Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 22
22 MORCVTSnr 4fílÐ Föstudagur 6. maí 1960 5 sigrar íslendinga 26.2 sek. En Larsson og Pétur Kristjánsson börSust hörðu millimetrastríði og svo fór að hvorki klukkur né augu dóm- ara gátu greint neinn mis- mun á. Þeir urðu hnífjafnir á 27.4. — ★ KVENFÓLKIÐ —Stúlkurnar háðu tvö skemmti- leg einvígi. Fyrst Ágústa og Linda Petersen í 50 m flugsundi, þar sem Agústa sigraði með yf- irburðum á nýjum mettíma 33.0 (33.6 sá gamli). en þetta met verður eigi staðfest, þar sem greinin var ekki auglýst eins og og 5 Dana ) • #* Orlagarík keppni í 200 m skriðsundi kvenna Verðlaunahafar í 50 m skriðsundi kvenna: Ágústa Þorsteins- dóttir í miðið, Kirsten Strange t. v. og Hrafnhildur Guð- mundsdóttir. (Ljósm. Sveinn Þormóðsson). SVO fór í „einvígum“ danska og íslenzka sundfólksins að leikar urðu jafnir — höfðu hvorir um sig 5 sigra. í gær unnu Danir í 4 greinum, íslendingar í 2. Sundhöllin var aftur nær fullskipuð áhorfendum og var þar sendiherra Dana, Bjarne Poulson og frú. Keppnin var afar skemmtileg, tvísýn og góð keppni — sundkeppni eins og hún getur skemmtilegust orðið. Þetta velheppnaða sundmót ÍR hefur fært oss þá vissu að okkar bezta sundfólk stendur til jafns við bezta sund- fólk Dana og þar í landi hefur sundíþróttin alltaf blómgazt vel og eru frægastar dönsku sundkonurnar — en það er ekki siður í þeirra greinum, sem okkar fóik spjarar sig. * ÖRLAGARÍKT SCND Jafnasta, harðasta og ör- lagarikasta „einvígið“ var í 200 m skriðsundi kvenna. — Ágústa hafði þar forystu frá upphafi og synti vel. Kirsten Strange fylgdi henni þó fast eftir og við 100 m. var tími þeirra Ágústu 1.10/6. Strange l. 11.1. — Þetta forskot jók Ágústa nokkuð, enda tók hún mikinn sprett frá 125—150 m. En hún hafði ruglazt í ríminu, helt að sundinu væri Guðinundtir Gislason með baksundsbikar SSf. — Guð- mundur vaun tvo bikara á mótinu, sigraðí Larsson í 50 og 100 m. skriðsundi og vann auk þess baksund og tvö boðsund með öðrum. lokið. Hafði enginn talið leið- irnar fyrir hana sem venja er. Hún hélt þó tafarlaust aft- ur af stað og nú voru þær nær jafnar. Á síðustu metr- unum tryggði Ágústa sér for- skot, sem nægt hefði til sig- urs, en þá henti hana það ólán að slá hendinni undir kaðalinn og sú töf kostaði hana sigurinn. En sundið var óvenjulega spennandi og skemmtilegt. * LARSSON KVITTAÐI 1 skriðsundi karla 200 metrum vann Larsson yfirburðasigur. — Hann tók forystuna strax og jók hana nær allt sundið utan síð- ustu metra leiðarinnar er Guðm. vann nokkuð á. Hér varð þó aldrei um keppni að ræða, svo örugglega sigraði Lars. Hann synti sundið sem sprettsund, Guðmundur útfærði það eins og „Iangsund“. Linda Petersen var jafnörugg með sigurinn í 100 m bringu- sundi kvenna. Forustan var frá upphafi hennar og stöðugt auk- in í fallega útfærðu sundi, sem lauk með prýðisárangri. Hrafn- hildi skorti 2/10 á met sitt, en millitími hennar í 50 m var löglega tekinn og reyndist ísl. met 39,2 sek. ★ MILLIMETRASTRlÐ 50 m skriðsund karla var afar hörð keppni. Guðmund- ur var hinn öruggi sigurveg- ari og jafnaði fslandsmet sitt Bretar unnu Rússa BRETAR unnu Rússa með yfirburðum í landskeppni í sundi, sem fram fór í Black- pool um sl. helgi. — Bretar hlutu 106 stig gegn 75 stig- um Rússanna. Evrópumeistarinn Ian Black náði bezta árangri keppn- innar er hann vann 200 m flugsundið 2:20,9, — en var sjálfur óánægður með að hafa ekki tekizt að vinna Evrópumetið aftur frá ítal- anum Fritz, sem tók það frá honum fyrir viku síðan, er Fritz de Nezlein synti vega- lengdina á 2:19,9. — Lars Larsson á lágt en kraftmikið viðbragð Hafnarfj.-Kefla- dk ” Bæ jakeppni BÆJAKEPPNI í sundi milli Hafn arfjarðar og Keflavíkur fer fram í Sundhöll Hafnarfjarðar í kvöld kl. 8,30. Keppt verður i 100 m bringusundi karla og kvenna, 100 m skriðsundi karla, 50 m bak- sundi karla, 50 m skriðsundi og baksundi kvenna auk 3x50 m þrísundi kvenna og 4x50 m fjór- sundi karla. Einnig verður synt í fjórum unglingasundum. Olíusamlag Keflavíkur hefur gefið fagran silfurbikar til keppn innar. Þetta er í annað sinn sem þessir bæir heyja með sér sund- keppni. í fyrra var keppnin í Kelavík og báru þá Hafnfrðing- ar sigur úr býtum. metreglur krefjast. Þetta var aukagrein á mótinu, skotið inn án fyrirvara. Síðan mættust þær allar fjór- ar í 50 m baksundi og sú yngsta, hin 15 ára gamla Strange, bai sigurorð af hinum. Tími hennar var 37,1 (sami og ísl. metið). Agústa varð önnur og Hrafn- hildur þriðja 1/10 úr sek. á eft- ir. Linda Petersen varð að láta í minni pokann — og fór því ekki ósigruð af Hrafnhildi. * EINAR JAFNAÐI METIÐ Af öðrum sundum bar langhæst 100 m bringusund karla. Einar Kristinsson A sigraði örugglega og jafnaði ísl. metið og hefur með þessu náð langbeztum tíma Islend- inga eftir núgildandi bringu- sundsreglum (ekkert kafsund heimilt en metið er sett skv. þeim gömlu). — Einar sigr- aði og örugglega í 50 m bringusundi karla. í fjórsundi sigraði sveit lR eftir harða og tvísýna keppni viC Ármann og skorti 1/10 úr sek. á íslandsmet. Af unglingum bar hæst Þor- stein Ingólfsson ÍR, sem sigraði með yfirburðum bæði í bringu- sundi og skriðsundi drengja. ÚRSLIT 200 m skriðsund karla Lars Larsson, Danm. 2.09,6 mín. Guðmundur Gíslason, IR 2.13,5 mín. 100 m skriðsund drengja Þorsteinn Ingólfsson, IR 1.05,1 mín. Jóhannes Atlason, A 1.08,5 mín. Þröstur Jónsson, Æ 1.13,4 mín. 100 m bringusund karla Einar Kristinsson, A 1.14,7 (sama og met) Sigurður Sigurðsson, IA 1.16,0 mín. Hörður Finnsson IBK 1.16,9 mín. Guðm. Samúelsson IA 1.17,5 mín. 100 m bringusund kvenna Linda Petersen, Danm. 1.20,8 mín. Hrafnhildur Guðmundsd., IR 1.24,5 200 m skriðsund kvenna Kirsten Strange, Danm. 2.30,7 mín. Agústa Þorsteinsdóttir, A 2.30,9 mín Framh. á bls. 23. ROGER MOENS fara fram dagana 22. og 23. júní n.k. Mocns var heima hjá sér, er Ingi talaði við hann, en heimsmethafinn býr skammt fyrir utan Brússel. Moens er leynilögreglu- maður að atvinnu og hefir vegna anna í starfi sínu, ekki getað æft eins og skyldi að undanförnu, þar sem hann hefir verið að eltast við harðvítngan afbrota- SVAVAR MARKÚSSON, K.R 1.45.7 sett 1957. — ísiands- met Svavars Markússonar er 1.50.5 sett á Evrópumeist- ararmótinu 1958. Heimsmethafi kemur hingað í SÍMTALI, sem Ingi Þor- steinsson, K.R. átti í gær við Roger Moens, heimsmethaf- ann í 800 m. hlaupi, var það ákveðið að Moens kæmi hingað til Reykjavikur, til að keppa í 800 m. hlaupinu á K.R.-mótinu, en það mun mann um hálfa Evrópu. — Sunndaginn 1. maí gaf hann sér þó tima til að keppa á íþróttamóti í Wolfsburg og vann þar 800 m. hlaupið á 1.52.0. — Hér mun Moens kqppa við Svavar Markús- son, K.R. Svavar hefir ekki hlaupið 800 m. í keppni í ár, en í fyrra var bezti tími hans 1.52.0 og var það milli- tími í 1000 m. hlaupi. — Má því segja að hér verði um „einvígi“ að ræða hjá köpp- unum. Heimsmet Moens er einn bezti frjálsíþróttaárangur veraldarinnar, en það er I! R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.