Morgunblaðið - 28.06.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.06.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. júní 1960 Kjötvinnslur-kjötverzl Til sölu er 40—50 1. kjöt- farsvél (Hurtighakker), — selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í símt 50334 á kvöldin. Konur, athugið Tökum hvers konar sæng- urfatnað, stopp og viðgerð ir í saum, að Laugavegi 27-A, öll kvöld frá kl. 6 til 9. — Tilboð óskast í International ’47 vörubif- reið, sem er til sýnis að Melabr. 39, alla daga kl. 9 f.h. til 21 e.h. Tilb. veitt móttaka á sama stað. Múrari — Mótatimbur Múrari óskast til að múra 128 ferm. hæð. Nokkur þús. fet af mótatimbri til sölu á sama stað. Sími 22665. Heimavinna Vön skrifstofustúlka óskar eftir heimavinnu. Tilboð leggist á afgr. Mbl., merkt: „Heimavinna — 3799“. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Tvennt fullorðið i heimili. Tilboð óskast sent á afgr. Mbl.„ merkt. „íbúð X+Y-3800". Amerískur vatnabátur til sölu Báturinn er 12 fet, léttbyggður og af vönduð- ustu gerð. Uppl. í síma 35518 frá kl. 4—8 e.h. í dag. Múrarar Tilboð óskast í að múrhúða tvíbýlishús. Tilboð merkt: „3801“, sendist Mbl., fyrir 30. þ. m. Góður 4ra manna bíll (helzt Volkswagen) óskast til kaups, mikil 'útb. Upp- lýsingar í síma 16357 á milli 4 og 6. Hafnarf jörður — Til leigu bjart, rúmgott herbergi. — Sér inng. Bílskúr til leigu á sama stað. Uppl. að Fögrukinn 3. Til sölu er stærri og nýrri gerð af Cafe- traktor. Mjög lítið notaður. Uppl. í síma 50163, næstu daga. fbúð óskast Vantar íbúð í 4—5 mánuði eða lengur, frá 1. ágúst. Uppl. í síma 2-33-95 í dag. Rósótt sængurveraefni Ný munstur. — Hagstætt verð. ÞORSTEINSBÚB Piltur, 12—14 ára óskast í siveit, helzt vanur. Uppl. í síma 35998. Vélritunarnámskeið Aðalheiður Jónsdóttir Stórholti 31. — Sími 23925. í dag er 179. dagur ársins. Þriðjudagurinn, 28. júa» Árdegisflæði ól. 09:00. Síðdegisflæði kl. 21:15. Slysavarðstofan er opin aTlan SöTar- hrmginn. — L>æknavöröur L.R (fyrlr vitjanir). er á sama stað kL 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla er í Reykjavíkur apó- teki vikuna 25. júní til 1. júlí. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 25. júní til 1. júlí er Kristján Jóhanns- son, sími 50056. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um ki. i—4. Læknar fjarveiandi Bergþór Smári, fjarv. 24. jún£ til 5. ágúst. Staög.: Arni Guðmundsson. Bjarni Konráðsson til 18/7. Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson. Björn Gunnlaugsson. læknir verður fjarveiandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson. Pósthússtræti 7. Eggert Steinþórsson fjarv. 27. júní til 4. júlí. — Staðg.: Ofeigur J. Ofeigs- son. Guðmundur Eyjólfsson fjarv. 22.—30. júní. Hannes Þórarinsson fjarv. 27. júní til 3. júlí. Staðg.: Olafur Jónsson. Fyrir nákvæmlega 30 árum * voru þessi dægurlög vinsælust ( í Reykjavík. Hver man eftir þeim lengur? San Francisko. Ich habe kein Auto Punch and Judy Show Det var paa Frederiksberg. Schwarze Augen. Love. Du schönste Frau von Mad- rid. Hallo 1930. Smil og du bliver aldrig ene That is your Baby. Dumme Gigolo. Min Drþm er du. Hvad kiggeer du paa. Sólskinsvaisinn. Baby Gaby. Tjener, en Whisky Og Soda. Halldór Arinbjarnar frá 13/6—1/7. Staögengili Henrik Linnet. Haraldur Guðjónsson fjarverandi frá 7. júní í mánuð. Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Jón Þorsteinsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill Olafur Jónsson. Kristinn Björnsson fjarv. 27. júní til 4. júlí. Staðg.: Gunnar Cortes. Kristjana Helgadóttir fjarv. 27. júní til 1. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Kristján Þorvarðarson vecöur fiar- verandi til 15. júlí. Staög. Eggert Stem þórsson. Olafur Geirsson, fjarv. 23. júní til 25. júlí. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj- úlí'ur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.r Tryggvl Þorsteinsson, Snorri Hallgrímsson til Júlíloka. Stefán Olafsson, fjarv. 23. júní til 25 júlí. — Staðg.: OJaCur Þorsteinsson. Valtýr Albertsson til 17. júlí. Staðg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað gengill: Axel Blöndal. 0 Lárétt: — 1 sveitarfélag — 6 maður — 7 dauða — 10 spil — 11 miskunn — 12 greinir — 14 end- ing — 5 slæmra — 18 bóli. Lóðrétt: — 1 úrgangi — 2 ljúka við — 3 heimskaut — 4 stúlkan — 5 vonska — 8 talar illa um — 9 mælir — 13 fæði — 16 fangamark — 17 samhljóðar. |í r -*mn |!p| | F a '! n fll l I ' I ■ |!| i H jjl! öllla ’ J Í48I .m 1. HER er mynd af manni, sem mjög kemur við sögu þessa dagana. Það er Ferhat Abbas, forsætisráðherra hinnar svo- nefndu „bráðabirgðaríkis- stjórnar Alsír", sem aðsetur hefur í Kairó. Hún er mynd- uð af félögum Þjóðfrelsishers Serkja, en þeir berjast fyrir sjálfstæði Alsír. Mikill hluti T ómstundaheimili í SUMAR mu Æskulýðsráð reka Skátaheimilið við Snorrabraut, sem félags- og tómstundaheimili. Verður það opin alla virka daga, frá 5,30 til 7 e.h. fyrir börn 12 ára og yngri, en frá 8 e.h. fyrir unglinga 13 til 16 ára. Verður margt til dægrastytting ar, leiktæki, spil, töfl, hljóm- plötukynning, leiksýningar og sérstök skemmtikvöld Oft er auga á tafli, eiður í dönsku babli, svipull sjóar afli, sætur vellidrafli; mjúkur meyjarnafli, menn þó neðar krafli; skjól finnst undir skafli, og skúti á fornum gafli. Hallgrímur Pétursson. baráttu þeirra beinist þó gegn landsmönnum þeirra sjálfra, þ. e. a. s. meðlimum Alsírsku þjóðfylkingarinnar, sem vilja fara aðrar leiðir að sama marki. Undirrót þessa klofn- ings er einnig sú, að forysfu- menn beggja aðila vilja fá öll völd í sínar hendur í landinu, þegar sjálfstæði er fengið. Nú er svo komið, að Frakk- ar vilja semja við uppreisnar- menn, og hafa gert „bráða- birgðastjórninni“ boð um að senda fulltrúa til viðræðna til Parísar. Að sjálfsögðu er það de Gaulle, sem stendur að baki þessari ákvörðun, en talið er, að menn af frakkneskum upp- runa í Alsír, séu harðóánægð- ir með þá viðurkenningu, sem felst í boðinu. Fulltrúinn, sem Serkir senda til Parísar, er Fer hat Abbas. Ferhat var upp- haflega talinn fús til samninga við Frakka og helzti málsvari þeirra, sem forðast vildu blóðs úthellingar. Síðar breytti hann um skoðun, og á sínum tíma beitti hann sér fyrir því, að Serkir búsettir í Frakklandi fremdu skemmdarverk og hermdarverk í stórum stíl. Hann gaf þá út yfirlýsingu um það, að ætlunin væri að veikja efnahagskerfi og hernaðar- hæfni franska ríkisins með daglegum skemmdarverkum. Manndráp voru einn mikil- vægasti liður hermdarverk- anna, og beindust þau einkum að stjórnmálamönnum, lög- regiumönnum, hermönnum og félögum Alsírsku þjóðfylking- arinnar. Af þessum sökum er Ferhat Abbas hataður maður í Frakklandi. Nú standa vonir til þess, að samningar takizt milli hans og de Gaulle, sem bindi endi á þetta ófremdar- ástand. J Ú M B Ó — Á ævintýrae} jun m Teikningar eftir J. Mora Og Mikkí litla lagði af stað út í skóginn með körfuna sína á hand- leggnum til þess að reyna að finna eitthvað handa þeim Júmbó að borða. Á meðan tók Júmbó til óspilltra mál- anna að fella tré í bygginguna. — Júmbó hugsar ekki um neitt nema mat, sagði Mikkí við sjálfa sig, — en ég er nú að hugsa um að taka nokkur blóm með mér heim, svo að fyrsta máltíðin okkar í nýja húsinu geti orðið dálítið hátíðleg. Þegar karfan var orðin full af blóm- um, tók Mikkí loks að svipast um eftir einhverju ætilegu — og mikil var undrun hennar, þegar hún sá, að á einum stað í skóginum hengu svíns- læri, pylsur, ostur og bananar á trján- um. — Jakob blaðamaðui Bftir Peie. Hoffman • — Jóna virðist hafa valið rétta manninn tii að vinna hjá, Jakob! Æu- ar hún að aðstoða Derricé gerðastarfið? góð- — Já, í smá skrifstofukytru í mi8- bænum, sagði hann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.