Morgunblaðið - 30.12.1960, Page 13

Morgunblaðið - 30.12.1960, Page 13
Föstudagur 30. des. 1960 M nnc.vlSBL AfílÐ 13 Landnáma og afsalsbréf bisk- ups sönnubu eignarétt bóndans IMýlegir til sölu bátar m.a. I SAMBANDI við Hæstarétt ardóm, sem kveðinn var upp nokkru fyrir jólin, þurftu dómendur Hæstaréttar að grípa til Landnámu, til rök- stuðnings, er þeir kváðu upp dóm í máli, sem reis út af því, hverjir væru eigendur að engjaspildu á svonefnd- um Suðurengjum. Þær liggja framundan bænum Innri Skeljabrekku í Andakíls- hreppi í Borgarfirði, með fram Andakílsá, sem áður hét Forsá. ★ Heimildir athugaðar Suðurengjar skiptast í 10 lands •pildur og ber hver sitt nafn. Eru þær nytjaðar til slægna frá ýms um jörðum í Andakíls- og Skorradalshreppum. Þeir sem nytjuðu engin töldu þau kvaða- lausa eign sína. Eigandi Innri Skeljabrekku leit hins vegar svo á, að lönd þessi tilheyrðu jörð %%%%%%%%%%%% Bridge >%%%%%%%%%%% tj R S L I T eru nú kunn í tvi- menningskeppni Reykjavíkur og urðu þeir Kristinn Bergþórsson og Lárus Karlsson sigurvegarar, hlutu 1592 stig. I öðru sæti urðu Jón Arason og Vilhjálmur Sig- urðsson með 1577 stig. Keppni þessi var mjög skemmtileg og tvísýn og virðist þessi keppnis- máti vinsæll bæð meðal kepp- enda og áhorfenda. Röð efstu varð þessi: (I 1. Kristinn Bergþórsson — Lárus Karlsson, BR, 1592 2. Jón Arason — Vilhjálmur Sigurðsson, BR, 1577 3. Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen, BR, 1575 4. Einar Þorfinnsson — Gunn- ar Guðmundsson, BR, 1524 5. Gísli Hafliðason — Jón Magnússon, TBK, 1511 ®. Kristrún Bjarnadóttir — Sigríður Bjarnad., BKV 1509 7. Eggrún Amórsd. — Krist- jana Steingrímsd., BBV 1492 8. Aðalsteinn Snæbjörnsson — Bjarni Jónsson, TBK, 1491 9. Lárus Hermannsson — Zoph. Benediktss., TBK 1470 10. Hilmar Guðmundsson — Rafn Sigurðsson, BR, 1448 11. Björn Kristjánss. — Júlíus Guðmundsson, TBK, 1436 12. Hallur Símonarson — Símon Símonarson, BR, 1430 13. Guðjón Tómasson —■ Róbert Sigmundsson, BR, 1394 14. Ingólfur ísebarn — Þor- steinn Þorsteinss., TBK, 1391 15. Ásmundur Pálsson — Hjalti Elíasson, BR, 1374 16. Jakob Bjarnason — Sigurður Helgason, BR, 1363 17. Guðni Þorfinnss. — Tryggvi Þorfinnsson, TBK, 1362 18. Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinss.,BR, 1362 19. Bernharður Guðmundss. — Torgi Ásgeirsson, TBK, 1357 20 Ámi M. Jónsson — Bene- dikt Jóhannsson, BR, 1350 21. Jón Stefánsson — Þor- steinn Laufdal, TBK, 1339 22. Brandur Brynjólf&son — Ólafur Þorsteinsson BR 1339 23 Gissur Guðmundsson — ívar Andersen, BR, 1330 24. Elís Kristjánsson — Guðjón Kristjánsson, BR, 1273 hans. Ættu þeir, sem slægjur nytj uðu aðeins rétt til slægna. Hér væri ekki um eignarrétt að ræða heldur væri eingöngu um að ræða ítak í landi Skeljabrekku. Mál þetta er mikið að vöxtum, og vitnað m. a. í Landnámu, og að árið 1664 hafi Brynjólfur biskup Sveinsson keypt jörðina Efrahrepp ásamt átta hundraða engi á Andakíl — ,,bæði engið sjálft og undirliggjandi land til ristu og stungu alirar nauðsyn- legustu brúkunar“. Það var líka vitnað í Jarðabók Arna Magnús- sonar, svo og Sýslulýsingar Bók- menntafélagsins er skráðar voru 1840 og fleiri heimildir. Eignarrétti eða ítökum lýst Arið 1952 voru sett lög um lausn ítaka af jörðum. Þetta varð til þess að margir ítakshafar lýstu ítaksrétti sínum. Voru meðal þeirra nokkrir eigendur og fyrir svarsmenn jarða er höfðu hagnýtt og notað landspildur á Suður- engjum, framundan Innri-Skelja brekku. Þeir gerðu tilkall til þessara iandspildna, kváðust eiga þær, en til vara lýstu þeir taks- rétti. ★ Árekstur út af laxi Næst gerist það að bóndinn á Innri Skeljabrekku Jón Gíslason setti laxveiðilögn á Andakílsá fyr ir svokölluðu Neðrahreppsengi. Sú spilda var ein þeirra sem gert hafði verið tilkall til og eng- ið nytjað frá jörðinni Efrahreppi. — Jarðeigandinn þar krafðist þess að sýslumaðurinn legði lög- bann við þessari laxanetalögn, sem hann og gerði. Hann taldi spildu þessa eign Efrahrepps- manna, en ekki Skeljabrekku og bóndanum þar því með öllu óheimilt að starfrækja netalögn- ina. ic Eignarrétturinn Það var fyrsta atriði máls þess að fá úr því skorið hvort engja- stykkin, sem um var deilt væru innan landamerkja Innri-Skelja- brekku, en því hafði bóndinn þar haldið eindregið fram. Efra- hreppsmenn, og þeir sem að máli þessu stóðu með þeim, bentu aft ur á móti, að þess væri hvergi getið að Suðurengjar væru í Skeljabrekkulandi, heldur væri þess getið í öllum skjallegum gögnum varðandi engjarnar, að þær væru framan af Skelja- brekkulandi. I héraði og fyrir Hæstarétti varð niðurstaðan sú, að af frá- sögn Landnámu sé auðsætt að hinar umdeildu engjar hafi í önd verðu verið hluti af landi Skelja brekku. Síðar hafi Skeljabrekku- jörð verið skipt í Ytri og Innri Skeljabrekku og styðji landa- merkjaskrár þessara jarða, frá 1922 og 23 þá niðurstöðu. En málið var ekki endanlega útkljáð með þessu. Nú kom til úriausnar spurningin um það hvort hér væri um að ræða ,,engi á annars manns jörð“ eða sjálf- stæða eign þeirra sem nytjuðu landið til slægna. Nú var aflað gagna varðandi þetta atriði. Þá var — vitnað til þess er Brynjólfur biskup Sveins son keypti alla jörðina Efrahrepp ásamt átta hundraða engi á Anda kíl árið 1664. Héraðsdómur og Hæstiréttur tóku sérstaklega til athugunar orðalagið í afsalsbréfinu „engið SVEINBJORN DAGFINSSON hæstaréttarlögmaður EINAB VIÐAB héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Simi 1940« HILMAR FOSS lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. sjálft og undirliggjandi land til ristu og stungu“ — Benti þetta orðalag til ítaksréttar. Torfrista á þeim tíma hafi verið nauðsyn- leg til tyrfingar og vörzlu á heyj um. Hins vegar eigi eðlilegt ef land var selt til fullrar eignar að geta þá einstakra nytja. ★ Dómurinn Þegar svo öll þessi gögn voru metin í heild í héraði og fyrir Hæstarétti, var það álit dómenda, að Efrahreppsengið svonefnda hefði einungis gengið undan Innri Skeljabrekku sem slægju- ítak, en ekki landið sjálft. Ætti Skeíjabrekkubóndinn Jón Gísla- son því landið undir enginu. Þeir sem við hann deildu hefðu eigi getað sannað annað, en að þeir ættu ítaksrétt. Um veiðilögnina fór svo að hún var ekki talin lögbrot af hendi Skeljabrekkubóndans. ítakshafinn gat eigi fært sönnur að því, að hann og foverar hans hefðu stundað veiði frá enginu, með þeim hætti að landeigandinn hefði verið firrtur rétti til þess að veiða sjálfur fyrir landi sínu. Því var lögbannið fellt úr gildi. 36 tonna 15 ára með nýlegri vél. 22 tonna 4ra ára með nýuppgerðri vél. 17 tonna 5 ára vél, vel með farin. Allir þessir bátar eru í ágætu ástandi með nýtízku tækjum og tilbúnir á veiðar. Auk þess höfum við eldri og yngri báta og trillur frá 1%—53 tonn, margir með góðum kjörum. Höfum kaupendur að bátum af ýmsum stærðum og tökum skip og báta af öllum stærðum til sölu. Gamla skipasalan Ingólfsstræti 4 — Sími 10309 RITARI sem getur skrifað ensku og helzt þýzku, óskast sem fyrst til starfa í Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg. Stúdentspróf æskilegt. — Laun skv. XI. fl. launalaga. — Umsóknir, með upplýsingum um menntun og störf, ásamt Ijósmynd, sendist Rann- sóknastofu Háskólans, Barónsstíg. B8 H'Víöt OG VA3AGT S OCI r. '' ^ og varast e'<ki margu^ og v/ar^st ekki vnargu ^ og varast ekki onargur og varast e't'ti 'Tiargur og varast e rki margur r.Q : ST r 'KI MAHfilF1 ig|jp it p ’íafáit & i i r- og VAnAST tfKI t’-ATGU'1 rn' ,-Q 'I' D •' i' t t A 'GU? tt M elT- OG VA'1-’ St’ t < '•< I t.'A nCj <n V1 -T E<’<I t'AIClfT1 VcI 1 r «' ,1 -- e.-Ki nargur veit LtpS G yr ;HtSi (nargur veit rgi •cw*»0fe \j -■& yfc A Hafið þér efni á að láta inn- bú yðar brenna, án þess að fá fullar bætur? Allar brunatryggingar eru nú alltof lágar. Hækkið þvi brunatrygginguna strax og látið bæklinginn, “Hvers virði er innbú mitt í dag“, auðvelda yður að ákyeða, hve há hún þarf að vera. Þér fáið hann ókeypis hjá okkur. MARGUR VEIT OG VARAST EKKI SAMVIN N UTRYG6INGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.