Morgunblaðið - 13.01.1961, Side 7

Morgunblaðið - 13.01.1961, Side 7
Föstudagur 13. janúar 1961 ORGIJNBLAÐIÐ 7 U Grásleppunet Rauðmaganet Þorskanet Kolanet Laxanet Urrioanet Silunganet Murtunet úr baðmullar og nælon, einn- ig alls konar netagam. GETSIR H.F. Veiðarfæradeildin. íbúdir til sölu 5 herb. fbúð ásamt 2 íbúðar- herb. í risi og 1 í kjallara. hitaveita. 6 herb. í búð við Grettisgötu. Mjög góðir skiimálar. 6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Raðúsaíbúffir á ýmsum inn- réttingarstigum. 3ja herb. íbúð, Árbaejarbletti. Mjög ódýr og lítil útb. 3ja herb. ibúð við RauSarár- stíg. 4ra herb. íbúð við Reynimel. 4ra herb. íbúð, Sigtúni. Vantar handa kaupendum: 4—5 herb. íbúð í skiptum íyrir minni. 3ja herb. íbúð. Skuldabréf fasteignatryggð eru til sölu. Fyrirgreiffsluskrlfstofan Fasteigna- og verffbréfasala Austurstrætl 14, 3 hæff, sími 36633. Sölum. Helgi Jónsson. Húsgögn Seljum sófasett, eins og tveggja manna svefnsófa. — Verðið er mjög sanngjarnt. Klæðum og gerum við gömui húsgögn. — Tökum 5 ára ábyrgð á öllum húsgögnum, er framleidd eru hjá okkur. Húsgagnabólstrunin Bjargarstíg 14. (Milli Berg- staðastrætis og Óðinsgötu). K A U P U M brotajárn og rnálma wót* v«rð — Sækium. EFRI HÆÐ OG RIS á Melunum til sölu. Uppl. gefur Haraldur Guffmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15 — Símar 15415 og 15414 heima. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnes- braut. — Sel ódýr blóm. Opið frá 2—10 alla daga. Sími 16990. Fjaffrir, fjaorablöff, hljóffkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiffa. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. VIKUR er leiðin til lækk- unar Þvottahúsiff Skyrtan Höfðatúni 2, sími 24866 Sækjum og sendum. Fljót afgreiðsla. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. m Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680. Ódýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kL 1. Ullarvörubúffin Þingholtsstræti 3. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veiziur. — Sendum heim. RAUÐA M f LLAN Laugavegi 22. — Simx 13628. Bibeiðosalan Ingólfsstræti 9 Sími 18966 og 19092 \iii eru bíiakaupin hagkvæmust íbúð til leigu 2ja herb. íbúð við miðbæinn. Reglusöm kona í fastri stöðu ígengur fyrir. Tilb. sendist Mbl. fyrir 15. jan., merkt: „Sanngjarnt verð — 1278“. Til sölu búseignir viff Laugaveg, Skólavörffu- stíg, Mikiubraut, Óffinsgölu, Hofteig, Háagerffi, Fálkagötu, Skipasund, Bjargarstíg, Haff- arstíg, Spítalastíg, Framnes- veg, Kambsveg, Selvogs- grunn og víffar. 2ja—8 herb. íbúðir ' bænum. Raffhús og 3ja—5 herb. hæðir í smíðum o. m. fl. Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. S. 18546. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 2}a herb. ný kjallaraíbúð við Klepps- veg. 3}a herb. góð kjallaraibúð við Hraun teig. 5 herb. íbúð á hæð í mjög góðu standi ásamt bílskúr við Barmahlíð til sölu eða í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði. Fasteignaviffskipti Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. íbúðir til sölu 2ja herb. ibúð á 1. hæð í Norðurmýri. 3ja herb. ný vönduð íbúð á hæð í Kópavogi. Skipti á 4ra—5 herb. hæð eða ein- býlishúsi, ófullgerðu, koma til greina. 5 herb. einbýlishús ásamt bíl- skúr í Smáíbúðarhverfi. Hefi kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Mikil útb. Skipti óskast á nýrri 5 herb. íbúðarhæð á hitaveitu- svæði í Austurbænum fyrir 3ja herb. íbúð á hæð í Vest- urbænum. Gestur Eysteinsson, lögfr. fasteignasala — innheimta skattaframtöl. Skólavörðust. 3A. Sími 22911. Til leigu 2 góðar stofur í nýtízku húsi við Miðbæinn með aðgang að baði og ef til vill eldhiisi. — Hófleg leiga. Aðeins fyrir ró- lega roskna konu og karl- mann. Uppl. í síma 14557 til kl. 7. Gráyrjóttu herranærfötin. Gráyrjóttu drengjanærfötin eru komin í Þorsteinsbúff Snorrabraut 61 og Keflavík. Til sölu mjög glæsileg 120 ferm hæð og stór stofa og snyrtiher- bergi £ kjallara, bílskúr og ræktuð lóð í Skjólunum. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bergþórugötu, bílskúrsrétt- indi. 3ja herb risíbúð við Starhaga verð 200 þús. Útb. 50 þús. 2ja herb. nýstandsett kjallara íbúð við Miðtún, hitaveita. 2ja herb. stór risíbúð í Skjól- unum. Útb. 25 þús. Bátur til sölu 14 tonna í góðu standi. 2ja ára gömul vél. Snurvoða- spil og stoppmaskína geta fylgt. Ti'l greina getur kom ið að taka góðan bíl upp . FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Söium.. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 cg frá kl. 19—2.30, sími 34087. Til sölu m.a. 2ja herb. húsendi á Seltjarn- arnesi laus til íbúðar nú þegar. Útb. getur verið mjög lág. 5 herb. ibúð á 2. hæð í Hlíð- unum. Hús við Kaplaskjólsveg á tveimur hæðum, samt. um 200 ferm. ásamt stórum bíl- skúr og 1200 ferm. lóð, hent ugt fyrir mann með iðnað eða þess háttar. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk í Háaleitishverfinu. Verð um kr. 350 þús. Fasteigna- og lögfrceðistofan Tjarnagata 10 — Reykjavík, Sími 19729. Til sölu 6 herb. hæð og ris við Stór- holt. Útb. 260 þús. 4ra herb. kjallaraíbúð við Ægissíðu. 3ja herb. hæð í góðu standi við Nesveg. Bílskúr. í smiðum 96 ferm fokheld jarðhæð í Hálogalandshverfi. íbúðin er pússuð að utan. Útb. 120 þús. Fokheld raffhús við Lang holtsveg. Fokheldar hæffir við Stóra- gerði og á Seltjarnarnesi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 7/7 sölu 5 herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýl ishúsi í Sogamýri. Mjög góðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. 6 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 Útsala á ýmsum vefnaðarvörum. \Jerzl. Jhtgihja.rgar Jot, nóon Lækjargötu 4. 7/7 sölu Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð Við Kleppsveg. Sér þvotta- hús fyrir íbúðina. Vönduff 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Njálsg. Til greina koma skipti á 4ra herb. ibúð. Lítil 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Hitaveita. Útb. kr. 50—60 þús. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Holtsg. Sér hitaveita. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Kleppsveg ásamt einu herb. í risi. 120 ferm 4ra herb. ibúð á 2. hæð í Hlíðunum. Hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Bílskúr fylgir. 1. veð- rét-tur laus. Ný 130 ferm. 5 herb. íbúðar- hæð við Kópavogsbraut. Allt sér. Til sölu eða í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð. Enn fremur íbúffir í smíðum og einbýlishús í miklu úr- valL EIGNASALA • PEYkJAVÍ K • Ingólfsstræti 9B Sími 19540. 7/7 sölu 2ja herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. Útb. 50 þús. 3ja herb. íbúð við Suður- landsbraut. Útb. 50—75 þús. 4ra og 5 herb. íbúðir í Há- logalandshverfinu. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Smá íbúðahverfinu. 5 herb. íbúðir við Sogaveg. Vandaff einbýlishús ásamt bíl skúr í Blesugróf. Mjög hag stæðir skiimálar. Einstaklingsíbúff í Norður mýri. Raffhús í Teigunum, skipti hugsanleg á góðri 3ja herb. íbúð. Mikiff úrval af allskonax fast eignum í Kópavogi. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28 — Sími 19545. Sölumaffur: Guðni. Þorstcinssun Mercedes Benz 180 Glæsilegur einkabíll, árgerff 1955, allur sem nýr. Gott verff, ef samiff er strax. Aðal-BÍLASALAH Aðalstræti 16 — Sími 19181.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.