Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLA9IÐ Fðstudagur 6. mal 1960 — Leiklist Framh aí dIs. 13 svo að lokum, að samsærismenn- irnir yfirgefa hann einn af öðr- um, þeir horfa raunsærri augum á aldarháttinn og sjá, að þeir verða að samlagast honum, en hann situr eftir með sárt enni og afturhaldssemina með sinni lat- ínukennslu og skylmingum. Sem andstæður hans og hugsjóna hans eru hin miklu yngri kona hans, sem hann elskar jafn mik- ið og hann skilur lítið, og eink- um listamaðurinn ungi, sem er að digga við dóttur hans og segir honum hreinskilningslega frá hugmyndum nýja tímans um ást- • ir og kvennafar. í>egar generáll- inn í hneykslan sinni danglar í strák fyrir vikið, biður hinn síð- arnefndi auðmjúklega afsökun- ar, sér þyki mjög fyrir því, en nýi tíminn krefjist þess að hann svari í sömu mynt og virðing sé þrotin fyrir eldra fólki. Síðan af- greiðir hann generálnum í mestu vinsemd eitt K. O.; Don Quix- otte steinlá fyrir vindmyllunum. Leikrit þetta er þægilega hnytt- ið, öll uppbygging þess áberandi góð og sjálfur generállinn hin skemmtilegasta persóna. Var hann leikinn af Axel von Amb- esser á einkar natinn og fágaðan hátt. Listamaðurinn ungi, Mendi gales, var einnig afar skemmti- lega leikinn af Gerd Baltus Silfurtunglið i Gömiu- og nýju dansarnir I KVÖLD KL. 9. Franska söng og dansmærin LINK VALDOK skemmtir. Hljómsveit Jóse M. Riba — Ókeypis aðgangur. SILFLRTUNGLIÐ — Sími 19611. PÓLÝFÖIMKÓRIIMIM Tónleikar Vegna fjölda áskoranna endurtekur Pólífónkórinn samsöng sinn í Kristkirkju, Landakoti, sunnudaginn 8. maí kl. 9 e.h. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. Orgelleikari: Árni Arinbjarnarson. Einsöngvari: Einar Sturluson. Viðfangsefni m. a. eftir Palestrina. J. S. Bach, G. F Hándel. I Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Vesturveri og Bókabúð Lárusar Blöndals, Skólavörðustig. Vélbátur til sölu Vélbátur 28 tonn eikarbyggður með Caterpillar-vél 115 ha. er til sölu nú þegar. FYliIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteígnasala Austúrstræti 14 3 hæð — Sími 12469. Húsnœði Rúmgott húsnæði við miðbæin til leigu. Hentugt fyrir skrifstofur eða félagsstarfsemi. -— Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 10. þm., merkt: Húsnæði — 3275“. nokkrum, og atriðið þegar hann er að innleiða nútímaleiklist hjá gamaldagssmáborgurum með upp lestri („Það gerist akkúrat alls ekki neitt. Það er snilldin") eitt bezta atriði leiksins. Að lokum má geta leikrits Jó- hanns Netroys, Einen Jux will er sich machen (Hann vill gera glennu), sem Thornton Wilder sauð Hjónaspil sitt upp úr, „til þess að heiðra anda alþýðuleik- húss Vínarborgar“. Kallast slík- ur greiði á íslenzku bjarnar- greiði, því að þótt leikur Nest- roys sé á sinn hátt farsi (með söngvum og öllu tilheyrandi), þá speglast þó á skemmtilegan hátt í honum hin létta og káta stemn ing Vínarborgar á seinni hluta 19. aldar, ásamt bráðhnyttnum heimspekilegum búðarlokubolla leggingum félaganna tveggja, sem halda í borgina í leit að ævintýrum, en úr flestu af þessu murkar Wilder lífið með sinu reyfarahjónaspili. Leikrit þetta sett á svið af Karli Paryla, sem einnig lék aðalhlutverkið, Wein- berl (Kornelius) og gerði e. t. v. fullmiklar glennur í hvor- tveggju, en eftirminnilegur mun leikur Hans Mösers, þess gamla, trausta leikara, sem margir kann ast við úr kvikmyndum, í hlut- verki Melchiors (Hacks Róberts Arnfinnssonar). Næstu leikrit í Miinchener Kammerspiele verða Lifandi lík eftir Leo Tolstoi og spónnýtt leikrit eftir Satre, Hinir innilok uðu (Les Séquestrés d’Altona). Var það frumsýnt í París í haust, fjallar um eftirstríðsharmleik þýzkrar fjölskyldu, sem er full af sjálfsásökunum, biturleik, ör- væntingu og vonleysi. Verður þetta fyrsta sýning á leikritinu utan Frakklands. Even Sæborg látinn ÞANN 3. þ.m. lézt í Ósló, Even Sæborg, vélsmiður, tæplega 72 ára að aldri. Even var giftur Jónínu Björns- dóttur, Guðmundssonar hreppst. frá Grímsey, og lifir hún mann sinn ásamt 3 börnum búsettum í Noregi. Heimili þeirra hjóna að Fur0- veien 34, Bryn, Ósló, stóð jafnan opið öllum fslendingum sem þangað komu, og átti þar margt íslenzkt skólafólk gott athvarf. Skýringarv á er- ’endum orðnm ÞEIM erlendu orðum, sem erfitt er að þýða, fer sífellt fjölgandi. Sömu sögu er að segja víða annars staðar í heiminum. Gyld- endals bókaútgáfan í Kaup- mannahöfn hefur nýlega gefið út athyglisverða bók er nefnist „Gyldendals Fremmedordbog" er gefur skýringar á um 23.500 orð- um sem oft koma fyrir, ekki að- eins í Danmörku, heldur eru rnörg þeirra í notkun hér, eins og til dæmis „apartheid", sem Gyldendals Fremmedordbog skýr ir: (holl.: aðskilnaður) þjóðfélags ) legur, stjórnmálalegur og menn- I ingarlegur aðskilnaður hvítra og dökkra í Suður Afríku. Þarna eru skýrð gömul norræn orð eins og bautasteinn, glíma o. fl. og nýjustu orðin eins og sputnik og lunik. Sven Briiel yfirkennari hefur tekið bókina saman með aðstoð A. Willers háskólakennara. Bók- in er um 450 blaðsíður. prýdd 400 teikningum eftir L. Taaning. , 4 SKIPAUTGCRB RÍKISINS Skjaldbreið Vestur um land til Akureyrar 10. þ.m. — Tekið á móti flutn- ingi í dag til Tálkafjarðar, áætl- unarhafna við Húnaflóa og Skaga fjörð og til Ólafsfjarðar. — Far- seðlar seldir árdegis á laugardag. Samkomnr K.F.U.K. — Vindáshlíð Hlíðarfundur verður fyrir telpur, föstudaginn 6. maí kl. 8. — Fjöl- breytt dagskrá. — Stjórnin. Módel óskast til auglýsingamyndunar á Carabella undir- fötum. — Stúlkur er hafa áhuga, geri svo vel og mæti á teiknistofu M. Ástþórssonar, Laugaveg 31, milli kl. 6 og 8 í dag. Rýmingarsala Vesrna brottflutnings 14. maí, verða allar vörur verzlunarinnar seldar með 10—50% afslætti. Regnhlífabúfti/i Laugavegl 19 /\&L\iyií{msvcguR 5C\ Á gamla verOinu Strigaskór uppreimaðir — Kven strigaskór. — Vinnuföt — Steong- buxur — jakkar -— Samfestingar — Gallabuxur — Herraskyrtur — Barnainniskór nr. 31—35 aðeins 31 krónur. — Amerísk gardínuefni Skyrtuefni. — Riflað flauel — Sængurveraefni mislitt. — Baðhand klæði stór. — Snyrtivörur allskonar ILÆKJARBUÐI! SIMI 32555 Útgerðarmenn! Kynnið yðurkosti CATERPILLAR bátavélanna WEGISTERED TRADE MARK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.