Morgunblaðið - 19.01.1961, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 19.01.1961, Qupperneq 11
MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 19. Janúar 1961 Lögin látin verha aftur Havana, Kúbu, 17. jan. (Reuter-NTB) Í>R1R menn, er ásakaðir voru um mjósnir og skemmdarverk voru teknir af lífi í La Cabana víginu skammt utan við Havana í morg- un. Mennirnir voru allir skotnir. Talið er að 583 menn hafi nú verið teknir af lífi fyrir sömu Bakir síðan Castro tók vöid á Kúbu. Aftökurnar í dag voru hinar fyrstu síðan 5. jan. sl. er sett voru lög um, að dauðarefsing skyldi liggja við njósnum o.g hvers kyns hlutdeild að skemmd arverkum. Hefur stjórnin nú lýst því yfir, að lögum þessum verði einnig beitt gegn þeim er gerzt hafi sekir eða ákærðir hafi ver- ið fyrir 5. janúar. LOFTUR ht. LJÓSMYNDASTOFAN Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Undirfatasaumur Stúlkur vanar undirfatasaum óskast nú þegar. Uppl. ekki í síma. C^rpbelSa Laugavegi 31- Verksijári Nærfatagerð óskar eftir konu, sem gæti tekið að sér verkstjórn, útbúið Snið o. fl. Hátt kaup. Tilboð ásamt uppl. um fyrri starfsreynslu sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Nærfatasaumur — 1341“. Hið sápuríka RINSO fryggir fallegusfu áferðina Iað er reglulega gaman að hjálpa mommu Önnu er sérstaklega ljuft að hjálpa mömmu sinni við að búa um rúmin, því það er svo hreinleg vinna. En hvers vegna er rúmfatnaðurinn svona tandurhreinn og hvítur? Jú, það er vegna þess, að mamma veit, að noti hún RINSO, fær hún tryggingu fyrir því, að þvotturinn hennar verður snjóhvítur og fallegur. RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þess vegna eyðileggur það ekki hið viðkvæma lín og skaðar ekki hendurnar. Einnig fer það vel með kjörgripinn hennar mömmu — þvottavélina. Rinso þvotfur er ávallt íullkominn og skilar líninu sem nýju X-R TzJ EN-8845-S0 11 / og sunnuda Stahl-Wille verkfæri, nýkomin svo sem: Topplyklasett, Stjörnulyklar í settum, ennfremur einstakir toppar og lyklar, Skröll, áherzlusköft. — Stahl-Wille tangir, margar gerðir og margt fleira frá þessari verksmiðju. Verzl. B. H. Bjamason Nofað timbur óskast. Upplýsingar í símum 11324 og 34484. 4-5 herb. íbuð óskast til leigu frá 1. maí. — Tilboð mer^t: „íbúð — 1277“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag. Atvinnurekendur Ungan mann, sem hefir Samvinnuskólapróf, og hald- góða málakunnáttu í ensku og Norðurlandamálunum vantar vinnu nú þegar. Hefir um árabil unnið að veitingamálum, og skrifstofurstörfum. Tilboð send- ist til afgreiðslu Morgunbl. merkt: „Nú þegar — 1084“ fyrir föstudagskvöld 20. 1. ’61. Fyrir punt- og saumraísuðuvélar Mallory málmur í stöngum Vz' og 1” diam- Útvegum hjól úr Mallory málmi eftir pöntunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.