Morgunblaðið - 18.10.1960, Blaðsíða 6
MORGUWnr áaití
Þriðjudagur 18. olct. 1960
Hvert stefnir meö hag-
nvtingu á fiskoiium?
Samtal við Geir Arxiesen,
efnaverkfræðing, hjá
Fiskifélagi íslands
Lýsi og aðrar fiskolíur eiu stór
liður í útflutrlingsframleiðslu ís-
lendinga sem kunnugt er. A sið-
ari tímum hafa orðið talsverðar
umræður um hagnýtingu lýsis-
ins og sölu þess. Fyrir skömmu
var að því vikið hér í blaðinu,
að lýsi seldist minna úti í heimi
nú en áður og i því sarnbandi
minnzt á cholesterol og krans-
æðastíflu. Þar sem okkur þótti
forvitnilegt að fá sem gleggstar
upplýsingar um hagnýtingu iýs-
is á heimsmarkaðinum, leituð-
um við til Geirs Arnesen efna-
verkfræðings, sem dvalizt hefur
rúmt ár við rannsóknir á fisk-
olíum í Bandaríkjunum.
Hvað um lýsisiðnaðinn í
Bandaríkjunum?
Ársframleiðsla á fiskolíum ’
heiminum hefur lítið aukizt frá
því fyrir strið og er nú um 1%
af heildarfituframleiðslunni.
Fiskolíuiðnaður Bandaríkja-
manna hefur átt við erfiðleika
að etja um marga ára skeið því
rýting á fiskolíum hefur farið
minnkandi þar í landi aiit frá
stríðslokum. Aðalástæðan hygg
ég sé sú, að engin grein fituiðn-
aðarins telur fiskolíurnar betra
hráefni en ýmsar aðrar fituteg-
undir. Enn hefur ekki fundizt
neitt það svið í iðnaðmum, þar
sem fiskolíur henta betur en
aðrar fitutegundir. Samsetning
þeirra er sérstæð og ekki eins
þekkt eins og samsetning jurta-
olía — og dýrafitu.
Á vegum Fish & Wildlife
stofnunarinnar bandarísku fara
fram kerfisbundnar rannsóknir
á fiskolíum og er þess vænzt að
sá árangur, sem þessar ra:m-
sóknir gefa af sér, mum leiða
til aukinnar notkunar á fisk-
olíum í iðnaðinum. Eitt af því,
sem verið er að rannsaka. eru
orsakir hinnar óþægilegu lykt-
ar, sem oftást fylgir fiskolíum
og hefur valdið því að þaer hafa
verið minna notaðar til iðnaðar
en ella.
Það eru einkum tvær tegund-
ir lyktarefna, sem hér þykja
koma til greina. í fyrsta lagi
reikul köfnunarefnissambönd
sem einhverra osraka vegna
losna úr stærri molekúlum og í
öðru lagi efni mynduð við ild-
ingu af háómettuðum fitusýrum.
Það torveldar einkum rannsókn
ir þessar að sjálft lyktarefna-
magnið virðist ætíð vera örlítið
borið saman við heildarmagn olí
unnar.
I hvaða iðngreinum gera
menn sér einkum vonir um að
fiskolíur verði hagnýttar?
Sú grein iðnaðarins. sem mest
notfærði sér fiskolíur fyrr á ár-
um, var sápuiðnaðurinn, sem
tók við nær helmingi þess
magns, sem fór til iðnaðarins á
árunum 1935—39. Hér hefir orð-
ið mikil breyting á og eftir 1949
má segja að fiskolíur hafi alls
ekki verið notaðar í sápur í
Bandaríkjunum. í þessum iðn-
aði hefur fitan þokað fyrir gervi
efnum af ýmsu tagi, og næstum
einu fitusýrurnar sen notaðar
eru til sápugerðar eru nú unn-
ar úr tólg, annam dýrafe:ti og
kókoshnetuolíu.
Þá er allmikið magn af fisk-
olíum notað í málningu og
fernis. Að flestra dómi er þetta
sú grein iðnaðarins. sera likleg-
ust er til að taka við auknu
magni af fiskólíum. er fram líða
stundir. Auk þess eru efni unn-
in úr fiskoiium notuð í
smurningsolíur og í gúmmí.ðn-
aðinum svo nokkuð sé neftit. Ef
hægt væri á einfaldan hátt að
sundgreina fiskoliurndt í frum-
þætti sína mætti fá hráefni fyrir
t. d. plasteinangrunarefm og
sennilega líka fyrir gervispuna-
efni.
Eru ekki fiskolíur enn notað-
ar til manneldis?
Fiskolíur eru nú notaðar
minna til manneidis í Bandaríkj
unum en áður var gert sem staf
ar af því, að gervivítamín eru
frameidd úr ódýtu hráefni. Ýms
ar raddir hafa komið fram á
undanförnum árum um yfir-
burði náttúrlegra vítamína
mér kunnugt um að nein bakt-
eríudrepandi eíni hafi venð
einangruð úr lýsinu, enda þótt*
vonir séu bundnar við einnver]-!
ar ethertegundir.
Hvað um cholesterol og krins
æðastíflu? j
Á síðari tímum hefur mikið
verið rætt um orsakir æðaKöik-
unar og þann þátt, sem chol-
esterol á í þeirri meinsemd. Það
er enn langt frá því að öll kurlj
séu komin til grafar. en flestir [
vísindamenn munu þó nú vera
þeirrar skoðunar að cholesteroi j
og estersambönd af cnolesterol
séu meðal þeirra efna sem setj- ,
ist á æðaveggina og orsaki æða-
kölkun. Eins og rnálin standa r.ú
þá virðist choleste-olinnihald
fæðunnar skipta tiltöimega litiu
máli, ef um heilbrigða einstakl-
inga er að ræða enda er chol.
esterol í fjölmörgum fæðuteg-
undum. Þá virðist líka fituteg-
undin skipta litlu máli með-
an heildarfituneyzla viðkomandi
éinstaklingg er neðan við hæfi-
legt hámark. Ég ræ því ekki séð
að ástæða sé til að amast við
hertum fiskolíum til neyzlu. Ef
um sjúka einstaklinga cr að
ræða, sem hafa of mikið chol-
esterolmagn í blóðinu bá heftir
það t. d. sýnt sig að lækka má
þetta magn með inngjöf á ó-
mettaðri fitu eins og t. d. fisk-
olíum.
Vilhjálmur Finsen
— Kveðja
Geir Arnesen
fram yfir gervivítamír.in. Ýms-
ir hafa haldið því fram, að
þorskalýsi hafi heilnæm áhrif
gagnvart sumum sjúkdómum,
til dæmis berklaveiki. Ekki er
VILHJÁLMUR Finsen, fyrrv.
sendiherra er dáinn. Þessi fregn
kom mjög á óvart, svo ern sem
Finsen var andlega og líkamlega.
En „eitt sinn skal hver deyja“ og
enginn umflýr lögmálið. Það var
vorið 1949, að fundum okkar Fin-
sens bar saman úti í Hamborg
Var hann þá að stofnsetja aðal
ræðismannasskrifstofu íslands í
Hamborg, sem hann svo veitti for
stöðu um no5tkur ár. Varð hann
einnig sendiherra íslands í Bonn,
þegar það embætti var stofnað, og
í þjónustu íslenzkra ríkisins, var
hann þar til hann lét af störfum
fyrir aldurs sakir.
Þegar ég hitti Finsen í Ham-
borg, var eins og ég hitti gamlan
vin, sem stæði tilbúinn að veita
mér alla þá þjónustu og hjálp,
sem ég þyrfti á að halda. Mér
kom þetta á óvart fyrst í stað. En
þegar ég kynntist Finsen betur.
varð mér Ijóst, að það var ekki ég
einn, sem naut þessa óvenjulega
velvilja og fórnfýsi. Þetta var
Finsens aðferð. Taka vel á móti
öllum, greiða götu allra, eins og
hann frekast gat, og gera það
á þann hátt, eins og það væri
bara sjálfsagt, jafnvel skylda
hans. Gestrisni hans og höfðings-
skapur voru líka frábær.
Ég bjó hjá Finsen allt sumarið
1949 og fram undir jól, og alltaf
þótti mér vænna og vænna um
þennan ágæta vin minn með stóra
hjartað. Minningarnar frá sam-
veru okkar Finsens, eru mér hug
ljúfar og síðan hefir vinátta okk
ar haldizt. Ég vona að hún nái út
yfir gröf og dauða. Hinn hugum
stóri góði drengur, var líka við*
kvæmur sem barn og sérstaklega
samvizkusamur. í framkomu hans
allri, var eitthvað sam vaktí
traust, enda glæsilegur svo, að
mér virtist flestir verða hrifnir
af honum við fyrstu kynningu.
Ég veitti því alveg sérstaka at-
hygli hvað útlendingar urðu
strax hrifnir af honum, en það
auðveldaði honum að ná sam-
böndum við háttsetta menn og
að semja við þá og ná hagkvæm-
um samningum. Finsen var af-
burða samningamaður fljótur að
átta sig á merg málanna og haga
sér þar eftir. Finsen var að mínu
áliti sjálfkjörinn sendiherra og
fulltrúi síns ríkis, vegna mann-
kosta og drengskapar.
Nú þegar ég kveð þennan
ágæta vin minn hinztu kveðju,
þakka ég honum velvild hans og
vináttu og tryggð við mig og
heimili mitt. Ég mun alltaf minn-
ast hans með virðingu og þakk-
læti. Ég óska þér góðrar ferðar
og heimkomu, kæri vinur, og bið
Guð að blessa þig.
14/10. 60
Kristján Karlsson.
* Afbrigðilegur
lokunartími
wmmmmmmmemmmmmKvmmmi
Nú eru verzlanir opnar til
kl. 4 á laugardögum, og þyk-
ir viðskiptavinum það yfir-
leitt mun þægilegra en á
sumrin, þegar kaupa verður
til helgarinnar fyrir kl. 12 á
hádegi. Ekki sízt þeim sem
ekki hafa isskáp og verða
vinnu sinnar vegna að
kaupa í sunnudagsmatinn á
föstudaginn.
Ein er þó sú verzlun, sem
ekki virðist fylgja venjuleg-
um lokunartíma sölubúða og
það er Áfengisverzlun ríkis-
ins. Hún lokar enn kl. 12 á
laugardögum.
Nú má auðvitað s-'gja. að
fólk geti verið Dúið að gera
sín áfengisinnkaup fvr'r há-
degi, og það gera vafalaust
þeir sem láta áfengiskaup
ganga fyrir og eru svo kunn-
ugir í þessari verzlrn, að þeir
vita um þennan afbrigðnega
lokunartíma. í þeim hópi eru
vafalaust allir þeir sem seíja
áfengi á svörtum markaði En
hinir, sem ekki eru alltof
tíðir gestir í sölubúð Áfengis-
verzlunarinnar, vara sig varla
á þessu.
Lítið betur
^sgegilinn
Húsmóðir í Reykjavik skrif
ar:
Ég las bréf til þín á dögun-
um frá húsmóður sem gagn-
rýndi sérstaklega stúlkur í
mjólkurbúðum og sér í iagi
þær yngri fyrir ljóta og ó-
smekklega hárgreíðsiu og
hirðuleysi að flestu öðru
leyti. Mér er spurn' Er það
komið í tízku að vera -í og
æ að nöldra og finna að þess
um stúlkum? Það er ekki svo
lítið sem á þeim mæðir. allan
iiðlangan daginn því hvergi
koma eins margir o% einmitt
í þessar verzlanir. Þar eð
’arla er nokkurt heimili, sem
ekki kaupir mjólk og brauð
daglega. Og ekki eru þær öf-
undsverðar af kaupiuu sínu.
Nei, kæru húsmæður, eig-
um við ekki heldur að líta
betur hver á aðra ei.nmitt i
mjólkurbúðunum, pví þar
hittumst _við margar hverjar
daglega. Ég er ein þeirfa, sem
alltaf fer út klukkan rúmlega
8 í þá mjólkurbúð, ssm næst
mér er. Ég hefi aldrei mætt
þar öðru en 'ipurð og er pó
oft skipt um stútkur þar,
eins og annars staðar. Og
eitt vil ég minna ykkur á,
húsmæður góðar, lítið ögn
betur í spegil á mo’'gnar,r. a.
m. k. þær sem alltaf eru að
setja út á aðra. Og hissa er
ég á því að stúlkumar skuli
taka við flöskum af vkkur
öllum, svo misjafnlega þvegn
ar sem þær eru.
• Ekki hár í
FERDIIMAIMR
matvörunni
„Húsmóðir" virðist allveg
hafa misskilíð bréfið. sem
hún ræðir um og hér var biit.
Það skiptir ekki svo miklu
máli, hvort hárgreiðsia af-
greiðslustúlkna, eða þeirra
sem í búðina koma. er „ljót
og ósmekkleg” eða skv. nýj-
ustu tízku. Það sem máli
skiptir er að hárinu sé ekki
flaksað yfir mjólk og aðrar
vörur, því eins og hún segir,
er „varla nokkurt heimili,
sem ekki kaupir mjólk og
brauð daglega". Og þær vör-
ur vill enginn fá með hárum í.