Morgunblaðið - 22.05.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagvir 22. maí 1960
MORCVWtLAÐIÐ
5>
nð um hörundsdökk börn
han. Vill oft brenna við að
haft sé horn í síðu þeirra.
— Er það ástæðan fyrir
komiu ykkar hingað?
— Já, við komum hingað
með Barböru litlu vegna
þess að við töldum einna
líklegast að hér gætum við
alið hana upp eins og önnur
börn.
— Og hvernig hefur þetta
gengið?
— Vel er mér óhætt að
segja. Okkur hefur liðið
mjög vel hér og við höfum
aldrei orðið vör við annað
en vingjarnlega framkomu.
ÍSLENDINGAR hafa enn
ekki þurft að taka afstöðu
til kynþáttavandamálsins,
nema sem áheyrendur
frétta, sem borizt hafa víða
að um deilur um sambúð
hvítra manna og svartra.
En hvernig munu þeir
hregðast við, ef þeir eiga
sjálfir að lifa í nábýli við
aðra kynþætti?
Svo kann að fara að fs-
lendingar geti ekki alltaf bú
ið einir að landi sínu, því
að við erum fámenn þjóð í
tiltölulega stóru landi.
í kjölfar síðari heimsstyrj
aldarinnar fylgdu miklir
fólksflutningar og fólksfjölg
unin í heiminum er svo ör,
að menn hljóta að leita frá
þéttbýlli svæðum til hinna
strjálbýlli.
Við höfum haft tal af
þýzkri komi, frú Kittý Hor-
mann sem hér er búsett á-
samt eiginmanni, Joachim
Hormann og tveim börnum.
hau komu hingað fyrir tæp-
lega ári síðan með f jögurra
ára þeldökka telpu, sem þau
höfðu þá nýlega tekið af
barnaheimili í Þýzkalandi,
en hafa síðan eignazt annað
barn.
— Eftir styrjöldina var
töluvert af blökkumönnum
í Þýzkalandi, sagði frú Hor-
mann, einkum í Bayern og
þar í kring. Margar þýzkar
stúlkur áttu börn með þess-
um mönnum og er því nokk
BarDoru semur vel við börn
in hér í kring og hefur þeg-
ar lært nokkuð í íslenzku.
— Hafið þið í hyggju að
setjast hér að fyrir fullt og
allt?
— Við höfúm ekki ákveð-
ið það ennþá. Það verður
auðvitað fyrst og fremst
undir afstöðu fólks hér kom
ið, og svo kann ástandið í
þessum málum að breytast
bæði í Þýzkalandi og annars
staðar. Viðhorf manna til
þessa vandamáls virðist
vera að breytast til hins
betra.
VOLVO - 1959
Neyðist af sérstökum ástæðum til þess að selja glæsi-
lega Volvo einkabifreið. Bifreiðin er sem ný keyrð
aðeins 8 þús. km., eins útlits og 1960 model. Tek
bezta tilboð sem berst fyrir 26. maí merkt: „Volvo
— 3921“.
Flóttamannafrímerkin
Silkiprentuð fyrstadagsumslög frá
Norðurlöndunum.
Takmarkaðar birgðir.
Frimerkjasalan
Lækjargötu 6A.
Mæðradagurinn í dag
Blómabúðirnar opnar frá kl. 10—2.
Styðjið gott málefni — Gefið mæðrunum blóm.
FÉLAG KI.OMAV ERZLANA.
Munið mæðradaginn
¥
Þegar ég hafði skilið við kon-
una mína, giftist ég systur hennar
til þess að þurfa ekki að skipta
um tengdamóður.
★
Systir mín er sv® reið við mann
inn sinn og óskar þess að hún
hefði aldrei snúið sér við í fyrsta
sinn sem hann blístraði á hana.
I*að byrjaði sem sagt í gær, að
yðtor fannst allir hlæja að yð-
ur?
Já, frú, ég er búinn að gera við
baðkerinu yðar. —
Kærleiksríkur maður gjörir
sálu sinni gott, en hinn grimmi
kvelur sitt eigið hold.
Eins og gullhringur í svíns-
trýni, svo er fríð kona, sem enga
siðprýði kann.
— Úr orðskviðum Salómós.
KAUPIÐ MÆÐRABLÓMIÐ
— MUNIÐ MÆÐRADAGINN —
Flugfélag íslands hf.: Hrímfaxi er
væntanlegur til Rvíkur kl. 16:40 í dag
frá Hamborg, Khöfn og Oslo. Flugvél-
in fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í
fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til
Akureyrar, Siglufjarðar og Vestmanna
eyja. A morgun til Akureyrar, Egils-
staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Loftleiðir hf.: — Leifur Eiríksson
er væntanlegur kl. 6:45 frá New York.
Fer til Glasgow og Amsterdám kl.
8:15. Edda er væntanleg kl. 9 frá
New York. Fer til Gautaborgar, K-
hafnar og Hamborgar kl. 10:30.
H.f. Jöklar.: — Drangajökull er á
leið til Grimsby og Hull. Langjökull
kemur til Vestmannaeyja á morgun.
Vatnajökull er á leið til Leningrad.
Skipadeild SIS:: Hvassafell er í
Gevlé. Arnarfell er á leið til Gdynia.
Jökulfell er á leið til Rostock. Disar-
fell er á leið til Austfjarða. Litlafell
er í Faxaflóa. Helgafell er í Þorláks-
höfn. Hamrafell er á leið til Batum.
Hafskip hf.: Laxá fór 19. þ.m. frá
Riga áleiðis til Akureyrar.
KAUPIÐ MÆÐRABLÓMIÐ
Hér sjást Hvalabátarnir
fjórir* liggja tilbúnir til
veiða. Væntanlega fara þeir
út kl. 10 í kvöld.
Höfum til falleg pottablóm í hundraðatali
og blómum í þúsunda vís.
Gleymið ekki að gefa mömmu blóm á
mæðradaginn.
i3ióm ijT* ^rœnmeti h.fí.
Skólavörðustíg 3 og Langholtsveg 128, sími 16711
lUemendasambanil
Kvennaskólans í Reykjavík heldur hóf að Hótel
Borg miðvikudaginn 25. maí, sem hefst með borð-
haldi kl. T9,30.
Ávörp — Skemmtiatriði — og DANS.
Miðar verða afhentir í Kvennaskólanum dagana 23.
og 24. maí ki. 5—7.
iTJÓRNIN.
Frá Barnaskola Hafnarfjarðar
Börn fædd 1953 sem eiga að hef ja nám næsta skólaár
í Barnaskóla Hafnarfjarðar komi í skólann til inn-
ritunar á morgun mánudaginn 23. maí kl. 1,30 e. h.
SKÓLASTJÓRI.
gömlu dansarnir
í kvöld — Silli stjórnar
Ókeypis aðgangur
Tjarnareafé