Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 14. júní 1960 MORGVNLLAÐIÐ 5 Ókunnur maður ávarpaði fra, sem var að vinnu við þjóðveginn í New Jersey. — Segið mér Pat, hve langt er til Newark? — Hvernig vissuð þér hvað ég heiti? — Ég gat mér til um það. — Þá skuluð þér líka geta yð- í samtíð vorri sýður, þar sýnist hlemmi lyft, svo gufa fyllir geiminn, en gerðum fæstum rift. Með stöku þjóð hún þeytir samt þingræðinu burt, svo orð og gjörð fer öfugt, og öldin étur þurrt. Um frelsi og rétt er fambað við fákunnandi múg, en vinningurinn? viðjar, æ, vitið fer í súg .... I sótthitanum samtíð þó svitni og rugli margt, mun frískast aftur framtíð við frjósamt vor og bjart. Jakob Thorarensen: Suða — gufa. I Fíladelfíusöfnuðurinn getur 1 enn tekið nokkra drengi og stúlkur til dvalar á fallegum stað í sveit. Börnin þurfa að vera sjö ára og eldri. Nánari upplýs- ingar í síma 16856, milli kl. 5 og I 6 daglega. ur til um hve langt er til New- ark. SigurSur Benediktsson biður þess getið, að; fyrirhugað bóka- uppboð á þessu vori falli nið- ur, og færist yfir á haustið. Árnað heilla Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður Kristjáns dóttir frá Akranesi og hr. Jón Otti Sigurðsson, rafvélavirki, Bárugötu 31, Reykjavík. 75 ára eru í dag tvíburarnir Júníus Jónsson, fyrrum bæjar- verkstjóri á Akureyri og Jóhann Fyrir nokkru var haldið asnaveðhlaup í Englandi. Hlaup asnanna eru að því leyti gagnstæð hestaveð- hiaupum, að asnarnir á- kveða sjálfir hvort þeir fari yfir hindranir, sem á vegi þeirra verða. Númer 29 vill alls ekki stökkva yfir greinarnar sem liggja á jörðinni og einn af aðstoðarmönnunum við veð hlaupið hefur tekið að sér að h j á 1 p a knapanum að koma honum yfir með því að teyma hann — en það er hreint ekki svo auð- velt verk. í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Elín Guðný Dav- íðsdóttir og hr. Róbert H. Greif. Heimili ungu hjónanna verður að Laugarásvegi 41. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðný Ström, Höfðaborg 93 og Sveinn Kristinsson, skrif- stofumaður hjá SÍS. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Svanhildur Halldórsdótt- ir, ritari, Laugum, S-Þing., og Arnaldur Valdimarsson ,skrif- stofumaður, Skaftahlíð 10. Gefin hafa verið saman í hjóna band ungfrú Birna Friðriksson og Bjarni Stefánsson, Sólvalla- götu 11. es Jónsson, bóndi, Hömrum, Grímsnesi. Júníus verður í dag staddur að Ægisgötu 11, Akur- eyri. Til sölu er ný upp gert BSA mótorhjól. — Björn Indriðason, Bílaverkstæði K. Á., SelfossL Skátakjóll á stóra telpu, til sölu. — Upplýsingar í síma 17233. Ytri-Njarðvík Húsgögn til sölu að Reykja nesbraut 52, efstu hæð. Reiðhjól til sölu, með gírum. Upplýs ingar í síma 11399. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og síma. Tilb. óskast send fyr ir 19. þ.m., merkt: „Reglu- semi — 3736“. Til leigu til 1. sept, herb. með húsgögnum, aðg. að eldhúsi kemur til greina. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. á Guðrúnar- götu 8. — Mótorhjól Gott Matchless mótorhjól til sölu. Vil kaupa Vespu á sama stað. Uppl. í síma 15029 í kvöld og annað kvöld. — Austin sporthíll model 1946, til sýnis og sölu við Valhöll, Suður- götu, í dag kl. 1—7. Ung, barnlaus hjón sem vinna bæði úti, óska eftir íbúð nú þegar. Uppl. í síma 13197, milli kl. 9 og 6. — Stúlkur (helzt vanar) óskast til starfa við kjöt- vinnslu. Uppl. í síma 11112 í kvöld og næstu kvöld frá kl. 6—7. Til sölu SABA radiofónn. — Upp- lýsingar í síma 23031. . Kýr 5 ungar og góðar kýr til sölu. — Upplýsingar í síma 34989. — Til leigu strax 3ja herb. kvistíbúð. Tilb. ásamt venju legum uppl., sendist Mbl., fyrir miðvikud., merkt: — „Húshjálp — 3739“. Dúkkuvagn Til sölu sem nýr Silver- Cross dúkkuvagn. Uppl. í síma 35346, eftir kl. 6. Bílleyfi. — Vil kaupa innflutningsleyfi fyrir bíl frá V.-Þýzkalandi. Tilboð sendist afgr. blaðsins, —• merkt: „Hagkvæmt — 3733“. — 3ja—4ra herh. íbúð á Sólvöllum, til leigu. Tilb. merkt: „Reglusemi — 3731“ sendist blaðinu sem fyrst. Afturköllun nauðungaruppboðs Auglýst nauðungaruppboð á eignarhluta Ingólfs Sigurðssonar á Melbraut 67, Sel- tjarnarnesi fellur niður. Sýslumaðurinn í Gullbringu og Kjósarsýslu Ný sending Skinnhanzkar Gluggirm Laugavegi 30 Husnœði til leigu við miðbæinn um 250 fermetrar. Hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðndð. Upplýsingar í síma 16620. Til sölu Vz tonns Vörulyfta, á hagstæðu verði Til sýnis á bifreiðaverkstæði voru. Sveinn Egilsson hf. Laugaveg 105

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.