Morgunblaðið - 08.12.1960, Page 4

Morgunblaðið - 08.12.1960, Page 4
4 MORCliNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. des. 1960 í Píanó Öska eftir píanói til leigu. Uppl. í suna löZ'ití milli kl. 1—4. Góður pússningasandur Hagstætt verð. — Sími 50210. Góður Rafhaþvottapottur til sölu. Barnavagn óskast sama stað. Hraunhvammi 8. Hafnarfirði. Sími 50206. Kolakyntur þvottapottur óskast. — Sími 32632. Pússningahrærivél óskast til kaups. — Sími 13163 eða 35504. Ibúð óskast 2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða í jan úar. Helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 33364 eftir kl. 19. Ung, reglusöm kona með 2 böm óskar eftir ráðskonustöðu strax. — Uppi. í síma 24758. Vil leigja 2 herb. og eldihús, þeim sem vill taka að sér barna gæzlu 6—7 tíma á dag. — Sanngjörn leiga. — Sími 15011. Ódýr bíll Austin 12 er til sölu — Mjög ódýr. Til sýnis að Holtsgötu 37. Ung hænsni Hef ennþá nokkuð af ung um hænum til sölu. Auðsholti — Ölfusi. íbúð 2 herb. og eldhús til leigu á húaveitusvæði í Vestur- bænum. Tilb. merkt: ,1356' leggist á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Köttur tapaðist Svartur köttur með hvíta bringu og hvítar hosur. — Finnandi hringi í síma 36182 eftir kl. 6. Sníð kjóla þræði saman og máta. SigTÚn Á. Sigurðardóttir Sniðkennari — Drápuhlíð 48 2. hæð. — Sími 19178. Keflavík 3ja— 4ra herb. íbúð óskast til leigu eða kaups. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík fyrir 12. þ.m. merkt: „Ibúð — 1527“ Saumavél Til sölu stigin saumavél. Uppi. í síma 23578 eitir kl. 5 e.h. I dag er fiountudagurinn 8. des. 343. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:24. Síðdegisflæði kl. 20:47. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjamn er a sama stað KL 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl 9—7, iaugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4 Næturvörður vikuna 3.—9. des. er í Vesturbæjar apóteki, nema sunnud. í Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir í Hafnarfirði frá 3.—9. des. er Kristján Jóhannesson. sími: 50056. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Olafsson, sími 1840. □ Mímir 59601287 = 2 Atkv. I.O.O.F. 5 = 1421288% = M.A. I.O.O.F. 1 = 1421281% t Dómk. Kvenfélag Njarðvikur heldur fund 1 kvöld. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: — Tekið á nióti munum á bazarinn í barnaskói- anum við Digranesveg í dag og á morgun frá kl. 8 e.h. , Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 12. des. í Grófinni 1 kl. 8,30. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjómin. Æskulýðsfélag Laugarneskirkju, síð- asti fundur fyrir jól er í kvöld kl. 8,30 í kirkjukjallaranum. Fjölbreytt fund- arefni. — Séra Garðar Svavarsson. Konur I Styrktarfélagi Vangefinna halda fund 1 Aðalstræti 12, fimmtu- daginn 8. des. kl. 8,30. Erindi: frú Ragnheiður Jónsdóttir. Kvikmynda- sýning. Onnur félagsmál. Aríðandi að konur fjölmenni. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn i haga a. Ljósböð fyrir börn og full- \ orðna, upplýsingar í síma 16699. Langholtssöfnuður! — Sjálfboðaliða vantar öll kvöld í þessari viku í Safn aðarheimilið við Sólheima. Unníð við standsetningu á stólum. — Bræðrafé- lag Langholtssóknar. Vetrarhjálpin. — Skrifstofan er í Thorvaldsenstræti 6, i húsakynnum Rauða krossins. Opið kl. 9—12 ig 1—5 Sfmi 10785. Styrkið og styðjið /etra- hjálpina. Félag austfirskra kvenna. Skemmti- fundur fimmtudaginn 8. des. kl. 8,30 í húsi H.I.P. við Hverfisgötu. Sýndar verða skuggamyndir. Bazar Guðspekifélagsins verður sunnudaginn 11. desember. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum til bazarsins sem allra fyrst eða eigi síðar en föstudag 9. desember í hús félagsins, Ingólfs- stræti 22. Allt nothæft þakksamlega þegið. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavik fást á eftirtöldum stööum: Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37, Verzlun frú Halldóru Olafsdóttur Grettisg. 26, Verzl. Mælifell, Austur- stræti 4. Kvenfélag óháða safnaðarins heldur fund fimmtutíaginn 8. des. kl. 8:30 stundvíslega. Konur mætið vel. Bazarnefnd Styrktarfélags vangef- inna beinir þeim tilmælum til — Þér eigið að drekka einn bolla af vatni á hverjum morgni. — Ég geri það nú, en á mat- söluhúsinu er það kallað kaffi. ★ Ungfrúin: — Haldið þér að það félagskvenna 1 Reykjavík og annarra velunnara félagsins, sem vilje leggja góðu málefni lið með vinnu eða gjöf- um til bazarsins, sem verður haldinn sunnudaginn 11. des. n.k. ,að hafa sam band við skrifstofu félagsins Skóla- vörðustíg 18. Bræðrafélag óháða safnaðarins. — Fundur veiöur haldinn 1 Kirkjubæ í kvöld kl. 8,30. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er á Njálsgötu 3, opið dagiega frá kl. 10—6. Móttaka og úthlutun fatnaðar er í Hótel Heklu, opið frá kl. 2—6 e.h. • Gengið • Sólugeugl 1 Sterlingspund ...... kr. 107,05 1 Bandaríkjadollar .... —. 38,10 1 Kanadadollar ........ — 38,97 100 Danskar krónur ....... — 552,75 100 Norskar krónur ______ — 534.65 100 Sænskar krónur ....... — 736,75 100 Fmnsk mörk ........... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgiskir frankar .... — 76,70 100 Svissneskir frankar — 884,95 100 Franskir frankar ____ — 776.15 100 Gyllini ............ — 1009.95 100 Tékkneskar kronur ___ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ___.... — 913.65 1000 Lirur ............... — 61.39 100 Pesetar _____________ — 63.50 geti átt sér stað, að maður fái digra fótleggi af því að drekka mjólk? Læknirinn: — Mjög sennilegt — kálfar dafna vel af henni. I gær birti blaðið viðtal við í ungfrú Kristínu Þorvaldsdótt- ur, ásamt mynd af henni. Því miður kom fram galli við prentun myndarinnar og birt- um við hana því aftur. - ^ i m- ^ — Þ U L A Sofa urtu börn á útskerjum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á báshellum, moð fyrfr múla, og enginn þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður + + + Teiknari J Mora Grrr, urraði hundurinn .... og bætti við: Vovovovvov! Þetta var ekki álitlegt, og aumingja kisa tók á rás gegnum bæinn, eins og fætur toguðu. — Andstyggilegi hundur! hrópaði Mikkí, sem stóð og horfði á eltinga- leikinn. — Komdu, kisa litla, ég skal hjálpa þér. En ekki var útlitið betra í húsi þjófsins við Kaktusveg. Þorparinn var að fara upp á loftið, með skamm- byssuna sína í hendinni — og hann var allt annað en vingjarnlegur á svipinn. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Láttu mig brenna myndina, Jakob! Það er hættulegt að bera hana á sér! — Hvers ve<ma? .... Hvaða ná- ungar eru þeua? — Það eina sem ég get saet er að ég vorkenni vesalings ljósmynd- aranum sem myndaði þá! Og stuttu síðar......... — Ég er viss um að bað er í laei með Dísu .... En livers vefiua svaiar nún ekki?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.