Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. ágúst 19G0 Monr.vNnt aðið 3 Loftleiðir h.f: — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Ösló og Helsingfors kl. 8:15. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Ham- borg, Khöfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20:30. Snorri Sturiuson er væntanlegur kl. 01:45 frá Helsingfors og Osló. Fer til New York kl. 3:15. Leiguvél er væntanleg kl. 3 frá Helsing fors og Oslo. Fer til New York kl. 04:30. Flugfélag íslands hf.: — Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Osló- ar, Khafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aftur kl. 18.30 á morgun. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauð árkróks, Skógasands og V estmanna- eyja. A morgun til Akureyrar, Isafjarð ar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York, hélt áleiðis til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. —- Askja er á leið til Rostock. Katla er á leið til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands. — Detti- foss og Reykjafoss eru í Rvík. Fjall- foss er í Hamborg. Goðafoss er í Rostock. Gullfoss fer í dag frá Rvik. Lagarfoss er á leið til New York. Sel foss er í Rvík. Tröllafoss er á leið til Rotterdam. Tungufoss er á leið til Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Kristianssand í kvöld til Færeyja og Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suður leið. Skjaldbreið er í Reykjavík. I>yr ill fór frá Reykjavík í gær til Eyja- íjarðahafna. Herjólfur íer frá Ves*.- mannaeyjum í dag til Þorlákshafnar og aftur frá Vestmannaeyjum í kvöld til Reykjavíkur. H.f. Jöklar: — Langjökull fór frá SNEMMA í sumar efndi Vik- an til fegurðarsamkeppni á forsíðu blaðsins og tóku fimm stúlkur þátt í keppninni. Af hverri stúlku voru teknar sex litmyndir og fengu þær siðan að velja mynd til birtingar á forsíðunni. Þegar allar myndirnar höfðu birzt, var efnt til at- kvæðagreiðslu meðal lesenda um það, hver þætti fegurst og sú sama kjörin „Sumarstúlka Vikunnar 1960“. Við talningu atkvæða kom í ljós, að Ágústa Guðmunds- dóttir fékk helmingi fleiri at- kvæði en sú sem önnur var í röðinni og gengur hún með glæsilegan sigur af hólmi í þessari keppni. önnur varð Sigrún Ragnars, þriðja Hólm- fríður Egilsdóttir, fjórða Sig- rún Gissurardóttir og fimmta Sigrún Kristjánsdóttir. Ágústa er dóttir Guðmund- ar Ágústssonar, bakarameist- ara, Vesturgötu 46 og konu hans Þuríðar Þórarinsdóttur. Hún hlýtur að verðlaunum al- klæðnað frá verzkminni Eygló. Riga í fyrradag á leið hingað til lands. Vatntjökull fór frá Akranesi í fyrradag á leið til Leningrad. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er á Vopnafirði. Arnarfell er í Gdansk. Jök- ulfell er í Hull. Dísarfell er á Blöndu- É G vaknaði í morgun við, að pósturinn stóð inni á miðju gólfi hjá mér. Hann hampaði framan í mig ófrímerktu bréfi og spurði, hvort ég vœri ekki hr. menning- arfrömuður Jobbi o. s. frv. Ég gat ekki þrœtt fyrir það, og þá krafði hann mig um kr. 3,00 (þ. e. a. s. ísl. kr.) í burðargjald, ef ég vildi fá bréfið. Ég stakk að honum fimmkalli (maður verður að haga sér eins og maður hafi peninga eins og skít) og bað hann hypja sig sem skjótast. Pósturinn hrökk út um dyrnar, um leið og hann stamaði guðlaun og farvel. Hann gleymdi að loka á eftir sér. Ég vatt mér fram úr rúminu á nœrbuxunum einum klœða (það er sko tíska meðal frétta- manna og menningarfólks að hafa ekkert með sér nema tannburstann. Þess vegna skildi ég náttfötin eftir á Lauga- veginum) og skellti aftur hurðinni. Annars átti hurðin þaö ekki skilið, því að þetta er virðuleg hurð. Á henni stendur númerið 305, og ég er stundum að velta því fyrir mér, hvernig í ósköpunum þeir hafi komið 305 gestáberbergjum fyrir í ekki stœrra húsi. En þeir láta ekki að sér hœða sigl- firzku smiðirnir og arkitektarnir. Það er meiraaðsegja stór salur 5 þessu húsi líka, og jafnvel fleiri en einn. En þetta er tekniskt spursmál, eiginlega rúmfrœðilegt (jafnvel í tvenn- um skilningi), og þess vegna verður ekki hjá því komizt, að ég brjóti heilann um þetta stöku sinnum, því að mér er ekk- ert mannlegt óviðkomandi, fremur en Hannesi á hornum sér, Sigurði Magnússyni spyrli og spjallara og öðrum andans mönnum. Jœja, sem ég haföi hrundið aftur hurðinni á hœla póst- inum, hlammaði ég mér niður á stól og reif upp bréfið (maður stingur vísifingri hœgri handar inn í vinstri lilið umslagsins og rífur svo endilangan efri kantinn með þeim sama fingri). Ég leit fyrst á undirskriftina, og það stóð heima: Undir bréfinu stóð PÁLMAR HJÁLMÁR SKÁLD. Það var sosum ekki við því að búast, að hann œtti fyrir frímerkjum. Hitt var undarlegra, að hann skyldi hafa kom- izt yfir umslag. Eg skoðaði umslagið i krók og kring. Og sjá: Aftan á umslaginu stóð með litlum, upphleyptum stöfum, eilítið gylltum: ÞURRAMJÖLS- OG ÞORSKKVARNAVINNSLAN H/F. Ég renndi augum yfir þéttskrifaðar arkirnar. í fljótu bragöi virtust mér þetta eintóm Ijóð, því að í sumum línun- um var bara einn stafur. Ég var tœplega farinn að átta mig á inniháldi sendibréfsins, þegar drepið var á dyr, hœgt og settlega. — Kom inn, hrópaði ég og hélt áfram að rýna í list- rœna og dularfulla skrift skáldsins. Og fyrr en varði, stóð þrekleg kvensnift með ryksugu í annarri hendinni og bónvél í hinni inni á miðju gólfi og staröi á mig forvitnislegum undrunaraugum Skömmu siðar skelltist hurð nr. 305 harkálega ajlur, í annað sinni á þessum morgni. ósi. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell er á leið til Hamborgar. Hafskip h.f.: — Laxá er á Hornafirði Árnað heilla Sjötug varð í gær Rósa Einars dóttir Thorlacius, prestsfrú í Ólafsvík. 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni, af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Sigrún Andrésdóttir, Skeggja- götu 35 og stud. polyt. Sigurður Þórðarson, Sólvallagötu 7. Heirn- ili þeirra verður að Skeggjagötu 25. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Sigurðssyni að Mosfelli, ungfrú Katrín Gúst- afsdóttir, Þorvarðarsonar, Hrísa- teig 31 og stud. polyt. Vífill Odds son, Ólafssonar, Reykjalundi. Þann 25 ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í ráðhúsinu í Leipzig ungfrú Agnes Löve og Ingimar Jónsson. — Þau stunda bæði nám í Leipzig og heimilis- fang þeirra er: Leipzig N 22, Göhliser Str. 9, D.H.F.K. Internat D.D.R. Undan ferðamannsins fæti valt steinn úr stað. Og steinninn héít áfram að velta, veiztu það? Og sjö þúsund árum siðar kom Sing Sing Hó. Og Sing Sing Hó fékk sér konu, en konan dó. Og sjö þúsund árum síðar kom Ghagga Ghú. Um Ghagga Ghú finnst hvergi nein heimild nú. Og sjö þúsund árum siðar komst þú, komst þú. Steinn Steinarr: Mannkynssaga fyrir byrjendur. Til leigu 1. desember stór stofa og eldhús, sér inng. Fyrirframgr. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., á- samt nafn og heimilisf., á- samt síma, merkt: „868“. Stúlka óskast Saumastofan N O N N 1 Barðavog 36. Sími 32528. Kærustupar óskar eftir 1—2 herb. ibúð. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 32357. — Gullúr tapaðist í síðustu viku. Finnandi hringi í síma 10437. Kranabíll til leigu STEINSTÓLPAR Höfðatúni 4. Sími 17848. h.f. Willy’s jeppi til sölu Hagstætt verð. — Upplýs- ingar í síma 22546. Frystikista fyrir ís óskast keypt. — Upplýsing- ar í sima 12693. Vörulager óskast til kaups. Tilboð sendist til blaðsins, merkt: „870“. Góðar vörur. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. og eldhúsi strax. Reglusemi. Tilb. sendist Mml., merkt: „Reglusemi 647“, fyrir 31. þ. m. Bátur til sölu Nýr 12 tonna mótorbátur til sölu. Uppi. í síma 355, Akranesi; síma 11675, Reykjavík. RÁÐSKONA ÓSKAST strax. Má hafa eitt barn með sér. Uppl. í síma 423, Akranesi. Viðtækjavinnustofan Er nú á Laugavegi 178. Jarðýta til leigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. Sími 17184. Westinghouse, sjálfvirk þvottavél og 11,5 cúb. Ssh skápur, lítið notað, til sölu, Tilb. leggist á afgr. Mbl. merkt: Westin.ghou.se —. 788“ fyrir þriðjuaagskvöld, Afgreiðslustúlka óskast í Veitingastofuna Njálsgötu 62 Gott kaup — Uppl. á staðnum í dag milli kl. 2—4. Afgreiðslustúlka Vantar stúlku til afgreiðslustarfa nú þegar í tóbaKs- og sælgætisverzlun. — Þrí skiptar vaktir. — UppL í síma 16504 í dag kl. 5—7. stúlka óskast nú þegar í eldhúsið. Upplýsingar gefur ráðskonan Elli og hjúkrunarheimilid Grund Loftpressur 127 eub. Junkers-loftpressa á bíl með vökvakrana til sölu. — Upplýsingar í síma 32778. — Til sýnis við vélsmiðjuna Kyndill, Suðurlandsbraut 110. Útgerðarmenn Útvegum fiskbáta úr stáli og tré frá leið- andi skipasmíðastöðvum í Svíþjóð, innan vébanda „FÖRTNGEN SVERIGES MINDRE VARF“ Hagkvæmir greibsluskilmálar Allar nánari upplýsingar: T i lAiÍAllfii&iaiiTi f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.