Morgunblaðið - 13.01.1961, Page 1

Morgunblaðið - 13.01.1961, Page 1
T 24 síður Prentsmiðja Morgunblaðsins 10. tbl. — Föstudagur 13. janúar 1961 Báliö í Belgíu Stjómin kvað samgóngur með eðlilegum hætti í 7 af 9 hér- uðum landsins í gær Volduga hjartaslag hafdjúpsins kalda, Loft-1 árásir í Kongó Elisábethville, 12. 'jan. — (Reuter) — STJÓRN Katanga-fylkis gaf út tilkynningu um það í dag, að hafnar hefðu verið > hernaðaraðgerðir úr lofti ; gegn hersveitum í norður- hluta fylkisins, sem hollar «ru Lumumba, fyrrum for- •ætisráðherra Kongó, en t hann er nú fangi Mobutus herstjóra. Sagði Tshombe- Btjórnin, að loftárásir á „upp i reisnarmenn“ hefðu hafizt í j gærmorgun og verið haldið áfram í dag — og hefðu þær tekizt að óskum. — Sam- 1 kvæmt upplýsingum frá yf- irstjórn SÞ, hafa flugvélarn- ar ekki gert neina árás á 1 Manono, en þar er aðalsetur Lumumba-fylgj enda í Norð- ur-Katanga. ★ % Katanga á valdi , Lumumbamanna ■ í yfirlýsingu stjórnar Tshom bes segir m.a., að hún líti nú svo á, að úr gildi sé fallið samkom.u- lag við SÞ frá því í október um hlutlaus svæði í norðurhluta Kat- anga, þar sem einungis hersveit- ir SÞ skyldu starfa. — Um 600 hermenn, trúir Lumumba, eru nú sagðir vera í Norður-Katanga. Talsmaður SÞ sagði í dag, að þeim virtist ekki hafa fjölgað neitt, og þeir hefðu ekki reynt til að sækja lengra suður á bóg- inn en þeir hefðu þegar gert. — Landsvæði það, sem Lumumba- m.enn hafa á valdi sínu, er nær % alls Katanga að flatarmáli. ★ Ófriffvænlegt í síðari fregnum segir, aff mik- il ólga sé nú ríkjandi í norffur- héruðunum eftir loftárásirnar — sem einkum hafi veriff gerffar á Balubamenn, en ekki innrásar- her Lumumbamanna — og upp- sögn fyrrgreinds samkomulags Frh á bls. 23 Brússel, 12. jan. — (Reuter) HELDUR virðist draga úr verkfallsólgunni í Belgíu síðustu dagana, og gerast menn nú smám saman bjart- sýnni á, að það versta sé af- staðið, og muni nú taka að draga saman með deiluaðil- um. Virðist sem verkamenn séu nú sem óðast að hverfa aftur til vinnu sinnar víðast hvar nema í tveim af suður- héruðum landsins, Liege og Ahinaut. Margir leiðtogar jafnaðarmanna vilja fara hægar í sakirnar en áður, en verkalýðsforinginn Andre Renard í Mons hefur enn hina sömu hörðu afstöðu og fyrr — og á marga fylgis- í rénun menn. Telja ýmsir, að hann og hans menn geti haldið verkfallinu áfram um ófyrir- sjáanlegan tíma í fyrrgreind- um héruðum, þótt því verði aflýst annars staðar — og gæti það jafnvel haft í för með sér klofning Jafnaðar- mannaflokksins. • Færist í „eðlilegt horf". Samkvæmt upplýsingum rík- isstjórnarinnar á hinum daglega blaðamannafundi, er ástandið nú „nokkurn veginn" eðlilegt í Briissel og nágrenni. — Þá segir stjórnin að verkíalli sé nú lokið af hljóm þínum drekk ég mér kraft og frið segir Einar Benediktsson í upp hafi ljóffs síns „Brim,“. Þaff er víffar brim en viff Eyrarbakka og Stokkseyri. Þessa mynd tók ljósmyndari blaffsins, Ól. K. Mag., t. d. í gær vestast á Örfiseynni. f» Reykjavík var brim meff meira móti, þó rokiff væri ekki mjög mikið. Mikill sjór var hér fyrir utan og talsverff hreyfing í höfninni. klæðaiðnaðinum í borginni Ghent og að æ fleiri málmiðn- aðarverkamenn í Antweipen snúj aftur til vinnu sinanr. Þá sagði stjórnin, að flutningar og póstsamgöngur séu nú komnar „í algerlega eðlilegt horf“ í sjö Frh. á bls. 23 4------------------------4 Vextir útvegsins hafa enga úrslitaþýðingu Stjómarandstæðingum, sérstaklega Framsóknar- mönnum, hefur orðið mjög tíðrætt um það, að öll vandamál útvegsins mætti leysa með því að færa vextina niður í það, sem þeir voru fyrir setn- ingu efnáhagsmálalög- gjafarinnar- Hafa þeir nefnt ýmsar tölur, sem sýna áttu, hver úrslita- áhrif skattabyrðin hefði. Af því tilefni hefur Mbl. aflað sér upplýsinga um þessi mál, og eru niður- stöðurnar þessar: Vextir þeir, sem sjávar- útvegurinn í heild þarf að greiða árið 1961 fram yfir það, sem verið hefði, ef sömu vextir hefðu verið og fyrir viðreisnarráðstaf- anirnar, munu nema ná- lægt 20 millj. kr. „Vaxta- okið“ margumtalaða á sjávarútveginum nemur sem sagt í heild þeirri upp hæð á þessu ári. Heildar- afli síðasta árs var nálægt 560 þús. tonnnum og get- ur þá hver maður reiknað það út, að viðbótarútgjöld in vegna vaxta nema ná- lægt 3.6 aurum á kg. Verður þessi fórn — ef fórn skyldi kalla — ekki talin mikil með tilliti til þess, hverja grundvallar- þýðingu það hefur að örva sparnað með ríflegum vöxtum, ekki sízt fyrir þennan atvinnuveg, sem er fjárvana. Augljóst er einnig, að þessi vaxtamis- munur getur ekki haft nein úrslitaáhrif á hag út vegsins eða samninga sjó- manna og útvegsmanna, þar sem útgjöldin af þess- um sökum nema aðeins rúmlega þremur og hálf- um eyri á kg. eins og áður segir- Eyskens sjúkur BRUSSEL, 12. jan. (NTB — Reuter) — Eyskens forsætis- ráffherra varff skyndilega veik ur á þingrfundi í kvöld, er rætt var hiff umdeilda frum- varp stjómar hans. Var hann fluttur á brott í sjúkrabíl — og hafa Iæknar hans mælt svo fyrir, aff hann skuli hvíl ast a.m.k. fram yfir helg-ina, þar sem hann hafi algerlega oftekið sig á störfum undan- faiff, í sambandi viff hiff alvar lcga ástand i landinu. Áætlaff var, aff greidd yrffu atkvæðí í kvöld um hiff um deilda frumvarp — öffru sinni. En nú var samþykkt til laga frá jafnaffarmaiulafor- ingjanum Leo Collard um aff fresta atkvæffagTeiðslunni vegna veikinda Eyskens. Lét Collard í ljós von um, aff Ey- skens næffi sér brátt. 4-----------------4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.