Morgunblaðið - 19.01.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.01.1961, Qupperneq 5
5 Fimmtudagur 19. janúar 1961 ■-- MORGZJISBLAÐIÐ af hon- verkin, MENN 06 = MALEFNl= Thorvaldsensfélagið átti 85 ára afmæli í nóvember sl. og bárust því þá margar góðar gjafir. Nú hefur cin gjöf bætzt við, er það haglega gerð stytta úr bronzi á birkistalli, en hana hefur Ríkharður Jóns son myndhöggvari gert og er hann einnig gefandinn. Rík- harður gaf félaginu styttuna til minningar um það, að er hann kom fyrst til Reykjavík- ur 1905, eða fyrir réttum 55 árum, austan af landi með sem hann seldi. Formaður | Thorvaldsenfélagsins var þá i frú Þórunn Jónasen, var einnig formaður nefndar, sem sá um ; ir gripir væru sendir á syn- ingu, sem halda átti í Kaup ' mannahöfn og Islendingum - - t . < ♦ * ™ <■' "* hafði verið boðið að taka þátt ,v. ss;: v •» < Si 1 í. Voru munir þeir, sem Thor- ij valdsenfélagið keypti af Rik- $ arði sendir á þessa sýningu og seldfust þeir þar allir. Myndin hér að ofan styttu þeirri, er Ríkarður gaf, en hún verður til sýnis I glugga Thorvaldsenbazars næstu daga. Torvaldsensfélaginu harst nýlega önnur gjöf, 6 þús. kr. í peningum frá ónafngreindri gamalli konu, sem þakklæti fyrir hjálp, sem félagið veitti 8 ára telpu fyrir 73 árum. Skattaframtöl Önnuinst skattaframtöl fyr ir einstaklinga o-g fyrirtæki Opið til kT. 7 á kvöldin. Fasteigna- og Lcgfræði- stofan Tjarnarg. 10 — Sími 19729. Barnarúm Verð kr. 630,00. Verzl. Búslóð Sími 18520. Drengur eða stúlka óskast til sendiferða, hálf an eða allan daginn. Offsetprent h.f. Smiðji’stíg llA. Keflavík — Njarðvík Hjón með 1 barn, óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 128 kl. 1—5. Sniðkennsla 2 pláss laus á dagnámskeið kennt verður tvisvar í viku kl. 2—5 e.h. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48 — Sími 19178 Ibúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax eða 14. maí. Mikil fyrirframgreiðsla. — Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: — „1321“. 5 ára ábyrgð Klæðum og gerum við göm ul húsgcgn. Seljum sófa- sett, eins og tveggja manna svefnsófa. Kaupið beint af verkstæðinu — Húsgagna- bólstrunin, Bjargarstíg 14. Miðstöðvarkatlar ásamt tilheyrandi til sölu að Grænuhlíð 9. Uppl. í síma 36112 eftir kl. 18 í kvöld. og til sýnis á staðn um í dag og næstu daga. Alþingismaður óskar eftir 3ja berb. íbúð ’ uiu þingtímann. Forsætisráðuneytið Síml 16740. Barngóð kona Álfheimum, vil taka ung- barn í fóstur á daginn. — Sími 37684. Vantar 3ja-4ra herb. íbúð helzt á hitaveitusvæðinu. Uppl. í síma 19949 og 13217 •ldrei að senda okkur jólakort. Kennarinn: — Hvað er hæsta fjallið í Asíu og hvað er nafnið. Nemandinn: — Hæsta fjall í Asíu er Himalaya og nafn mitt er Vilhjálmur, kallaður Villi. — Heyrðu, Sigurður, hvað er að þér, því ertu svona dapur? — Konan mín er búin að ráða til mín nýjan einkaritara. —• Er hún ljóshærð eða dökk- hærð? —- Hún er sköllótt. Einn^ skólabróðir Jóns sagði honum frá því í trúnaði, að hann væri látinn borða járnpillur. — Hversvegna ertu látinn borða þær? spurði Jón. =- Ég veit það eiginlega ekki, svaraði strákur. — Á ég að segja þér af hverju ég held að það sé, sagði Jón þá. — Það er til þess að þú ryðgir í maganum, en ekki í höfðinu. Söfnin Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. k _ Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. írá kl. 1,30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá 2—4. Á mánud., miðvikud. og föstud. er einnig opið frá kl 8—10 e.h * Læknar fjarveiandi (Staffgenglar i svigum) r.ísll Ólafsson til 28. j an. (Jón Bjaltalín Gunnlaugsson). GuSmundur Eyjólfsson til 23. Jan. (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Raraldur Guffjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Jóhannes Björnsson tll 23. Jan. (Grímux Magnússon). Bigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Þórður Möller til 18. jan. (Björn Þ. Þórðarson). pm alla mína daga. Á göngu um grjót og klungur og græna og slétta haga. — Að hlæja hjartanlega, og hindranirnar lækka, og titra á víxl af trega, •r tími manna að stækka. tg ætla aff vera nngur um alla mína daga, en aldrei elliþungur. — Þaff er svo létt með Braga, svo létt aff lesa og skrifa og líka að spyrja og efa, og alltaf er létt að lifa, Og létt að fyrirgefa. Btephan G. Stephansson: Ósk oe ætlun. Þessi mynd var tekin fyrir skömmu, er varnarliðið bauð 14 nemendum úr Sjómanna- skólanium út á Keflavíkurfiu? völl og er hún af einum þeirra Sverri Steindórssyni. Hann er þarna að kynna sér loftsigl- ingafræði. Ungu mennirnir hlýddu þarna á fyrirlestra um ýmis efni og einnig var þeim boðið að skoða veður- stofu flugvallarins og stöðvar cíÁb ot*pín o bot* Trésmíði Get bætt við mig verkefn um. — Hef verkstæði og smíða m.a. skápa, eldhús- innréttingar, sólbekki o.fl. Uppl. í síma 10429. Til sölu í Hafnarfirði, óinnréttuð í- búðarhæð, 125 ferm. Uppl. í símia 50163 og 50091. Til sölu Glæsileg hæð í smíðum á góðum stað í Kópavogi. — Hagkvæmt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 32460 Orgel Vil kaupa vel með farið orgel. Tilb. með uppl. um verð og tegund sendist — Mbl. fyrir janúarlok merkt „D. 1961 — 1090“ Húseign við Laugaveg ásamt eignarlóð er til sölu og laus fljótlega. Mýja fasteignasiJan Bankastræti, 7 sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Hafnarfjarðardeild félags Suðurnesjamanna heldur sitt árlega Þorrablót laugardaginn 28. jan. nk. Aðgöngumiðar hjá Kristni Þorsteinssyni, sími 50793 og Eggert ísakssyni, sími 50505 óskast sóttir fyrir 27. jan. NEFNDIN. IVemendur Flugskólans Þyts Bóklegt námskeið fyrir atvinnuflugpróf hefst í skóla húsi Þyts fimmtud. 19. jan. kl. 20. 2 sknisfofuherbergi til leigu nálægt Miðbæ. Upplýsingar í síma 17155.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.