Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. ágúst 1960
MORCVNBLAÐIÐ
3
★
EINS og frá var skýrt í
blaðinu á sunnudaginn
komu 12 pólskir f lótta-
menn til Kaupmannahafn-
ar á laugardag á hriplek-
um 20 lesta báti og báðust
landsvistar.
allir áhöfn bátsins og einn
þeirra mun hafa verið eig-
andi hans.
Flótti þesisa fólks var á-
kveðinn skömmu áður en bát-
urinn átti að l.eggja upp í smá-
siglinigu um Eystrasalt. Höfðu
mennirnir falið konurnar og
börnin um borð og er komið
var nokkuð út fyrir Kolberg,
lokuðu þeir skipstjórann oig
vélamanninn inni í klefum sín-
um oig hóldu áleiðis tii Dan-
merkur.
Ferðin frá Póllandi gekk
ekki allt of vel. Vélin bilaði
mokkrum sinnum, kompásinn
bilaði og þeir urðu að dæla
sjó úr bátnum allan tímann
til að halda honum á floti.
Flóttamennirnir vis.su fyrir-
fram að báturimn var ekki til
stórræða, en ákváðu samt að
gera þessa tilraun.
Á föstudag komu þeir til
Á þessum báti komu Pólverjarnir til Kaupmannahafnar,
Sögðust hafnarverðirnir þar varla hafa trúað sínum eigin
augum, er þeir sáu þetta litla krili kom i með 10 sjómíina
hraða inn í höfnina. Var báturinn þá mjóg illa til reika og
fólkið um borð jós úr honum sem mest það mátti.
Leiðin sem flóttamennirnir
fóru.
Var þar um að ræða
þrenn ung hjón og fimm
börn þeirra og ungan sjó-
mann. Mennirnir tilheyrðu
Lögðu yfir Eystrasalt
á hriplekum smábát
lands og héldu sig vera í Dan-
mörku, en það reyndist þá
Tralleborg í Svíþjóð. Þar
slepptu þeir skipstjóranum og
vélamanninum, sem báðir ósk-
uðu eftir að komast aftur heim
til Póllands. Hitt fólkið hélt
áfram áleiðis til Danmerkur.
Er til Kaupmannahafnar
kom voru flóttamennirnir held
ur iUa til reika, þreyttir og
svangir, einkum konurnar og
börnin. Báðust þeir hælis sem
pólitískir flóttamenn í Dan-
mörku, en þar sem þeir komu
fyrs-t að landi í Svíþjóð mun
koma til greina að senda þá
þangað.
Kirkjudagur Óhúðu suinuðurins
J>að glaðnaði fljótt yfir börnunum, er þau höfðu fengið
hressingu. —
Aðalfundur Presta-
félags Suðurlands
AÐALFUNDUR Prestafélags
Suðurlands verður haldinn í
Vindáshlíð, sunnudaginn 28.
ágúst 1960.
í sambandi við fundinn verð-
tir þann dag messað á eftirtöld-
um stöðum sem hér segir:
Reynivallakirkja. Sra Magnús
Guðjónsson, Eyrarbakka. Saur-
bæjarkirkja: Sra Jóhann Hlíðar,
Vestmannayjum. Brautarholts-
kirkja: Sra Hannes Guðmunds-
son, Fellsmúla. Lágafellskirkja:
Sra Sigurður Pálsson, Selfossi.
Dómkirkjan í Rvík: Sra Sigurð-
ur Einarsson, Holti. Fríkirkjan
í Rvík: Sra Gísli Brynjólfsson,
Kirkjubæjarklaustri. Hallgríms-
kirkja: Sra Sveinn Ögmundsson,
Þykkvabæ. í hátiðasal Sjómanna
skólans: Sra Gunnar Jóhannes-
son, Skarði. Laugarneskirkja:
Sra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli.
Safnaðarheimili Langholtssókn-
ar: Sra Jón Á.Sigurðsson. Grinda
vík í Háagerðisskóla: Sra Björn
Magnússon, prófessor.
Messur í sveitakirkjum hefj-
ast kl. 2 e. h. og í Reykjavík
kl. 11 f. h Eftir messurnar safn-
ast prestarnir saman í Vindás-
hlíð.
Aðalfundurinn hefst með
messu í Vindáshlið kl 6 e. h. Sra
Bjarni Jónsson vigslubiskup pré
dikar. Eftir kvöldmat verður
uppbyggilegt erindi og kvöld-
bænir. Mánudaginn 29 ágúst
verða morgunbænir kl. 9. Aðal-
fundarstörf kl. 9,30. Framsögu-
erindi kl. 10: Um fermingarund-
irbúning.
Fundinum lýkur með altaris-
göngu í Vindáshliðarkirkju.
HINN árlegi kirkjudagur Óháða
safnaðarins fer fram á sunnudag
[ kirkjunni, og verður um leið
vígð ný altaristafla.
Dagskrá hátíðarhaldanna hefst
með messu kl. 2 e. h., en á und-
an mun formaður kvenfélagsins,
frú Álfheiður Guðmundsdóttir,
aflienda kirkjunni og söfnuðin-
um altaristöfluna, sem Jóhann
Briem hefur málað. Við messu-
lok gefst gestum sem þess óska
færi á að gefa í pípuorgelssjóð
kirkjunnar eins og undanfarin
ár. Þá hafa konur úr Kvenfélagi
safnaðarins stórmyndarlegar
kaffiveitingar í félagsheimilinu
eftir messu og fram undir kvöld-
mat, og hefur lúðrasveitin Svan-
Ur undir stjórn Karls O. Runólfs-
sonar boðizt til að koma einhvern
líma á því tímabili og leika við
Fjölmennt héraðsmót
Sjólfstæðismanna ó Flateyri
kirkjuna eða í kirkjunni, ef eitt-
hvað verður að veðri.
Kl. 9 um kvöldið verður sam-
koma í kirkjunni. Kirkjukórinn
syngur undir stjórn Guðmundar
íóhannssonar, prestur safnaðar-
ins flytur ræðu, en hann er á för-
um til útlanda og verður þetta
iíöasta guðsþjónustan hans fyr-
ir brottförina. Guðrún Tómas-
dóttir syngur einsöng með und-
irleik Ragnurs Björnssonar og
Dlafur Ólafsson kristniboði sýn-
ir kvikmynd kirkjulegs eðlis.
FLATEYRI, 22. á.gúst: — Sl.
sunnudag héldu Sjálfstæðismenn
í Vestur-ísafjarðarsýslu héraðs-
mót að Flateyri. Kristján Guð-
mundsson, bakari, á Flateyri,
setti mótið og stjórnaði því.
Ræður fluttu Gísli Jónsson, al-
þingismaður og Þorvaldur Garð
ar Kristjánsson, lögfræðingur.
Ræddu þeir héraðs- og þjóðmál
og var máli þeirra mjög vel tekið.
Þá fluttu leikararnir Gunnar
Eyjólfsson og Ómar Ragnarsson,
gamanþætti og Árni Jónsson,
Vottar Jelióva
í „Edcluhúsmu^
VOTTAR JEHÓVA halda mót í
Edduhúsinu við Lindargötu dag-
ana 26. til 28. ágúst.
Á mótinu verður fluttur fyr-
irlestur, sem neínist: Öryggi í
stríðinu á hinum mikla degi
Guðis hins alvaida.
óperusöngvari, söng einsöng við
undirleik Hafliða Jónssonar.
Um kvöldið var haldinn dans-
leikur og lék hljómsveit Bald-
urs Geirmundssonar fyrir dansin
um.
Mót þetta var mjög fjölmennt
og fór I alla staði hið bezta fram.
— B. S.
Ráðgera J>eir
flótta?
RÓM, 24. ágúst. — (NTB) —
Fréttaritari Lundúnablaðsins
Evening News sendi í dag fregn-
ir um, að fjöldi íþróttamanna
frá löndunum austan járntjalds
ráðgeri nú flótta að loknum
Olympíuleikunum.
Fréttamaðurinn skrifar, að
hann geti ekki skýrt frá máli
þessu í einstökum atriðum fyrst
um sinn. Muni þeir halda til
Bandaríkjanna þegar að leikun-
um loknum. Flóttinn hefur þeg-
ar verið undirbúinn og telja þeir,
sem að þessu máli standa, að
hann muni takast áður en unnt
verði að gripa í taumana, segir
fi'éttamaðurinn að lokum.
Útsvör lækka ó Olafsfirði
ÓLAFSFIRÐI, 25. ágúst: — Öt-
svarsskrá Ólafsfjarðar hefur ver
ið lögð fram, og er sýnilega um
mikla lækkun að ræða frá fyrra
óri. Jafnað var niður 1.650.000 kr.
ó 303 gjaldendur, þar af 286 ein-
staklinga. Lagt er á tekjur og
eignir eftir útsvarsstiga kaupstað
anna, en á rekstur eftir sömu regl
um og á síðastliðnu ári. Greidd
útsvör fyrra árs voru dregin fra
tekjum, og ekki var lagt á örorku
og ellibætur. Hjá þeim, sem stund
að hafa atvinnu utan sveitar,
voru dregnar frá tekjum 25 kr.
á dag auk ferðakostnaðar. Eftir
niðurjöfnun voru öll útsvör lækk
uð um 30%, og 15 % af þeirri
lækkun stafa af söluskattshluta
til bæjarsjóðs.
Hæstu gjaldendur meðal félaga
eru: Hraðfrystihús Ólafsfjarðar
hf. 49.500.00, Kaupf. Ólafsfjarðar
33.300.00, Stígandi s.f. 24,800,00,
Brynjólfur Sveinsson 22.800.00.
Af einstaklingum voru þessir
hæstir: Magnús Gamalíelsson
26.400.00, Kristinn Traustason
24.800.00, Jón Sigurpálsson
21.300.00. — J.A.
STAKSUIIMAR
Tvær kvenpersónur
Af og til skrifar frú Sigríðuf
nokkur Thorlacius greinar og
viðtöl í Tímann. Eru það yfir-
leitt heidur bragðdauf og leiðin-
leg skrif nema helzt þegar frúin
fær tækifæri til að vinna að
þeim hugðarefnum sínum, sem
henni virðast hjartfólgnust og
kommúnistum eru þóknanlegust,
þ. e. a. s. að reyna að gera ís-
land varnarlaust og koma því úr
Atlantshafsbandalaginu. Þá er
eins og frú Thorlacius sé í ess-
inu sínu.
í fyrradag birtist eitt slikt
viðtal eftir frúna við Valborgu
Bentsdóttur, sem nú er þekkt
orðin fyrir þjónkun sína við kom
múnisma. Um þetta mál hafa
frúrnar ýmislegt að segja, enda
Valborg nýkomin úr ferðalagi
með kommúnistum um landið.
Frú Sigríður spyr:
„ — Hver voru þau rök, scm
frummælendur og aðrir fæiðn
einkum fyrir því að herseta sé
óæskileg á íslandi?“
Og frú Valborg svarar m a.:
n — í ljósi síðustu atburða
væri það og augljóst að aukin
hætta mundi vera á því, að héð-
an yrði stundaö njósnaflug, þvi
fremur sem öll hin Norðurlönd.
in liafa harðlega neitað um af-
not lands í þeim tilgangi. Njósna
flugi hlýtur að fylgja mjög auk-
in árásarhætta, samkvæmt yfir-
lýsingum Rússa“.
Já, blessaðar frúrnar efast
ekki um sannleiksgildið úr þvi
að það er eftir „yfirlýsingum
Rússa“.
Úr Atlantshafsbanda*
laginu
Og síðar í samtalinu er spurts
„ — Hver virðist þér vera
skoðun manna á Atlantshafs-
bandalaginu?“
Og frú Valborg svarar:
„ — Það kom alveg sérlega
glöggt fram á fundinum að l.i ug
um, að sú skoðun ejr almenu
meðal bænda, að ekki samræm-
ist á nokkurn hátt íslenzkum
hagsmunum að vera í hernaðar-
bandalagi“.
Þá höfum við það svart á
hvítu í Tímanum, hver afstaða
kvenskörunga flokksins er til
Atlantshafsbandalagsins. Þeir
berjast sem sagt ekki bara gegn
varnarliðinu, heldur Atlants-
hafsbandalaginu, sem Framsókn.
arflokkurinn þykist þó til þessa
hafa viljað styðja. Verður fróð-
legt að sjá, hvort kvennasjónar-
miðin vera ofan á og a. m k.
virðist ekki vanta baráttuhrek
hjá kvenhetjunum, þegar þessi
mál ber á góma.
,,Linnulaus þrældómur“
í Þjóðviljanum í gær segir fri
því, að kaup verkamanna sé nú
hærra en á tímum vinstri stjóra
arinnar. En auk þess hafi tekjur
þeirra síðasta ár hækkað vegna
mikillar yfirvinnu. Um þetta seg.
ir blaðið orðrétt:
„Engu að siður bjuggu verka-
menn að dálitlum hluta að kaup
hækkun þeirri, sem þeir höfðu
náð, auk þess sem þeir re.vndu
að vega kaupránið upp með
linnulausum þrældómi. Þessi
linnulausi þrældómur, sem
menn neyðast til, er smánar-
blettur á þjóðfélagsháttum Is-
lendinga, en það er kaupið íyrir
hann, sem veldur því að sumir
höfðu hærri tekjur á síðasta ári
en áður — og er nú refsað íyrir
með útsvarsálagningu."
Refsiákvæði útsvarsálagningar
innar koma dálitið skringilega
fyrir, því að útsvörin voru lækk-
uð um fjórðung. En hitt er líka
athyglisvert, að Þjóðviljinn
hafði boðað atvinuuleysi eu
segir nú að yfirvinna hafi aldrei
verið meiri en á siðasta ári.