Morgunblaðið - 13.01.1961, Page 16

Morgunblaðið - 13.01.1961, Page 16
16 MORGVNfíl4 Ð 1Ð FSstudagur 13. janúar 1961 Rösk telpa 13—14 ára óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Þarf að hafa hjól. RÖSKUR Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn- Upplýsingar frá kl. 1—3 (ekki í síma) Landssamband Bsðenzkra útvegsmaniia N auðungarupphoð sem auglýst var í 80., 88. og 89. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á húseigninni Hnjótum við Breiðholts- veg hér í bænum, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl., og Hilmars Garðars hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. janúar 1961, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík 11R ELLI SNJODEKK liíýjung! sem gerir akstur sð vetr- inum auðveldari og ör- uggari. SNJÓDEKK MEÐ TVÖ- FÖLDUM SLITET.ETI (bana). — Þegar vetrar- slitflöturinn er eyddur, þá er sumarslitflöturinn eftir með öðru mimstri. Ennfremur fyrirliggjandi: 1100x20 (nælon) 850x14 (nælon) 800x14 (nælon) Sfærð: 51x15 þegar kominn Ásgeir Sigurðsson hf. Hafnarstræti. Malflutningsskrifstofa PALL s. pAlsson Hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Simi 24-20(1 íbúð óskast Ameríkani, giftur íslenzkri konu, óskar eftir lítilli íbúð, með húsgögnum. — Helzt í vesturbæ. — Upplýsingar í síma 17695. M/ss/ð ekki af skartgripasölunni í MENINU í Kjörgarði við Laugaveg. — Alls konar skartgripir fyrir dömur: Hálsmen — Festar — Armbönd — Eyrnarlokkar — Nælur — Prjónar. Dömu- og herraarmbandsúr Stofuklukkur — Vekjaraklukkur Skraut á heimilið. Kristall — Keramik — Gull — Silfur — Stál og silfurplett. Vasar — Bakkar — Skálar — Könnur — Glös — Hnífar — Gafflar — Skeiðar. ALDREI HAGSTÆÐARI KAUP ! Takið eftir Takið eftir LAUGARÁS S.F. TILKYNNIR! Enn er nokkrum 2ja herb. íbúðum óráðstafað. — Ibúðirnar henta sérstaklega fyrir einstaklinga og fámennar fjölskyldur. — Væntanlegir eigendur að þessum íbúðum fá íbúðirnar á kostnaðar verði. — Rúmlega helmingur af byggingakostnaði er á gamla verðinu. — Notið þetta einstaka tækifæri. — Allar upplýsingar að Austurbrún 4, og í síma 34471 kl. 1—6 alla virka daga. LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA Sagan okkar FORSÍÐUMYNDIN í þessu blaði er úr nýrri námsbók, sem heitir „Sagan okkar“, og þið munuð bráðlega fá að sjá. Myndin sýnir skáld á söguöld, sem flytur kon- ungi kvæði. Þessi nýja bók veitir y k k u r margvíslegan f fróðleik um sögu og þjóðlíf Islendinga, og er þó frábrugðin flestum; öðrum námsbókum að því leyti, að hún segir ykkur fyrst og freirist j söguna í myndum. Stutt- ur skýringatexti fylgir hverri mynd, þar sem gerð er grein fyrir því, hvað myndin sýnir. Ykkur mun áreiðan- lega þykja gaman að lesa þessa bók. Myndirn- | ar gefa tilefni til að j spyrja um margt, sem ykkur dettur í hug, þeg- ar þið skoðið þær og þið skuluð vera óhrædd að spyrja kennara ykkar um það, sem ykkur lang- ar til að vita. Þá munuð þið vera orð in fróðari um margt, sem lýtur að sögu og þjóðháttum, þegar þið hafið lokið við bókina. „Sagan okkar“ er gef- in út af Ríkisútgáfu námsbóka. Vilbergur Júlíusson sá um efnisval, Bjarni Jóns son teiknaði myndirnar ( og Ólafur Þ. Kristjáns- son samdi textana, sem myndunum fylgjæ | J. F. COOPER Þú munt sjá það, ef þú dregur strik með blýant- inum þínum milli punktanna í réttri töluröð. Þ y r n i r ó s Walt Disney hefur búið til nýja teiknimynd —, sem að þessu sinni er af ævintýrinu um Þyrni rósu. Þessi fallega mynd á sjálfsagt eftir að gleðja börn og fullorðna í mörg um löndum. Auðvitað munið þið, að ævintýrið endar á því að prinsinn kemur og v cf.<ur Þyrnlrósu af töfrasvefninum með kossi. En til þess að við gæt um séð Þyrnirósu á sýn- ingartjaldinu og orðið vottar að þessum hug- næma kossi, hafa þrjú- hundruð teiknarar unsi ið að því í sex ár sam- fleytt að teikna, hvorki meira né minna en ca eina milljón mynda. SÍÐASTI MðKÍkANM C3 3. Ekki höfðu þau langt farið, þegar ein- kennilegur maður slóst í íör með þeim. Það var sélmasöngvarinn Davíð Skala. — Hann kenndi hermönnunum í virkjun- um að syngja sálma —, sjálfur hafði hann mjög fallega rödd —, en hins vegar var útlit hans æði kátbroslegt. Stórt höfuðið sat á löngum og mjóum hálsi, hann var leggjalangur og hafði feiknastóra fætur og hné, sem helzt líktust kúlum. Þegar hann sat, mátti halda, að hann væri lítill maður, en er hann stóð upp, sást að hann var hár og kranga- legur. Sálmasöngvarinn fékk að fylgjast með hinum til Williams Henrys virkisins. 4. Meðan þessir fimm ferðalangar voru á leið gegn um skóginn, nálg- uðust þeir þrjá af hinum sönnu sonum skóganna, sem sátu og röbbuðu saman um það bil klukkustundar gang frá Edwards virki. Það var veiðimaður- inn Fálkaauga —, hvítur maður, en svo brúnn af sól, að þess sáust varla merki. Hinir voru móhí- kanarnir Sjingagúk —, öðru nafni „Stóra-slang- an“ —, og sonur han* Uncas. Allir voru þeir stórir og kraftalegir. Þegar leið að kvöldi, heyrðu Indíánarnir greinilega, að nokkrir reiðmenn nálguðust. Þeir voru við öllu búnir, þegar ferðafólkið kom út úr skóginum, því að aldrei var að vita, hve- nær vinir eða fjandmenn voru á ferð. Skrítla Rökrétt ályktun. Kennarinn: „Maðurinn er öðruvísi en dýrm, að því leyti að hann veit, að hann er maður, en dýrið veit ekki, að það er dýr. Ef svínið vissi að það væri svín, þá . . . , Nemandinn (grípur framm í) Jbá vaerj bað maður'*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.