Morgunblaðið - 28.06.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.06.1960, Blaðsíða 16
16 MOKCVNBL AÐIÐ ÞrMVjudagur 28. Jóní 1960 Atvinna Menn vanir bifreiðaviðgerðum, óskast nú þegar á viðgerðaverkstæði og mótorverk- stæði okkar. — Uppl. gefur verkstjórinn Árni Stefánsson. Hf. Egill Vilhjálmsson Sími 2-22-40 Skrifstofustarf Stúlka óskast nú þegar til símavörzlu og venjulegra skrifstofustarfa. — Upplýsing- ar á skrifstofunni (ekki í síma), Lauga- vegi 15. Ludvig Storr & Co. Karlmaður óskast til afgreiðslustarfa. SíSd og Fiskur Austurstræti Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Siíd og Fiskur Austurstræti Skothurðajárn Skothurðagrip Skápalæsingar Glerfallslistar Skáparær Bly ggingavörur h.f. Siml 35697 laugaveg 178 Fljótlagaður Ijúffengur drykkur Mjólk og G\TT TILBUID (Scomalt! Það tekur aðeins fáeinar sekúnd- ur að laga frábæran drykk með því að 'blanda mjólk og nýju tilbúnu Cocomalt! Bæði fullorðn- ir og börn njóta þessa fræga Cocomalts bragðs- Berið fram heitt eða kalt með máltíðum eða milli þeirra. Cocomalt inniheldur mikilvæg steinefni og vítamin, sem styrkja líkamann. Reyndu það í dag! Husqvarna Eldunarplata Bökunarofn með glóðarrist og tímaklukku til að byggja inn í eldhúsinnréttingu. GUNNAR ÁSGEIRSSON h.f. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb b b b b b b b b b b b .b SKIPAUTGCRB RIKISINS Herjólíur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á morgun miðvikudag. Vörumóttaka og farseðlar seldir í dag. SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar hinn 4. júlí n.k. Tekið á móti flutningi til Húnaflóa og Skaga- fjarðarhafna og til Ólafsfjarðar í dag. Farseðlar seldir á föstudag. Filmur — Framköllun Kópering. F Ó T Ó F I X Vesturveri Þlð, sem tókuð barnaþríhjólin við Holtsgötu 41 B., skilið þeim þangað strax. Ann- ars verður lögreglan látin heimsækja ykkur, því það sást tíl ykkar. Ámokstursvél og jurðýtu til leigu. Vélsmið]an Bjarg hf. Höfðatúni 8 — Sími 17184 Stúlka óskast til aðstoðar 1 buffið og uppþvott. Talið við yfirmatreiðslumann. Þ]óðleikhúsk|allarinn Aðal BÍLASALAN Stærsta sýningarsvæðið í miðbænum Mesta úrvalið. Aðal BÍLASALAM Ingólfsstræti 11 — Sími 15-0-14 og 2-31-36 Vafnsþétfiefni Pudlo vatnsþéttiefnið í steinsteypu og múrhúðun, fyrirliggjandi. Sogin hf. Höfðatúni 2 — Sími 22184 LJÚIULEIKAR Jaínt fyrir gamla sem unga í Kópa- vogsbíói, miðvikudaginn 29. júní 1960 kl. 11,15. Einleikur á harmóniku. Hinn frægi skotski snillingur og sjónvarpsstjarna MALCOLN MACLEAN. ☆ Einnig koma fram á hljómleikunum Tríó Maclean Kristjáns Magnússonar, Rondo-kvartett, Ásmundur Guðmundsson eftirherma, og hinn vinsæli söngvari RAGNAR BJARNASON ifc- Aðeins þetta eina sinn ^ Strætisvagnar frá Bíóinu eftir hljómleikana. Aðgöngumiðasala í Kópavogsbíói eftir angb-ofT Aðgöngumiðasala í Kópavogsbíói eftir kl. 3 e.h. í dag. — Sími 19185. Félagsheimilið Kópavogi Kagnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.