Morgunblaðið - 18.10.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.10.1960, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 18. okt. 1960 M ORGUNItL AÐIÐ 21 TIL SÖLU Heimilistæki og hrsgögn Bendix þvottavél-þurrkari, Ironrite strauvél. Sundbean hrærivél. — Grundig segulbandstæki. Borðstofuskenkur og borð, dömusnyrtiborð og stóll, allt danskt úr teak. — Upplýsingar í síma 2-29-80. Byggingafélag verkamanna i Reykjavík Til sölu 3 herb. íbúð í 8. flokki. — Þeir félagsmenn sem vilja nota rétt sinn, sendi tilboð fyrir 22. þ.m. á skrifstoíu félagsins í Stórholti 16. Stjórnin. Staða eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til um- sóknar, veitist frá 1. jan n.k. — Umsækjandi skal vera á aidrinum 21—35 ára og hafa sérmenntun á sviði heilbrigðiseftirlits, eða skuldbinda sig til að afla sér hennar erlendis. Laun skv. IX. fl. launasamþykktar Reykjavíkurbæjar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. nóv. n.k. Borgarlæknirinn í Reykjavík Hcilsuverndarstöðin v. Barónsstíg Pétur Friðrik Sigurðsson sýnir olíumálverk og vatnslitamyndir . í Listamannaskálanum. Opið daglega kl. 13—22. Húsmunir til sölu vegna flutníngs. —- Borðstofuhúsgögn og skrifborð útskorið (Ijós eik). — 2 Wiltongólfteppi, stærð 460x 370 — Armstólasett — Svefnskápur (dökkur) — Isskápur ca. 10 cub (Kelvinator) — Vandaður klæða- skápur, ljós (danskur) — Miðstöðvarketill fyrir olíu- kyndingu, stærð 4,5 ferm. — Ljósakróná o. fl. Tækifærisvevð. — Til sýnis og sölu á Hofsteig 8, 1. hæð, eftir kl. 2 í dag. Kaupmenn — Kaupfélög Handklæði nýkomin Baðhandklæði — Barnahandklæði Gesta handklæði og margar aðrar tegundir. O. V. Jóhanneson & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 12363 og 17563 Mikið úrval af fyrsta flokks Mercedes - Opel - VW Bréfaskriftir á þýzku og ensku AUTO-GREIFF Hamburg 1, Greifswalderstr. 22—24. Sími: 245202 og 451545. Símn.: autogreiff, Hamborg. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstiæti 8. — Sími 11043. Með Straub fylgir túpa af hinu víðurkennda Strauboon - shampoo INNAN^AL CLUGGA i4- * -t ---► EFNlSBRElDO* Með Straub silkigljái og áferðarfegurð Með Straub mjúkar og eðlilegar bylgjur Krislján Siggeirsson Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 Óhreinir pottar og pönnur, fítugir vaskar, óhrein bað- ker verða gijáandi, þegar hið Bláa Vim kemur til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einni sekundu, inniheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið Bláa Vim hefur ferskan ilm, inni- heldur einnig gerlaeyði, er drepur ósýnilegar sótt- kveikjur. Notið Blátt Vim við allar erfiðustu hrein- gerningar. Kaupið stauk í dag. f/fótvitkast við eyðingu fitu og 6/etta IVfargir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Tilvalið við hreinsun potta, panna, aldavéla, vaska, baðkera, veggflisa og allra hreingerninga í húsinu. 1 VINDUTJÖLD Dúkur — Pappír og plast Framleidd eftir máli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.