs permanents. HVAÐ ER AUÐVELDARA? Fylgið aðeins hinum einföldu leiðbeining- um, sem eru í íslenzku og permanent yðar mun vekja aðdáun, vegna þess hve vei hef- ur tekizt að gera bylgjurnar léttar og lifandi GENTLE fyrir auðliðað hár SUPER fyrir erfitt hár REGULAR fyrir venjulegt hár VELJIÐ TONI VIÐ YÐAR HÆFI. • Toni—plastspólur hæfa bezt hárinu J HÁRSKÝRIR . . . SHAMPOO . . . LAGNINGARVÖKVI. FOCUS gerir háralit ydar skýran og fagran og endist vikum saman, og hár ydar mun 'vekja addáun allra, sem á líta. FOCUS er einnig shampoo. HAFIÐ ÞÉR ALDREI NOTAÐ LIT’ Pér getid óhræddar notad FOCUS. Hann er audveldur í notkun og med fullkomlega edlileg litaráhrif, sem skýra og fegra ydar eigin háralit 6 UNDUR-FAGRIR OG EÐLILEGIR HÁRALITIR Veljid þann, sem hæfir háralit ydar. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgötu 103—Sími 11275. X-OMO 99/EN-244S SKILAR YÐIJR HVÍTASTA ÞVOTTI í H E I M I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.