Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 15
Laugardagur 27. ágúst 1960 MORGVNBLAÐIÐ 15 LAUGARÁSSBÍÓ — Sími 32075 — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440 RODGERS AND HAMMERSTEIN’S „OKLAHOMA" Tekin og sýnd I Todd-AO. Sýning hefst kl. 5 og 8.20 Aðgöngumiðasala í Eaugarásbíói frá kl. 11 í dag póhsccM ™ Sími 23333 ™ ★ Hljómsveit GÖMEU DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. k Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. SJÁLFSTÆfllSHIÍSIO Dansað í kvöld frá 9-1 — engin aðgangseyrir — KVARTETT KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR SÖNGVARI: RAGNAR BJARNASON Þjórsárdalur Berjaferð 1 Þjórsárdal er gott berjaland. Ferðir á laugard. kl. 14,00. — Einnig sunnud. kl. 9 (ef næg þátttaka fæst). Til baka sunnu dag kl. 17,30. Afgr. á Bifreiða- , stöð íslands. — Sérleyfishafi. \ Túnþökur Vélskornar túnþökur afgreidd ar daglega í Breiðholtslandi. Kr. 5.00 ferm. Heimsent kr. 7,50 ferm. — Gróðrarstóðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. íbúð 3ja herb. íbúð — í rishæð í nýlegu húsi á góðum stað í Vesturb. til leigu frá 1. okt. (hitaveita) Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: ,Góð umgengni-648‘ Samkomur K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Steingrímur Benedikts- son, kennari talar. — Allir vel- komnir. Felix og Ólafur Ólafsson kristniboðar tala á samkom- unni í Kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13, sunnudaginn 28. ágúst kl. 4, ekki kl. 5. Allir hjart anlega velkomnir. Kristniboð'ssambandið. ZION, — Óðinsgötu 6-A Samkomur á morgun. Almenn samkoma kl. 20,30. — Hafnar- fjörður: Almenn samkoma kl. 16. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Samkoma í kvöld kl.. 8,30, — Grænlandstrúboðarnir Dhalen og Reitung tala. Allir velkomnir. IIMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir I KVÖLD KL, 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sínii 12826 VETRARGARÐURINN DANSLEIKER í kvöld kl. 9. FA LCON-sextettinn ásamt söngvurunum Berta Möller og Gissuri Heiga skemmta. Lilly verður léttari GAMANLEIKUR Sýning I Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 4—6 í dag og eftir kl. 4 á morgun. Aðeins fáar sýningar Hótel ! Dansað _ _ i laugardag kl. 9—2 Akranes \ oS sunnudag i kl. 9—11,30 Hinn vinsæli FALCON - sextett frá Reykjavík ásamt söngvurunum BERTA og GISSURI skemmta. bæði kvöldin DANSLEIKUR í Félagslundi Gaulverjarbæjarhreppi í kvöld kl. 9 Sæfaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og Laugarvatni kl. 9 KK SEXTETTINN ☆ ELLY VILHJÁLMS ☆ GUHBERGUH AUÐU^SSOiV leika og syngja nýjustu rokk og dægurlögin. LIÍDÓ - SEXTETT I e i k u r í SELFOSSBÍÓI í kvöld kl. 9 ★ Stebbi s>ngur ★ Öll nýjustu lögin ykkar verða leikin. .★ Ferðir frá B.S.Í. kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.