Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.06.1960, Blaðsíða 16
16 Þriðjudagur 14. júni 1960 MORCVNBlAÐIfí ALLT Á SAMA STAÐ Champion KRAFTKERTIN í ALLA BÍLA mm Það borgar sig að nota það bezta í bílinn — CHAMPION KRAFTKERTI Skiptið reglulega um kerti. Egill Vilhjálmsson hf. Laugaveg 118 — Sími 2-22-40 St aða Pan American World Airways Inc. óskar að ráða ungan mann til starfa á skrifstofu félagsins á Keflavíkur- flugvelli. Framtíðartvinna. Umsækjendur þurfa að hafa góða enskukunnáttu. Stúdentsmenntun eða sambærileg menntun æskileg, einnig nokkur vélritunar- og bók- færzlukunnátta. Venjulegur skrifstofuvinnutími. Góð laun og hlunnindi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og íyrri störf ásamt símanúmeri sendist félaginu I Pisthólf 67, Keflavíkurflugvelli fyrir 19. þessa mánaðar. Verzlunarhúsnæði Þar sem ívrirhugað er að flytja áfengis- útsöluna í Nýborg í ný húsakynni, óskum vér hér með eftir tilboðum í verzlunar- húsnæði og geymslu til leigu eða kaups, í eða nálægt miðbænum. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir 1. júlí n.k. Þar verða einnig gefnar nánari upplýsingar, ef óskað er. Áfengisverzlun ríkisins í----------------- Buick ’48 í góðu ásigkomulagi til sölu. — Upplýsing- ar í síma Ö0341. Bifreiðasala. Bergþórugötu 3. - Simi 11025. Ford Zodiac ’60 ókeyrður. Skipt' á eldri bíl koma til greina. Ford Taunus ’58 lítið keyrður. Skipti á eldri bíl koma til greina. Volkswagen ’58 lítið keyrður. Skipti ósk- ast á nýlegum 5 manna bíl. Ford Thames ’55 sendibifreið, í góðu standi. Pontiac ’57 Góður bíll. — Alls konar skipti og góðir skilmálar. Plymouth ’55 2ja dyra, góðir skilmálar. Skoda sendibifreið ’59 keyrð 4800 km. Fæst á kostnaðarverði. Skoda Station ’56 í mjög góðu standi. Skipti á nýlegum bíl koma til greina.— Pobeta ’54 mjög góður bíll. Skipti ósk ast á nýlegum bíl, 5—6 manna. — Willy’s jeppar í miklu úrvali. Urvalið er hjá okkur. — Bifreiðasalan, Bergþórugötu 3 Sími 11025. 4 LITLA ijarnargötu 5. Sími 11144. Taunus Station ’58 lítið ekinn. Vauxhall ’46 Morris Oxford ’55 Fæst með góðum kjörum. Fiat ’57- 1400 Fallegur bíll. Moskwitch ’55 Skipti á góðum 6 manna Ford vörubíll ’54 diesel \Vz tonn. — Ford vörubíll ’51 G.M.C. vörubíll ’40 'ljarnargotu 5. Simi 11144 að auglysing i stærsva og útbreiddasta blaðinn — eykur söluna mest -- Jt!0rgiwbl&&&d Bankar og sparisjóðir í Reykjavík verða lokaðir laugardaginn 18. júní 1960. Athygli vðisKiptamanna skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjalddaga 15. og 16. júní verða afsagðir í lok afgreiðslutíma 16. júní 1960, hafi þeir ekki verið greiddir eða framlengdir fyrir þann tíma. L.ANDSBANK1 ÍSLANDS, Seðlabankinn, LANDSBANKI ISLANDS, Viðskiptabankinn, CXVEGSBAAKI ISLANDS, BÚNAÐARBANKI ISLANDS, IÐNAÐARBANKI ISLANDS H.F., VERZLUNARSPARISJÓÐURINN, SPARISJÓÐL'R REYKJAVlKUR OG NÁGRENNIS SAMVINNUSPARISJÖÐURINN, SPARISJÓÐLRINN PUNDIÐ. Fimm ára styrkir Menntamálaráð Islands mun í ár úthluta 7 námsstyrkj- um til stúdenta, sem hyggjast hefja nám við enenda háskóla eða við Haskóla íslands. Hver styrkur er 30 þús. krónur. Sá, sem hiýtur slíkan styrk, heldur honum i allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram greinargerð um námsárangur, sem Menntamálaráð tekur gilda. Þeir ein- ir koma til greina við úthlutun, sem ljúka stúdentsprófi nú í vor og hljóta háa fyrstu einkunn. Við úthlutun sryrkjanna verður, auk námsárangurs, höfð hliðsjón af þvi, hve nám það, er umsækjendur hyggj- ast stunda, er mikilvægt frá sjónarmiði þjóðfélagsins eins og sakir standa. Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvísindum og hugvísindum. Umsóknir ásamt afriti af stúdentsprófsskíi’teini, svo og meðmæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 10. ágúst n. k. Skrifstofan afhemiir umsóknareyðublöð og veitir allar nánari upplýsingar. Eyðublöð verða einnig fáanleg í skrifstofu menntaskólanna. Reykjavik, 10. júní 1960. MENNXAMÁLARÁÐ ISLANDS Á hitaveitusvœðinu Eru til sölu nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum. — Greiðsla kaupverðs eftir því sem bygg- ingu miðar áfram.. VIBSKIPTAMIÐLTNIN Hallveigastíg 9 — Sími 23039. TiLkeri oskast Vandvirkur og samvizkusamur klæðskeri óskast til að veita klgeðskerasaumastofu forstöðu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Góð fx-amtíð — 3729“. TIL LEIGU ! 4ra heib. íbúð í Vogunum. — Laus strax. — Árs fyrirframgreiðsa. Upplýsingar í síma 35489 frá kl. 17—19. íbúð oskast 4, 5 eða 6 herb. íbúð óskast til leigu. Helzt strax eða sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í símum 3-27-97 og 2-44-88.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.