Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 11
Laug&rdagur 27. ágúst 1960
IfrtR CriNKT 4 f> I Ð
11
AFRfKA
SVARTA ALFAN
Hvítir menn íAfríku
íf ibufílu1' ■Yfirt0%^5-to%ai-5% aunaw1%
Alsír Túmt
Marokkó
Haíc-r/1cja«imb
ES
Anoola
SuheiWifl
m
Libya
Í3
FrTofnaliland
^r*-.
Rho^'J
IzS
MáUi)3iy-lýk
F Y RIR tíu árum voru fjögur sjálfstæð ríki í Afríku:
Egyptaland og Suður-Afríka, sem bæði voru áður brezkar
nýlendur, Eþíópía (3), sem um tíma var ítölsk nýlenda og
Líbería (4), eina landsvæði Afríku, sem aldrei hefur verið
unair yfirráðum Evrópuríkis. í lok þessa árs munu 22 ný
ríki hafa öðlazt sjálfstæði, þar af 16 á þessu ári.
Frakkland veitti Marokkó (5) og Túnis (6) sjálfstæði
1958. Með samningum árið 1958 var stofnað rikjasamband
franskra nýlendna í Mið-Afríku og kaus þá Guinea (7) að
verða sjálfstæð. í lok þessa árs munu allar þessar fyrri ný-
lendur Frakka (8 til 18) hafa öðlazt siálfstæði. Tvö vernd-
arsvæði S. þ. sem Frakkar hafa stjórnr.ð, Kamerún (19) og
Togo (20) fengu sjálfstæði fyrr á þessu ári. Eftir eru þá
aðeins Franska Somaliland (21) og Alsír (22).
Súdan (23), sem var undir sameiginlegri stjórn Breta
og Egypta, öðlaðist sjálfstæði 1956, og brezka nýlendan
Ghana (24) 1957. Nígería (25), fjölmennasta ríki Afríku,
verður sjálfstætt í okt. n. k. Aðrar brezkar nýlendur búa
sig nú undir sjálfstæði. Brezka Kamerún (26) sameinast
sennilega Nígeríu. Tanganyika (27), sem er verndarsvæði
S. þ. öðlast sjálfstjórn í næsta mánuði og sennilega
fullt sjálfstæði innan fárra
ára. Samningar standa yfir
um sjálfstjórn fyrir Norður-
og Suður-Rihodesíu og Nyassa-
land (28 til 30), Uganda (31),
Kenya (32), Sierra Leone (33)
og Gambía (34). Ekki hefur verið
tekin nein ákvörðun um breyting
ar á stjórnarfari þriggja verndar
svæða Breta í Suður-Afríiku,
Betsjúanalandi (35), Swazilandi
(36) og Basutolandi (37). En Suð-
ur-Afríka, sem ræður ríkjum i
Suðvestur-Afríku (38), gerir
kröfu til þessara landa.
Belgíska Kongó (39) fékk sjálf
stæði 1. júlí sl. eins og kunnugt
er. Þá hafa Belgir heitið Ruanda-
Urundi (40), sem er verndar-
svæði S. þ., sjálfstæði í framtíð-
inni. Sómalía (41 og 42), sem áð-
ur var Brezka og ítalska Sómalí-
land, fékk sjálfstæði í júlí sl. Áð-
ur höfðu aðrar fyrrverandi ný-
llendur ítala öðlazt sjálfstæði,
Líbýa (43) árið 1952 og Eritrea
(44), sem sameinaðist Eþíópíu.
Spánn missti yfirráð af sínum
hluta Marokkó (45), en heldur
enn yfirráðum yfir Spönsku-
Sahara (46) og Spönsfcu-Guineu
(47). Portúgalar eru þeir einu
sem enn halda öllum sínum ný-
lendum, Angóla (48) og Mosam-
bík (49) í Suður Afríku og
Portúgölsku Guineu (50) á vest-
urströndinni.
Marokko
A ©
Spánska
Sahara
ÁtK
Gambia _
0 ^
PortúqaHka
Gru
Eríírea A
Ffjmk*
Somjlilan^
/oltaiíka
Iy3veldlð
©
Utjanda 0
Ruanda
Urunái V
Nýlfndur fyrr oq nú
Q&tfik ^Bvlqiík
O Fronsk /\ Onnur
Sjalfs-tartt
5jálfst<rSi aformai
r8 þ«i»u J ri
Simmnqðr itarda
]yf»r um sjdlfstjom.
Onnur sva’ii
tvropskum yfirriium
fe«©
Swaí'ilandQ.
Sastrtoland 0
Algert þurrkleysi
á Hólsfjöllum
GRUNDARHÓLI, 23. ágúst —
Hér á Hólsfjöllum hefur nær eng
inn þurrkur verið síðan sláttur
hófst. Þeir fáu bændur, sem byrj
uðu síðustu dagana í júní náðu
svolitlu upp þá, en flestir byrj-
uðu ekki fyrr en í byrjun júlí
og eru nú fyrst að ná upp fyrstu
heyjunum. Hefur enginn þurrka-
kaflá komið hér ennþá.
í Júlímánuði voru sífelldar
skúraleiðingar hér og segjast vel
fullorðnir bændur ekki muna
eftir því að ekki hafi verið hægt
að þurrka tuggu í þeim mánuði
fyrr, því þá hefur einmitt oft ver
ið betra á Hólsfjöllum en niðri
við sjóinn. í byrjun ágúst komu
tveir þurrkdagar, og síðan hóf-
ust óþurrkarnir aftur. Hefur allt
af verið kalt undanfarið, farið
niður í frostmark á nóttunni, en
upp í 8 stig á daginn.
Miklar framkvæmdir.
Mikið hefur verið um fram-
kvæmdir hér í sumar. Jarðýta
verið hér við jarðabætur og eins
Njósnomól í Austur-Þýzkalandi
verið lagður 4 km. langur kafli
í sýsluvegi milli bæjanna. Einn-
ig hefur verið unnið mikið í
þjóðveginum og eru tvær jarð-
ýtur að vinna í honum núna.
— V.G.
SRINAGAR, Indlandi, 25. ágúst.
— Menon, varnarmálaráðherra
Indlands, kom hér við í dag á
eftirlitsferðaiagi meðfram landa-
mærunum. Héðan fór hann til
Leh í Austur-Kasmir, þar sem
Kínverjar hafa haft mikil um-
svif undanfarið.
Fjúrhugsuðstoð
við Kongó
— New Yorfc, 24. ágúsit.
BANDARÍKJAMENN munu
afhenda Sameinuðu þjóðun-
um 5 millj. dollára til að
standa straum af brýnustu
þörfum í Kongó. Samningur
hefur verið undirritaður í
Genf mi'Ui Kongó og Sam-
einuðu þjóðanna þar að lút-
andi. Mun fjárupphæð þessi
að nokkru leyti ganga til
launagreiðslna og annarra
nauðsynlegra fjárútláta rík-
issjóðs Kongó.
Almenn rekstrar-
mál rafveitna
rœdd á ársþingi Samb. ísl. rafveitna
BERLÍN 25. ág. Reuter. — f dag
hófust réttarhöld í máli Man-
fred Gerlaohs, 55 ára gamals flug-
véiaverkfræðings, sem talinn er
einn færasti maður í sinni grein
í Austur-Þýzkalandi, en hann er
forstjóri tæknideildar verksmiðj-
anna VEB Entwicklungsbau í
Pirna.
★
Er hann sakaður um víðtæk-
ar njósnir fyrir leyniiþjónustu
Vestur-Þýzkalands um margra
éra skeið. Sagði A.-Þýzka frétta-
stofan ADN að Gerlaeh hefði ját
að sig sekan í gær. — Auk njósn-
anna er honum gefið að sök að
hafa stundað skemmdarstarfsemi
í embætti — gefið falskar upp-
lýsingar, sem leitt hafi af sér
tafir og skaða í verksmiðjunum.
★
I gær skýrði a.-þýzka öryggis-
lögreglan frá handtöku 147 njósn
ara, sem hefðu verið á snærum
bandarísku leyniþjónustunnar. í
dag var gefið í skyn, að búast
mætti við frekari handtökum. —
Talsmaður vestur-þýzku stjórn-
arinnar sagði í dag í þessu sam-
bandi, að um 16.000 „agentar“
kommúnistaríkjanna væru starf-
andi í Vestur-Þýzkalandi og V.-
Berlín.
18. ársþing Sambands íslenzkra
rafveitna var í ár haldið í Reykja
vík dagana 18.—20. ágúst. Þing-
ið var fjölsótt, sóttu það forráða
menn rafveitna víðsvegar af land
inu og konur flestra þeirra, sam-
tals rúmlega 70 manns.
Á þinginu voru mikið rædd al-
menn rekstrarmál rafveitina, svo
sem venja er. Þar voru einnig
flutt mörg erindi. T.d. flutti þar
Jónas Haralz hagfræðingur fróo-
legt erindi um fjárfestingarmál,
en þau eru sem kunnuigt er mik-
ið vandamál í sambandi við nauð
synlega aukna rafvæðingu í land
inu. Þá voru flutt þrjú frumsamin
erindi, er viðkoma sögu rafmagns
mála í Reykjavík.
Á fundinum var kjörin stjórn
sambandisins fyrir næsia starfs-
ár. Hana sikipa:
Steingrímur Jónsson, rafmagns
stjóri, Reykjavík, formaður. Val-
garð Thoroddsen ,rafveitustjóri,
Hafnarfirði, ritari. Jakob Guð-
johnsen ,yfirverkfræðingur, R-
vík, gjaldkeri og meðstjórneridur
þeir Adolf Björnsson, rafveitu-
stjóri, Sauðárkróki og Helgi
Hjartarson, rafveitustjóri, Grinda
vík.
Marsar lilraunir
n'
áður en maður
verður sendur
á loft
MOSKVU, 24. ágúst. — (NYB —
Reuter). — Varaform. sovézku
vísindaakademíunnar, Alexand-
er Tortsjiev, sagði á fundi með
fréttamönnum í Moskvu í dag, að
Rússar myndu gera margar til-
raunir með að senda á loft geim-
för áður en mannað geimfar yrði
sent á loft.
Sagði Tortsjiev, að þótt hin
síðasta tilraun þeirra, er hund-
unum Strelka og Belka var náð
aftur til jarðar, hefði tekizt full-
komlega væri enn ótal vanda-
mál, sem leysa þyrfti til þess að
vera viss um að maður, sem send
ur væri út í geiminn, kæmi
örugglega heill á húfi til baka.
GÍBRALTAR, 24. ágúst — (Reu
ter — NTB) — Vörufiutninga-
skip frá Líbanon, Halcyon, sökk
í dag í nónd við Gíbraltar eftir
árekstur við olíuflutningaskipið
„Esso Switzerland“. Olíflutninga
skipið bjargaði 26 mönnum af
Halcyon, en þriggja manna af
áhöfn skipsins er saknað. Voru
skipbrotsmennirnir fluttir yfir í
annað skip, en „Esso Switzer-
land“ heldur áfram leitinni að
þeim sem saknað er.
Kvennadeild
SVFÍ heimsótti
Vestfirði
FÖSTUDAGINN 19. ágúst l»gði
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavífc upp í 5 daga ferð til
Vestfjarða, til að heimsækja
slysavarnadeildir þar. Var komið
á Patreksfjörð, Bíldudal, Þing-
eyri, ísafjörð, Bolungavík og Flat
eyri. Á leiðinni voru ýms björg-
unarskýli skoðuð og róma kon-
urnar mjög hve vel þeim er yfir
leitt viðhaldið.
í ferðinni voru 48 konur og
ferðuðust þær í stórum langferða
bíl. Hafa þær beðið blaðið að
koma á framfæri þakklæti til
slysavarnafélaganna á Vestfjörð-
um fyrir einstakar móttökur og
ógleymanlegar samverustundir.