Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 7
Laugardagur 27. ágúst 1960 MORGVNBLAÐIÐ Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. Afvinnurekendur Ungur maður með Samvinnu- skólapróf og nokkra reynslu í sölumennsku og öðrum verzl unarstörfum, óskar eftir at- vinnu nú þegar. Tilboð merkt „Áhugasamur — 645“, send- ist Morgunblaðinu fyrir 30. ágúst. — Atvinna Óska eftir framtíðaratvinnu hjá traustu fyrirtæki. Hef bíl- próf. Get lánað dálitla fjár- upphæð. Leggið tilb. inn á afgr. Mbl., merkt: „Framtíð — 642“. Einhleyp, fullorðin kona í góðri stöðu, óskar eftir þægi- legri 2ja herbergja íbúð (ekki kjallari), í haust, helzt við Miðbæinn. Einhver fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt: „Reglusemi — 643“. Rivalar færanlegir, í settum. Bifreiða- sýning í dag Bitreiðasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. K A U P U M brotajárn og málma Hátt verð. — Sækjum. Til sölu Til sölu er 3ja herbergja jarð- hæð við Goðheima. Sér inn- gangur og sér hiti er í íbúð- inni. Upplýsingar gefur; Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Norðurleið Reykjavík — Akureyri Kvölds og morgna. ★ Farþegar ti1 Siglufjarðar komast daglega um Varmahl. NORÐURLEID Keflavik Til söiu lóð undir einbýlishús á ágætum stað í bænum. — Teikningar fylgja. íbúð, 3 herb., eldhús og bað í Ytri-Njarðvik. Mjög hag- kvæmir greiðsluskiimálar. Nánari upplýsingar gefur: Tómas Tómasson, lögfr. Keíiavík. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Simi 19032 Moskwitcb '57 góður bíll, til sýnis og sölu í dag. Skipti á jeppa æski- leg. B i I a s a I a n Klapparstig 37. Sinn 19032 B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Simi 19032 Opel Caravan '55 mjög fallegur bíll, til sýn- is og sölu í dag. B i I a s a I a n Klapparstig 37. Sími 19032. Helma auglýsir NVKOMIÐ Danskur DÚNN og FIÐUR. ★ Sængur og koddar í öllum stærðum. — Hvít og mislit rúmföt Ódýrar telpnabuxur síðar og hálf-síðar. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verzlunin Helma Þórsgötu 14. Sími 11877. TIL SÖLU: Hús og ibúðir 2—8 herb. íbúðir og húseignir af ýmsum stærðum í bæn- um. Einnig hús og íbúðir í bæn- um. — Leiguibúð óskast 5 herb. íbúðarhæð óskast til leigu 1. okt. n. k. Hlýja fastcignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 Smurt brauð og snittur Opið frá k\. 9—1' e. h. Sendum heiin. Brauðborg Frakkastig 14 — Simi 18680 Njótið lystugra og bragð- gúðra veitinga í þægilegu umhverfi. ★ Sjálfsafgreiðsla ★ Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116. Útgerðarmenn Höfum mikið af góðum bátum af eftirtöldum stærðum: 8 tonn, 10 tonn, 12 tonn, 13 tónn, 14 tonn, 16 tonn, 17 tonn, 18 tonn, 19 tonn, 20 tonn, 21 tonn, 22 tonn, 25 tonn, 26 tonn, 27 tonn, 29 tonn, 31 tonn, 35 tonn, 36 tonn, 37 tonn, 38 tonn, 40 tonn, 42 tonn, 43 tonn, 51 tonn, 52 tonn, 53 tonn, 56 tonn, 58 tonn, 65 tonn, 66 toHn, 80 tonn, 92 tonn, 179 tonn. Ennfi-emur mikið af trillu- bátum frá 1 tonn til 6 tonna. Austurstræti 14 III. hæð Sími 14120. — Box 34. 7/7 leigu 4ra herb. íbúð, efri hæð, í Laugarneshverfinu er til leigu frá 1. sept. Fullkomin reglu- semj áskilin. Tilb. er tilgreini fjölskyldustærð, sé skilað til Mbl., fyrir 30. ágúst. Tilboð merkt: „1. september — 869“. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbraut Ódýr blóm. Ódýrt grænmeti. Krækjuber eru komin. Blá- og Aðal-bláber. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnes- braut. — Simi 16990. — Opið alla daga til kl. 10 síðdegis. íbúðir óskast Höfum m. a. kaupendur að: 4—5 herb. íbúð á hæð. — Má vera í fjölbýlishúsi. Útborg- un um 285 þús. Einbýlishúsi, ca. 120 ferm. eða stærra. Útb. um 350 þús. kr. 3ja herb. hæð. Útborgun 200— 250 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Prentari óskast ( pressumaður ) Cóður bíll Mjög vel með farinn Fiat—14, árgerð 1958, til sölu og sýnis að Freyjugötu 28 í kvöld og næstu kvöld kl. 6—8. — Sími 13413. Húseignin nr. 79 við Laugnveg hér í bæ, ásamt tilheyrandi lóð, er til sölu. Uppl. gefur SVEINB.TÖRN JÓNSSON, hæstaréttarlögmaður Sími 11535. Einkabifreið Volga árgerð 1958 lítið keyrð og vel með farin er til sölu miililiðalaust. Tækifærisverð ef samið er strax. — Upplýsingar í síma 13014. Sjálfstætt Lítið og sjálfstætt atvinnu fyrirtæki til sölu eða leigu ,nú þegar vegna brottflutnings. — Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Sjálfstætt — 646“. Laust starf Starf sundhallarstjóra á Akranesi er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt VIII. flokki launasam- þykktar Akraneskaupstaðar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. sept. n.k., sem gefur allar nánari upplýsngar. Akranesi, 20. ágúst 1960. Bæjarstjóri Aluminium fiskikassar , ~v Utvee;um með stuttum fyrirvara aluminium fiskikassa ca. 50 kíló, fyrir aðeins. Ca. .'500 krónur pr. stk. Kjartan Friðbjarnarson & Co. Klapparstíg 26 — Sími 22681 — 32057

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.