Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 19
Laugardagur 27. agúsi 1960 MORGVNBLAÐIh 19 Slys í Naufhólsvík í GÆR vildi það slys til suður í Nauthólsvík, að ungur drengur skarst á fæti af einhverju egg- hvössu, sem leyndist í fjörubotn inum. Drengurinn, sem er 10 ára og heitir Kjartan Steinbach, til heimilis á Birkimel 8A, var að busla og hlaupa um í rúmlega hnédjúpum sjó, þegar hann steig ofan á einhverja egg of — Landhelgin Frh. af bls. 20. ráðherra frá því, að eftir ráð- stefnunina hefði verið haldinn fundur fiskimálaráðherra Norð- urlanda í Kristianstad.Þar hefðu ráðherrarnir skipzt á skoðunum um ýmis efni varðandi fiskveið- arnar. Hefðu fiskveiðitakmörk- in nokkuð komið þar til umræðu, ráðherrarnir rætt þau mál og hver gert grein fyrir afstöðu síns lands. Emil Jónsson sagði að lokum, að það hefði verið samróma álit fslendinganna, sem þessa ráð- stefnu sóttu, að hún hefði verið hin merkilegasta og margt mátt af henni læra. Næsta fiskimálaráðstefna Norð urlanda verður haldin í Osló eft- ir tvö ár. } LEIKARARNIR Bessi, Herdís, ft Bryndís og Klemenz hafa nú | sýnt hinn vinsæla gamanleik l „I.illy verður léttari“ 45 sinn- um og annað kvöld verður leik urinn sýndur í Sjálfstaeðishús- inu kl. 8:30. Leikurinn verður aðeins sýndur þar í þrjú skipti ennþá vegna þess að 1. sept. hefst vetrarstarfið í Þjóðleikhúsinu og leikararnir Bessi. Herdís og Klemenz eru öil bundin við leikstörf þar. Myndin er af Herdísi og Bessa í aðalhlutverkum leiks- ins. Vörusfeipiajöfn- urinn VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var óhagstæður í júlí um 81,894 þús. kr. sámkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Inn voru fluttar vörur fyrir 218,822 þús., en út fyrir 136,928 þús. f júlí 1959 var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um 145,471 þús. Þá voru fluttar inn vörur fyrir 272,761 þús., en út fyrir 127,290 þús. Mánuðina janúar til júlí 1960 hefur vöruskiptajöfnuður verið óhagstæður um 524,643 þús. Inn voru fluttar vörur fyrir 1.872.360 þús., þar af skip og flugvélar fyr- ir 276,965 þús. Út voru fluttar vörur fyrir 1.347.717 þús. kr. Jan.-júlí 1959 var vöruskipta- jöfnuður óhagstæður um 410.214 þús. Inn voru fluttar vörur fyrir 1.794.961 þús., þar af skip og flugvélar fyrir 55,016 þús. Út voru fluttar vörur fyrir 1.348.747 þús. Verðmæti útflutnings og inn- flutnings 1959 og í janúar-febr. 1960 er umreiknað til samræmis við núgildandi gengi. Námsstyrkir frá Júgóslavíu RÍKISSTJÓRN Júgóslavfu býður fram styrk handa íslendingi til náms við báskólann í Beligrad tímabilið 1. okt. 1960 til júníloka 1961. Styrkurinn er einikum ætl- aður kandidötum og nemiur 25 þús. dínöruim á mánuði umrætt tímabil. Umsóknir um sityrk þennan skulu sendar menntamá laráðu- neytinu fyrir 5. sept. n.k. og fylgi Staðfest afrit af prófskírteinum, svo og xneðmæli. Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu, stjórnar- ráðshúsinu við Lækjartorg. (Fná menntamálaráðuneytinu). Kappreiðar HarSar Beta Péturs Lárussonar, Reykjavík ........... 27,7 Röðull Sigurðar Jakobsson- ar, Reykjavík ......... 30,4 Góðhestakeppni Venus Málfríðar á Reykjum, Glæsir Guöjóns Hólm, Reykjav., Blesi Ólafs Péturssonar, Rvík. Fjölmenni sótti mótið og fór það vel fram og var félaginu til sóma. Góðhestanefnd var skipuð þeim Borgtiiðingunum Símoni Teitssyni, Eyvindi Ásmundssyni og Gísla Höskuldssyni. Verðláun í góðhestakeppni er svonefndur kunnarfagur gripur. ,,Skæringsbikar“. sem er for- kunnar fagur gripur. Danir flyl ja inn ffrænlenzk fínfeol 4 f DANIR gera ráð fyrir því að geta flutt inn fínkel frá Qutdigssat með góðum hagnaði. Fyrir skömmu kom til Kaup- mannahafnar skip með 1448 tonn af fínkolum eða nokkurs konar mylsnu frá Qutdligssat. Græn- lendingar geta ekki notað þessi kol sjálfir. Þess er vænzt, að framleiðslan I Qutdligssat nái um það bil 30 þúsund tonnum í ár. KAPPREIÐAR Harðar, hesta- mannafélagsins í Mosfellssveit, voru háðar hinn 14. þ. m. og voru helztu úrslit þessi: 259 m skeið Sek. Blesi Guðm. Þorsteinssonar, Reykjavík .............. 25,8 Logi Jóns í Varmadal .... 27,5 Venus Málfriðar á Reykjum 29,0 250 m stökk Skutla Sigvalda Jóhannsson ar, Reykjavík .......... 19,5 Adam Guðm í Laxanesi .. 19,5 Molda Hauks á Helgafelli .. 19,6 300 m stökk Hringur Guðm. ólafssonar, Reykjavík .............. 23,0 Grani Einars Halldórssorvar, Reykjavík ..:........• • • • 23.1 Blesi Jóns Axels, Rvík .... 23,5 350 m stökk Garpur Jóns 1 Dalsgarði .. 26,5 Tass segir: Bandarikin undirfoúa sýklahernað MOSKVU, 26. ágúst. (Reuter AFP) — SovétveldiS hefir sakað Bandaríkin um, að þau iéu nú aS fera vítækar til- raunir til þess að undirbúa sig undir „efnafræðilegan“ hernað og sýkla-hernað. Þessi ásökun kom fram í frétta- skeyti frá Washington-frétta- ritara Tassfréttastofunnar. Segir fréttaritarinn, að Bandaríkjastjórn vilji nú sannfæra bandariskan almenn ing um, að sýklahernaður sé áhrifamesta aðferðin tii að „eyðileggja" óvininn í styrj- öld. Fréttaritarinn vitnaði i bandaríska fréttastofu og hafði eftir henni, að yfirstjórn varnarmála í Bandaríkjunum undirbúi nú heimsókn blaða- manna, sem hafa vísindarann- sóknir sem sérgrein, til leyni- legra tiiraunastöðva fyrir „kemisk“ vopn og „sýkla- vopn“ í ríkinu Utha. Styrjaldarrekstur með slík- um vopnura er talinn mun ó- dýrari en kjarnorkuhernaður, að því er segir í Tass-fréttinni. skarst alldjúpum skurði í ilina. Hann var fluttur í Slysavarðstof- una, þar sem skurðurinn var saumaður saman, en síðan fluttur heim til sín, þar sem hann á að liggja í vikutíma. Þetta mun ekki í fyrsta sinni, sem menn hafa skorizt þarna suð ur frá, og þyrfti að hreinsa fjöru botninn vandlega af skaðvöld- unum, hvort heldur er um að ræða hvassar jám-, gler- eða grjóteggjar. Gamla fólkið á Akranesi í skemmtiferð AKRANESI, 23. ágúst. — Þriðju- daginn 16. þ. m. bauð Rotary- félag Akrar.ess gamalmennum bæjarins í rkemmtiferð. Mörg undanfarin ár hefur þetta verið föst venja njá félaginu og vel þakkað. Þátttakendor voru 70 og ekið í tveimur nýtízku langferðabíl- um, eign bílstöðva hér. Lagt var af stað kl. 3.30, ekið um fagrar og grózkumiklar sveitir Borgar- fjarðar og gaf þar mörgum að líta minningalönd sín frá æsku- dögunum. Gengið var til stofu í Bifröst og þar keypti bæjar- sjóður Akraness ilmandi kaffi og krásir handa öldnum borgurum sínum. Síðan var haldið um Þverárhliðina fram í Þverárrétt. Ekki er að synja fyrir það að sumir hafi í andanum, þar sem þeir studdust við réttarvegginn og sögðu rögur, séð fjársafn renna út hliðina. Þaðan var ekið að Reykholti og staðurinn skoð- aður. Heim var komið kl. 8.30. Fararstjórar voru fjórir. — Oddur. - //>róttir Framh. af bls. 18. töldu sig geta tekið við af Jó- hanni. — Á svipaðan hátt fór um „íþróttablað ÍSÍ“, sem Jóhann rit stýrði með miklum myndarbrag á sínum tíma, en síðan hefur það blað verið á hálfgerðum vergangi og virðist hafa horfið með öllu af sjónarsviðinu nokkru eftir að Jóhann endurvakti Sport. Vikuferð til Edinborgar MIKIL aðsókn er að vikuferð ferðaskrifstoíunnar Sunnu til Edinborgar, sem hefst n. k. þriðjudag, og hefur þegar verið leigð ein fiugvél (Viscount) til ferðarinnar. Ferðin hefst 30. ágúst, og verð- ur dvalizt á fyrsta flokks gisti- húsum í Edinborg í eina viku, en farnar stuttar ferðir um há- iendi Skotlands, og borgin og nágrenni hennar skoðað eftir því sem óskað er. Edinborgarhátíðin svonefnda stendur einmitt þá sem hæst, og gefst fólki kostur á að hlýða á heimsfræga tónlist- armenn auk þess em að skemmt- analíf borgarinnar er með mest- um blóma þessa daga. Fargjaldið er kr. 5400,00 og er þar innifalið fæði og gisting — að undanskildum hádegisverði. . Ferðaskrifstofan Sunna er ný- flutt í önnur núsakynni, og er nú til húsa að Hverfisgötu 4, húsi Garðars Gislasonar, og er opin daglega kl. 5—7. Fæm ingarnir keppa í Ilafnar- irði í dair t BAG kl. 4 e. h. fara fram handknattleikskappleikir milli meistaraflokks F. H. og Færey- inganna, sem dvelja hér á landi í boði Víkings. í meistaraflokki karla keppa Færeyingarnir við íslandsmeist- ara F. H. og í kvennaflokki keppa færeysku stúlkumar við meist- araflokk F. H. Auk þessara leika munu Vík- ingar og F. H.-ingar keppa í 2. fl. karla. Wúrenlingen, Sviss, 26. ág. — Max Petitpierre, forseti Sviss, opnaði í dag formlega fyrsta kjarnakljúf Svisslands. Jóhann Bernhard, íþróttaritstjóri í 30 ár. Meðan Jóhann gegndi ritstjóra- og útgáfustarfi á vegum ÍSÍ komu út nauðsynlegar leikreglur í flest um greinum, handbækur, kynn- ingarbæklingar o. fl. svo tugum skipti. Var það allt hið vandað- asta að efni og frágangi og salan góð og vel skipulögð. Síðan hefur því miður farið lítið fyrir þessari starfsemi (bókaútgáfu ÍSÍ); nýj- ar reglur næsta sjaldséðar og lítið sem ekkert gert til að kynna þær og útbreiða. Er það illa farið og kemur sér jafnilla fyrir ÍSÍ og íþróttamennina sjálfa. Til fróðleiks má geta þess, að Jóhann mun hafa verið fyrsti ís- lendingurinn, sem skrásetti og gaf út afrekaskrár í frjálsíþróttum (og síðar sundi) á árunum 1938—1939 — og hefur haldið því við síðan. Hefur hann verið full- trúi íslands í Aiþjóðasambandi afrekasérfræðinga allt frá stofn- un þess (1950) og lengst af samið kafla íslands í árbók sambands- ins. Er lítill vafi á því að afreka- skrár J. B., sem hafa m. a. birzt í Mbl. ( og fieiri dagblöðum), Ár- bókinni, íþróttablaðinu og Sport, hafa haft uppörvandi áhrif á iðk- endur sunds og frjálíþrótts og verða seint metnar að verðleik um. Hér eru engin tök á því að telja upp öll þau íþróttablöð og bækur, sem J. B. hefur ritstýrt, ritað eða gefið út sl. 2 áratugi, en eitt er víst, að miklum og dýrmætum fi'óðleik hefur hann bjargaS frá glötun með þessari starfsemi. Hér hefur, að gefnu tilefni, verið vikið lauslega að 20 ára ritstjóra ferli Jóhanns, sem er þó aðeins einn þáttur í hans fjölþætta starfi fyrir ísl. íþróttalíf, en sennilega sá merkasti. Útför RUNÓLFS STEFÁNSSONAR frá Litla-Holti fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudag. 29. ágúst kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á Slysavarnafélagið. Vandanienn Þökkum hjartanlega auðsýnda samú^) við andlát og jarðarför KARÓLlNU JÓNSDÓTTUR Melbrún, Fáskrúðsfirði Börn, tengdaböm og barnaböm Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar MAGNÚSAR ÞÓRARINSSONAR frá Hrútsholti Börn hins Iátea

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.