Morgunblaðið - 28.06.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.06.1960, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 28. júní 1960 MORCVHBLABIÐ 9 H afnarfjörður Til leigu 2 herbergi og eidhús, fyrir barnlaust fólk. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi 1. júií, merkt: „Rólegt — Kafnarfjörður — 3805“. Zodiac 1959 Til söki er Zodiac fólksbifreið, 6 manna, árgerð 1959. Bifreiðin hefur af sérstökum ástæðum lítið sem ekk- ert verið noiuð og lítur út sem ný. — Þeir, sem áhuga hafa á kaupum, geri svo vel að leggja nöfn sín eða símanúmer í umslagi til afgr. Mbl., merkt: „Zodiac — 3803“. Trillubátur til sölu Til sölu er nú þegar hjá undirrituðum, sem nýr 5 tonna trillubátur. -— Selzt ódýrt ef samið er strax. Árni Gunnarsson — Gunnar Sigurðsson Sauðarkróki Sumarbústaður 3 herbergi og eldhús ca. 20 km. frá Reykja- vík er til sölu nú þegar. Laus til afnota. Ol>AFIIR ÞORGRlMSSON, hrl. Austurstræti 14. —- Sími 15332 77/ sölu 2 góðar 3ja herb. íbúðir í sama húsi á hitaveitu- svæði með góðum bílskúr. — Þið sem áhuga hafið á þessu, talið við okkur strax. Peysuna sem vantar í ferðalögin fáið þið í •Skólavörðustíg 13 — Sími 17710 Hús — íbúðir Til sölu 3ja herbergja ný ibúð við Holtsgötu. 3 herbergi, eldhús og bað á hæð, 2 herbergi og salerni í kjallara við Grettisgötu. 4ra herbergja íbúð við Kapla skjólsveg. i skiptum 3ja herbergja íbúð á hæð og eitt herbergi í kjallara við Snorrabraut fyrir 5 her- bergja íbúð, þar af eitt for- stofuherbergi. 4ra herbergja íbúð við Bald- ursgötu, fyrir 2ja—3ja her- bergja íbúð, helzt á hita- veitusvæðinu. 5 herbergja íbúð við Bugðu- læk, fyrir 4ra—5 herbergja íbúð ásamt iðnaðarplássi — má vera í gömlu húsi á góð- um stað. Fasteignaviðskipti BALiOVIN’ JÓNSSON. hrl., Sími 15545, Austurstræti 12 AIRWICK SILICOTE Kiísgetgnag!]‘ái GLJÁI OMO RINSO WIM LUX-SPÆNIR SUNLIGHT-SÁPA LUX-SÁPULÖGUR SILICOTE-bílagljái Fyrirliggjandi Óiafur Gíslason & Cohf Sími 18370 Ridgid 490 Snittvél (þræll), til sölu. Einnig raf- magnsgrjóthöggbor (black and decker). Sími 35555. Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Kristján Siggeirssen L.augavegi 13 — Simi 1-38-79 A T E Kæliskáparnir komnar aftur. BRIMNES h.f. Mjóstræti 3. — Simi 19194. K A U P U M brotajárn og málma Hátt verð. — Sækjum. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin Laugavegi 168, - FJÖBRIN Simi 24180. Peningalán tltvega hagkvæmt peningalán til 3ja og ' mánaða, gtgn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Rafsuðuvélar Rafsuðuhjálmar Rafsuðukapall = HÉÐINN = Vé/averzfun _________simi 84260 Hafnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. — Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrimsson, hdl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði,. Sími 50960 og 50783. De Soto '54 minni gerðin, til sýnis í dag. Bíllinn er lítið ekinn og stór-glæsilegur. Skipti möguleg á Volkswagen. tóal BÍUSHUS Xngólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Hafnarfjörður 90 ferm. ófullgerð efri hæð á mjög góðum stað við Mið- bæinn, til sölu. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurv. 3. Hafnarfirði. Símar 50960 og 50783. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Norður- mýrinni. Nokkur fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. júlí, merkt: „Laus strax — 4244“. — Bifreiðar til sölu 6 manna bifreiðar: Pontiac, árg. ’55 Plymouth, árg. ’53 Kaiser, árg. ’57. — Söluverð 35 þús. Ford, árg. ’50 og ’58 Chevrolet ’51, ’57, ’59 Station bifreiðar: Volvo ’55 Opel Caravan ’56 Ford, árg. ’56 Sendiferða-bifreiðar: Fiat 1100 í-van, árg. ’57 Chevrolet, árg. ’56 Dodge, árg. ’51 Jeppar Willy’s jeppar, árg. ’42 Ford jeppar, árg. ’42 4ra manna bifreiðar: Fiat 1800, árg. ’60 Fiat 600, árg. ’60 Volkswagen. árg. ’60 Moskvvitch, árg. ’55 og ’59 Austin, árg. ’50 Morris, árg. ’50, ’47 Látið okkur annasi söluna Bíla- báta- & verobréfasalan Bergþórugötu 23. Sími 23990. Frímerkjasafnarar Kóngamerki, Friðriks 8.-settið Kristjáns 9.-settið. 2ja kónga- settið. Alþingishátíða-settið með og án þjónustu. Aura- merkin gómlu, o. fl. F« í",frk JASALAN .dKKastíg 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.