Morgunblaðið - 18.10.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNM 4 Ðlh Þriðjudagur 18. okt. 1,960 Tvær stúlkur óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina, Tilb. leggisr inn á afgr. Mbl. fyrir föstudags kvöld, merkt: „Aukavinna — 1835“. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útv. efni. Sann- gjöm viðskipti. Simi 16805. Brunavörður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, standsetning getur komið til greina. Sími 15761 Ytri-Njarðvík herb. til leigu að Brekku- stíg 4. Uppl. í síma 1229. Munið Glamorene Teppahreinsarinn og hreinsivökvinn fást hjá BRIMNES H.F. Mjóstrætj 3. Munið Glamorene Teppahreinsarinn og hreinsivökvinn fást í REGNBOGANUM Bankastræti 7. Munið Glamorene SHAMPOO. — Viðurkennd ur amerískur teppa- og á- klæðihreinsivökvi. REGNBOGINN Bankastræti 7. Til leigu einbýlishús á góðum stað í bænum. — Leggið nöfn yðar á afgr. Mbl. merkt. „Hús — 1833“. Vikurgjallplötur 7 og 10 cm. Holsteinn. BRUNASTEYPAN S.F. Sími 35785. Gróðrastöð óskast til leigu. NIELS HANSEN, Reykjalundi, Grímsnesi, Árnessýslu. Til sölu vönduð, rafknúin vatns- dæla, nærri ný, með 50 lítra geymi, einnig ljósblár barnafataskápur, ódýr, að Austurbrún 35, sími 33964. Bílskúr óskast til leigu nálægt Hlíð unum. Upplýsingar í síma 19789. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hrlngmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Holtöapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 15.—21. okt. er í Laugarvegsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—21. er Olafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Olafsson sími 1700. □ Edda 596010187 == 7 0 Helgafell 596010197. VI. 2. I.O.O.F. = Ob. 1P. = 14210188V2 = 9 Hr. st. kp. st. I.O.O.F. Rb. 4 = IIOIOI88V2 — 9.0. Frá Blóðbankanum! — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa ilóð, n,ú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma. í Blóðbankann til blóðgjafar. Opið kl. 9—12 og 13—17. Sími 19509. Bæjarbúar. Sóðaskapur og draslara- háttur utanhúss ber áberandi vitni um, að eitthvað sé áfátt með umgeng ismenningu yðar. Leiðrétting. — I afmælisgrein um Rakelu Bessadóttur, sem birtist í Mbl. 7. þ.m. voru sumar af vísunum eftir Þórarin Bjarnason. Höfundur þeirra og afmælisbarnið eru bæði beðin af- sökunar á þessum mistökum. — Þóra frá Kikjubæ. Eins og kunnugt er, hefur ÞjóðleikhúsiS nýverið hafið sýningar á leiknum „Engill, horfðu heim“. Leikrit þetta samdi Bandaríkjakonan Ketti Frings upp úr skáldsögu eftir Thomas Wolfe, hinn þekkta bandaríska rithöfund. Þótti henni takast það afburðavel, enda hlaut hún Pulitzer-verð- iaunin fyrir. Þar eð Ieikurinn hefur hlotið sérlega góða dóma, bæði leikdómenda og almennings, þótti hiýða að ganga á vit eins aðalieikand- ans, Róberts Arnfinnssonar, ÁHEIT 09 GJAFIR Til Hallgrímskirkju £ Saurbæ. Prófasturinn þar hefur nýlega af- hent mér áheit frá ónefndri kr. 200,00 og úr safnbauk kirkjunnar kr. 320,25. Mattluas Þórðarson Oliver tekst á við timbur- mennina. og spyrja hann nokkurra spurninga. — Hvernig leizt þér á að taka að þér að leika Oliver Gant? — Ekki meira en svona og svona. Hann er sextugur að aldri ,en sjálfur er ég ekki nema 37 ára gamall, svo að mér þótti karlinn ekki mjög árennilegur. Hins vegar er hlutverkið þess eðlis, að ég vildi ógjarnan snúa við því baki, án þess að athuga það nánar. Það leikur á svo marga ^ strengi mannlegs lífs, þó að „. (eða vegna þess að) gamli maðurinn sé að ýmsu leyti gallaður, m.a. drykkjmmaður. Annars má geta þess, að OIiv er Gant sögunnar er í ýmsu frábrugðinn þeim Oliver, sem leikritið fjallar um. — Er ekki erfitt að leika svona „upp fyrir“ sig í aldri? — Vissulega. Ég gæti trúað, að þetta hlutverk væri óska- hlutverk manns, sem kominn er undir fimmtugt. Mér hefði persónulega þótt betra að fá þetta hlutverk eftir 13 ár, eða ég væri sjálfur 13 árum eldri. Þrátt fyrir erfiðleika að þessu leyti, er gaman að glíma við hlutverkið, eins og flest önn- ur örðug leikviðfangsefni, og því meiri fjölbreytni í „kar- akternium", því betra. Því fjölþættari, sem persónan er, þeim mun skemmtilegra að takast á við hlutverkið. — Að endingu: Hvaða verk efni liggur fyrir hjá þér næst? — Ég veit það því miður ekki með neinni vissu, enda býst ég við, að það sé hernað I arleyndarmál ennþá. í r - r • JUMBO gerist leynilögreglumaður + + + Teiknari J Mora — Ég hélt í fyrstu, að það hefði bara verið súgur í stofunni og merkið fokið niður á gólf. En það var ekki þar. Ég leitaði og leitaði — og það merkilega var, að.... .... bæði gluggar og dyr voru lok- aðar og læst vandlega innan frá. Hvernig getur nú svona nokkuð gerzt? — Lögreglan mundi hlæja upp í opið geðið á mér, ef ég segði henni þessa sögu — og hún mundi efiaust segja, að mig hefði bara verið að dreyma. — Hr. Leó, nú veit ég! hróp- aði Júmbó, — ég veit, hvernig þjóf- urinn hefur komizt inn. Afgreiðslustúlka óskast, dugleg Dg reglusöm. Tilboð með upplýsingum, merkt: „Bókabúð — 1815“, sendist afgr. Mbl. fyrir hád. 19. þ.m. Píanó óskast leigt. Sími 13389. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsl ef óskað er. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Sjómaður — 1837“. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Eg er ekki alveg viss .... En Tá, bann hlýtur að hafa skipt um skoðun og ákveðið að koma með mér sýnist það vera Slick! mér! Sssst! Ég er hérna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.