Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. maí 1960 MORGUNBLAÐIB 11 Félagslíf Knattspyrnufél. Þróttur Æfing verður í kvöld kl. 7,30 á íþróttavellinum fyrir Mfl. og 2. flokk. — Nefndin. Knattspyrnufél. Þróttur Æfing verður í kvöld á Há- skólavellinum fyrir 3., 4. og 5. fl., sem hér segir: — Kl. 7 5. flokkur. Kl. 8 3. og 4. flokkur. — Þjálfarar. Reykjavíkurmót 1. flokks hefst á Melavelli 7. maí kl. 2 KR og Þróttur og kl. 3,15 Fram og Valur. — Mótanefndin. Í.R.-ingar Sjálfboðavinnan í nýja skálan um hefst um helgina. Mætum öll. Ferðir frá BSR kl. 2 laugardag. Byggingarnefndin. Kynnist landinu Ferð í Surtshelli um helgina. Úlfar Jakobsson, Ferðaskrifstofa, Austurstræti 9. — Sími 13499. — Frá Ferðafélagi tslands Tvær ferðir á sunnudag. — Göngu- og skíðaferð á Skarðs- heiði. Hin ferðin er suður með sjó, með viðkomu á Garðskaga, Sandgerði, Stafnsnes, Hafnir og Reykjanesvita, Grindavík. Lagt af stað í háðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Aust- urvelli. Uppl. í skrifstofu félags- ins, símar 19533 og 11798. Öskum að ráða Skrífstofustúlku Þarf að hafa nokkra þekkingu í bókhaldi, og hæfi- leika sem sölumaður. — Umsókn leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Sölumaður — 3277“. Saumastúlkur óskast í verksmiðju vora. Fatagerðin BURKNI h.t. Brautarholti 22 — Sími 10860 Bílkrani af HIAB gerð, sem nýr,.hæfilegur á 4—8 tonna vörubíl. til sölu. — Sími 17455. Dívandúkur PILTAR ef bii eíflli unnusf pí 3 ;éq firinqana /ýJrfen tís/n</ni(s£on_ fyrtrliggjandi Ennfremur handklæði og gardínu efni í miklu úrvali. O. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 12363 og 17563 hrærivélin ER ALXiT ANNAÐ OG MIKL.U MEIRA EN VEN4UI.EG HRÆRIVEL ÞEYTIR HRÆRIR HNOÐAR ★ HAKKAR ★ SAXAR MALAR HRÆRIR? — Vissulega hrærir hún frá einni brún til annarar og nær til alls þess, sem í skálinni er. En athugið ennfremur hvað KENWOOD CHEF gerir meira, — kynnið yður þau hjálpartæki, sem henni fylgja og tengd eru beint á vélina án millistykkja og hvimleiða tengidrifa. KENWOOD CHEF er traustbyggð, einföld í notkun og um fram allt: Afkastamikil og fjölhæf. Nýjar uppskriftir, áður ill-framkvæmanlegar sér KENWOOD CHEF um á stuttum tíma. Heö Kenwood Chef verður matreiðslan leiknr einn Gjörið svo vel að líta inn Jfekla Austurstræti 14 Sími 11687 Tilboð óskast í síldarsöltunarstöð vora við Snorragötu 6 á Siglu- firði. — Tilboðum sé skilað til Birgis Finnssonar, alþingismanns, Ásvallagötu 26, Reykjavík fyrir 10. maí 1960. n Samvinnufélag Isfirðinga Kápu og dragtaefni nýkomin Guðmundur Guðmundsson Kirkjuhvoli „Takið eftir“ Tveir meiraprófs bifreiðastjórar, vanir akstri á stór- um bifreiðum, óska eftir vinnu við akstur, sama hvar er á landinu. — Tilboð óskast sent til afgr. Mbl. fyrir 15. maí, merkt: „Traustir — 3270“. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Til sölu er: Bifreiðaverkstæði í nágrenni Reykjavíkur. Verkstæðið er í fullum gangi, mikil vinna og góðir framtíðarmöguieikar. Ýmis konar skipti gætu komið til greina — Tilboð merkt: „Bifreiðaverkstæði — 3269“, leggist inn á afgr. Mbl. Speglar Framleiðum 1. fl. spegla í mörgum gerðum t.d.: Fyrir baðherbergi, forstofur, kamínur, húsgögn o. fl. — Til sýnis og sölu í búðinni, Laugavegi 15. Clerslípun & Speglagerð h.f. í ÞÁGU Þ JÓÐARHEILBRIGÐI Háfíðnishyl gjur til lœkninga Lækningar með hátíðnisbylgjum hafa á undaníörnum áratugum staðizt próf reynslunnar og sú lækningaað- ferð er nú talin eiga bezt við marga sjúkdóma eins og t.d. hrörnunarsjúkdóma í beinagrindinni. Læknar kunna vel að meta hátíðnislækningaíækið „TuR“ US 2 — 2 sem þegar hefur margra ára reynslu að baki sér. VEB TRANSFORMATOREN UND RÖNTGENWERK DRESDEN Allar upplýsingar hjá austurþýzku verzlunar skrifstofunni, Austurstræti lOa 2. hæð. B 582. Reykjavík — ísland

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.