Morgunblaðið - 19.01.1961, Síða 4
4
MORCUXBLAÐIÐ
Fimmtudagur 1S. Janúar 1961
MR. ÐENSON.' -
MR. BENSONf/
»r *íNt«Ai WAiutts
í dag er fimmtudagurinn 19. janúar.
19. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7:02.
Síðdegisflæði kl. 19:26.
Næturlæknir í Keflavík er Björn
Sigurðsson, sími 1112.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringínn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjamri. er á sama stað kL 18—8. —
Síml 15030.
Næturvörður vikima 15.—21. jan. er
í VesturbæjarapótekL
Holtsapótek og GarðsapóteK eru op-
in alla virka daga kL 9—7, laugardag
frá kl. 9—4 og helgldaga frá kl. 1—4.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn
haga 8. Ljósböð fyrir böm og full-
orðna, upplýsingar i síma 16699.
Næturlæknir f Hafnarfirði 14.—21.
er Ólafur Einarsson sími: 50952.
Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn
Ólafsson, sími 1840.
&t:. St:. 59611197 — VII — 5.
HMR Föstud. 20-1-20-KS
MT-HT.
I.O.O.F. 5 = 1421198^ = 9.0.
FRÍIIIR
Æskulýösráö L.augarnessóknar. —
Fundur í kirkjukfallaranum í kvöld-
kl. 8í80. Fjölbreytt fundarefni. — Sr.
Garðar Svavarsson
Dregið hefur verið I happdrættL
hlutaveltu Fram, og komu vinningar
upp á eftirtalin nr.: 954 málverk (eft-
irprentun); 953 matarforði; 5784 hljóm
plötusafn; 2449 hljómplötusafn; 4821
500 litrar olía til húsakyndingar, 1450
500 litrar olía til húsakyndingar. —
Vinninganna má vitja i verzl. Straum
nes, Nesvegi 33.
Keflavík og Ytri Njarðvík. — Vel-
komin á hinar kristilegu samkomur
i kvöld í Tjarnarlundi og mánudags-
Kongósöfnun Rauða Krossins lýkur
á laugardag. Framlögum veitt móttaka
i skrtótofu Rauða krossins, Thorvald
senstræti 6 kl. 1—5. Á Akureyrl 1
Vöruhúsinu. Á Akranesi í bókaverzlun
Andrésar Níelssonar. í Hafnarfiríi í
verzlun Jóns Matthiesen. í Keflavík í
Hótel Vík.
Bæjarbúar! — Þjóðmenning er oft-
ast dæmd eftir hreinlæti og umgengni
þegnanna.
Bæjarbúar. Sóðaskapur og draslara-
háttur utanhúss ber áberandi vitni
um, að eitthvað sé áfátt með umgeng
ismenningu yðar.
Sjötugur er í dag Guðmundur
Árnason sjómaður, Meðalholti
10 hér í bæ. Hann er á heimleið
úr söluferð til Þýzkalands með
togaranum Aski.
Nýlega hafa opinherað trúlof-
un sína, ungfrú Vigdís Böðvars-
dóttir, Hafnargötu 16, Keflavík
og Kristján Vilhjálmss., Brekku,
Garði. Ennfremur, ungfrú Hjör-
dís Traustadóttir, Efstasundi 75
og Ingvar Hafsteinn Ingvarsson,
Bjargi, Garði.
Opinberað hafa trúlofun sína,
ungfrú Sigrún Kjartansdóttir,
Stóra-Hólmi, Leiru og Viðar
Hjaltason, vélsmiður, Minniborg,
Grindavík. . .
Flugféiag íslanðs hf.: — Hrlmfaxi er
væntanlegur til Rvíkur kl. 16:20 í dag
frá Khöfn og Glasgow.
Innanlandsflug: í dag tU Akureyrar,
Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar,
yestmannaeyja og Pórshafnar.
Á morgun til Akureyrwr, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vestmanna-
eyja.
Loftleiðir hf.t — Snorri Sturluson
er væntanlegur frá New York kl. 8,30.
Fer til Glasgow og London kl. 10. —
Edda er væntanleg frá Hamborg, K-
höfn, Gautaborg og Stavanger kl. 20,
fer til New York kl. 21,30.
H.f. Eimskipafélag fslands. Brúar
foss er í Esbjerg. Dettifoss er á leið
til Hull. Fjallfoss er á Siglufirði. Goða
foss er á leið til New York. Gullfoss
er 1 Khöfn. Lagarfoss er á leið til
Swinemiinde, Gdynia og Finnlands.
Reykjafoss er á leið til Hull. Selfoss
er í Rvík. Tröllafoss er leið til Belfast.
Tungufoss er í Rostock.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.
Katla er á leið til Rvíkur. Askja er
á leið tU ítaliu.
Hafskip hf.: — Laxá er I Cardenas.
SkipadeUd SÍS.: — Hvassafell er 1
Greaker. Arnarfell er á leið til Aber-
deenJ Jökulfell er í Rvík. DísarfeU er
i Karlskrona. LltlafeU losar á Aust-
fjörSum. Helgafell er i AkureyrL
HamrafeU er á leið tU Batumi.
SklpaútgerS ríkisins: Hekla er á lei8
til Rvikúr að austan. Esja fer frá Rvíle
i dag austur um land. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum i dag tU Homa-
fjarðar. Þyriíl fór frá Hafnarf. í gær
til Manchester. Skjaldbreið fer frá
Rvík á morgun vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörfl
um á suðurleið.
Jöklar hf.: — Langjökull er á Akra
nesi. Vatnajökull kemur til Rvíkur i
dag.
Kærlelkurlnn er göfugasta kennd sa(-
arinnar og einnig æðsta takmarlg
mannlegrar tUveru.
— Lacordaire.
Ekki vera smeykur að játa konu ás»
þína, Því að slík játning eykug
sjálfsvirðingu hennar.
A. Stodart Walker.
ÞaS er ómögulegt fyrir þig að kynn.
ast neinu, sem jafnast við ástina.
Ef þér býðst tækifæri til þess, skaltu
ekki vísa því á bug.
[ 1 M. Macaulay.
— Töfralæknirinn er kom inn aftur (UN-SÞ)
(tarantel press)
Pelsa-hreinsun
Efnalaug Austurbæjar
Skipholti 1 — Sími 16349.
Hreinsum allan fatnað
Þvoum allan þvott.
Nú sækjum við og sendum
Efnalaugin LINDIN h.f.
Hafnaxstræti 18, sími 18820
Skúlagötu 51, sími 18825.
Viðtækjavinnustofan
Laugavegi 178. —
Símanúmer okkar er
nú 37674.
Skattaframtöl
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Austurstræti 14 Sími 36633
eftir kl. 1.
Gull
við kaupum gull.
Gullsmiðir — Úrsmiðir
Jón Sigmundsson
skartgripaverzlun
Laugavegi 8.
Bólstrun
Tek bódstruð húsgögn til
viðgerðar og klæðningar.
Húsgagnabólstrun
Guðsteins Sigurgeirssonar
Álfheimum 12 Sími 32646
Milliveggjaplötur
7 og 16 cm heimkeyrt.
Brunsteypan
Sími 35785.
Húsnæði til leigu
26 ferm. salur í miðbænum
til leigu. — Hentugt tM
kennslu eða hliðstæðra
starfsemi. Uppl. í síma
14927.
Stúlka óskar eftir atvinnu
t.d. símavörzlu, og vélrit
un. Tilb. sendist Mbl., —
merkt: „1319“.
Þrjár stúlkur
óska eftir lítilli tveggja
herb. íbúð strax. Tilb. send
ist til Mbl. fyrir föstudags
kvöld, merkt: „Reglusam
ar — 1326“.
Stúlka óskar eftir atvinnu
helzt hjá tannlækni. Tilb.
sendist Mbl., merkt: „1318“
Hilman Minx ’55
f góðu ástandi og vel útlít
andi er til sölu. Uppl. á
Flankastöðum, Sandgerði,
eða í síma 10989 eftir kl.
17,00.
Er kaupandi
að sambyggðri trésmiðavél
— Má vera notuð. Uppl. í
síma 24778.
Ritvél
Er kaupandi að vel með
farinni ferðaritvél. —
Uppl. í síma 3-22-62.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast til leigu. Uppl. í
síma 22160.
JtJMBÖ og KISA
Teiknari J. Mora
— Einn kílómetri til Creuz!
hrópaði Júmbó, — og þá erum við
ekki langt frá Skuggahverfi. Finn-
ið þið ekki sjávarloftið?
Skömmu síðar óku þau inn á
torgið í Skuggahverfi. Júmbó
stöðvaði hjólið og sagði: — Jæja,
þá erum við nú komin hingað ....
en hvað eigum við nú að taka til
bragðs? Það verður ekkert létt
verk að finna hr. Leó í þessum
stóra bæ.
— En sjáum nú til .... hérna
kemur póstmaður, hélt hann á«
fram. — Við skulum spyrja hann,
hvort hann hafi ekki séð gamL.
an bíl með tveim glæpamönnum
og einum barnakennara aka gegn«
um bæinn!
Jakob blaðamaðui
Eítir Peter Hofíman
Bftrl'--; _ A SHOTECHOBSIN
A POWERFUL CARNROARSAWA)'. .
ít\
Skotið bergmálar í rÖkkrinu .
Og aflmikilli bifreið er ekið hratt
á brott.
— Herra Benson! Herra Benson!