Morgunblaðið - 19.01.1961, Page 8

Morgunblaðið - 19.01.1961, Page 8
8 MORCUNBLAfilÐ Fimmtudagur 19. Janúar 1961 Af/k/ð fram kvœmdaár kveður JárnsmiZur óskast Duglegur og reglusamur járnsmiður óskast að Ála- fossi. Helztu verkefni logsuða- — rafsuða — rör- lagnir og vélaviðgerðir. Aðeins einhleypur maður kemur til greina og þarf hann að búa á staðnum. Upplýsingar í skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2 kl. 1—2 daglega. HALLÓ HALLÓ Vsrzi.J mHliSida'aust beint frá verksmiðjunni. Nærföt, peysur, golftreyjur, ^jkkabuxur, barnabuxur með teygju, sloppar, barna- dckar, vinnuskyrtur o. m. m. fl. Aðeins á Víðimel 63. Nærfataverksmiðjan LILI.A HF. Féfagslíf Félagslíf var nokkurt á sl. ári. Ungmennafélög eru starfandi bÁðum megin fjarðarins, svo og Framh. á bls. 16. George Devine og Joan Plowright í Stólunum. Hann hefur mannlega sam- vizku og sú samvizka geymir ýmsan grundvallarsannleika mannkynsins. ALLT OFSTÆKI ER BÖL Við þá gagnrýnendur, sem Fréttabréf úr Hrútafirði ÁRIÐ 1960 kvaddi hér með mestu góðveðursblíðu. — Á gamlárskveld var logn með talsverðu frosti. — Enginn dansleikur var haldinn hér í nágrenni, áramótabrennur voru á nokkrum stöðum í sveitinni og nutu þær sín vel í góða veðrinu. Menn hér minnast nýliðins árs sem eins hins mesta góðviðris árs sem yfir hefir gengið í manna minnum. Búfjárhöld voru. góð og afurðir búf jár voru einnig góðar, þá var grasspretta með ágætum og nýting heyja sömuleiðis. Ræktun miðar hér vel áfram árlega, unnið er með stórvirkum vélum í Bæjarhreppi á vegum Ræktunarsambands Bæjar- og Óspakseyrarhreppa. Hefir það samband 2 jarðýtur til umráða, vinnur alltaf a. m. k. önnur þeirra að jarðvinnslu, hefur hin oftar unnið að vegagerð á sumr. um og við snjómokstur á vet- urna. í Staðarhreppi er unnið á vegum Ræktunarsambands Vest. ur Húnavatnssýslu, vinnur allt af ein jarðýta í hreppnum á hverju sumri eftir þörfum. Skurðgrafa vann einnig hér á vegum sambandsins í sumar. Mikil vegagerff Að vegagerð var ekki mikið unnið hér á sl. ári. Fyrir þrem árum síðan hóf Jóhann heitinn Hjörleifsson lagningu nýs vegar hér, byrjaði hann á honum við Síká og komst hann rétt útfyrir Stað. Eru það oa. 4 km., og væri mikil bót ef þessi vegur kæm. ist eitthvað lengra það fyrsta, því snjór leggst mjög illa á veg. inn hér um slóðir. Liggur hann víða á melum og um djúp gil, verður hann þar af leiðandi æjög fljótt ófær ef á annað borð gerir snjó. Byggingaframkvæmdir Erfitt hefur verið með bygg. ,ingar vegna dýi'tíðar. 3 fjár. (húsbyggingar haifa verið full- gerðar yfir 7—800 fjár, einnig hafa verið byggðir nokkrir vot. heysturnar, hefir unnið að því vinnuflokkur á vegum RSVH, Eitt íbúðarhús er í byggingu. Kaupfélag Hrútfirðinga hefir ráðizt í miklar framkvæmdir nú síðustu ár. Á sl. ári var lokið byggingu nýs' verzlunarhúss á- samt vörugeymslu á Borðeyri, er það myndarleg bygging, var það tekið í notkun á sl. sumri, Kaupfélagið tók þátt í byggingu mjólkurvinnslustöðvar á Hvammstanga í félagi við kaup. félagið þar, er nú mjólkin héðan úr sveitunum flutt þangað. Mikil bót er að því, en mjólkin var áður flutt ýmist til Blönduóss eða í Borgarnes, voru þeir flutning. ar dýrir og meiri hætta á að þeir iegðust niður að einhverju leyti yfir vetrarmánuðina, a. m. k. til Borgarness. Þá má geta þess að kaupfélagið byggði eigi ali3 fyrir löngu útibú fyrir starfsemi sína, er það við brúna á Hrúta. fjarðará, er það aðeins haft op- ið yfir sumarmánuðina. Sl. vor var lokið byggingu nýs veitingaskála að Stað, má segja að það sé nokkuð mikil bygging, er hún fyrst og fremst miðuð við ferðafólk, og þá auðvitað að- allega yfir sumarmánuðina, vegna góðrar reynslu á starf. seminni í sumar var ráðizt í að halda skálanum opnum í vetur. Laurence Olivier og Alan Webb í Nashyrnmgnum. Olivier er meff bundið um enniff til aff fyrirbyggja aff út úr því geti vaxið nashyrningshorn. EUGÉNE Ionesco er lítt þekktur hér á landi, þótt frægð hans hafi borizt víða um heim. En nú stendur það allt til bóta. Leikfélag Reykjavíkur er um það hil að hefja æfing ar á Stólnum og Kennslu- stundinni, tveim stuttum leikritum Ionescos, sem sýnd verða saman og Þjóðleikhúsið hefur ákveð ið að sýna Nashyrninginn, Rithöfundurinn eitt nýjasta verk hans. Má ætla að sýningar Leikfé- lagsins hefjist í marzbyrj- un, en Þjóðleikhússins seinna á leikárinu. UPPÞOT OG DEILUR Síðustu árin hefur Eugéne Ionesco verið nefndur ýmsum nöfnum. Hann hefur verið nefndur hræsnari, snillingur, byrjandi, hrekkjóttur, höfund ur snilldar ádeiluverks, höf- undur þvæluleikrits. Hann hef ur einnig verið sagður um- deildasti leikritahöfundur Ev- rópu í dag — og það, í það minnsta, er satt Það urðu uppþot í Dussel- dorf í Þýzkalandi er leikrit hans „La Cantatrice chauve“ (sköllótta söngkonan) var frumsýnt þar og í Lyons lá við uppþoti við frumsýningu á „Les Chaises" (stólarnir). öll verk Ionescos hafa átt ákafa verjendur og öll orðið fyrir áköfum árásum ÞRJÚ NEF I þeim þrettán leikritum, sem þessi rúmensk-fæddi Frakki hefur samið, koma fram ýmsar einkennilegar per sónur ,eins og til dæmis stúlka með þrjú nef, hjón, sem láta móðan mása yfir auðum stól- um og lík, sem heldur áfram að stækka og er orðið fimm og hálfur metri í öðrum þætti. Eitt síðasta leikrit hans er Nashyrningurinn eða „Rhino- céros“, en í því breytast allar perónurnar, að einni undan- skildri, í nashyrninga ÞYBBINN OG SKÖLLÓTTUR Þetta síðastnefnda leikrit lonescos var frumsýnt í New York í síðustu viku og í því sambandi fór blaðamaður frá stórblaðinií New York Times á fund rithöíundarins. Segir blaðamaðurinn svo frá. Maðurinn, sem opnaði dyr hótelherbergisins í New York sýndist álíka deiluvekj- andi og framandi og starfs- maður lánadeildar bankans í Mineola. Hann er þybbinn, lágvaxinn og sköllóttur. Hann er 48 ára og lítur út fyrir að vera heldur eldri. ÓÞEKKTUR í PARÍS • Svo opnaði Ionesco munn- Það á ekki að neyða hann til að búa tið svor er ekki Guð inn og út streymdu á frönsku hugmyndir, spakmæli, skrítl- ur, skoðanir, guðmóður, lík- ingar og fjarstæður. En hann talaði ekki' með reigingi, þvj Ionesco, sem flutti til Parísai frá Búkarest árið 1938 og bjc þar óþekktur í mörg ár og starfaði sem illa launaður krefjast þess að Ionesco komi með lausnir vandamálanna í arkalesari, hlær oft að sjálf- um sér og með öðrum, þrátt fyrir frægðarljómann. Framkoma hans er fáguð og vingjarnleg. Eugéne Ionesco NAZISTAR Um nashyrninga segir Ionesco: Hversvegna valdi ég að láta persónurnar mínar breytast í nashyrninga? Vegna þess að þeir eru heimskustu og grimmustu skepnur jarðar og einnig þær ljótustu. Við sáum fólkið breytast í nashyrn inga í Þýzkalandi nazismans. Þar breytti fólkið sjálfu sér og varð að hryllilegum, eyði- leggjandi villidýrum í hjörð. Þess vegna er þessu leikriti svona vel tekið í Þýzkalandi. Nú er verið að sýna það í sex tíu borgum þar. Þjóðverjarnir þekktu strax sjálfa sig. , EINFELDINGURINN Um frumstæði og vitsmuni: Eg tel einfeldninginn æðri hálfvitringnum. Slagorð naz- ismans voru sköpuð af hálf- vitringum — blaðamönnum, rithöfundum, lista og hi*g- sjónamönnum nazistanna. Til að verjast fjöldahugsjónum er nauðsynlegt að vera mjög miklum gáfum gæddur eða að vera barn. Berenger, söguhetjan mín í Nashyrningnum, er hálfgert barn. Hann er sá eini, sem heldur skynsemi sinni. Hann veit að eitthvað illt er að ske. leikritum sínum: Eg bendi á það í Nashyrningnum að allt ofstæki sé böl. Gagnrýnendur spyrja: Hvað vill hann þá Hverja lausn hefur hann? En rithöfundur er ekki Guð. Hann er ekki alvitur. Hann er maður. Það á ekk) að neyða hann til að búa til svör. Hann varpar fram spurningu, og einnig hann getur krafizt þess að fá skýringu. Eg er einnig að leita — eins og allir hér á jörðu. FJÖLDADÁLEIÐSLA Um það hvers vegna hann skrifaði Nashyrninginn: Eg skrifaði hann til að hvetja fólk til að varast fjöldadá- leiðslu og láta það ekki þjá tilfinningar sínar ef þvi finnst það standa eitt. Það gæti haft á röngu að standa — en það gæti haft á réttu að standa. Þeirra er að finna lausn. Og hvað hefur haft áhrif á Ion- esco sem rithöfund: Allt, sem maður les, hefur áhrif á hann. En ég vildi nefna Dostoevski, Marx bræður, Franz Kafka og Laurel og Hardy (litla og stóra).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.