Morgunblaðið - 19.01.1961, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtiuíagur 19. Janúar 1961
Heim er sterk
ast liða Svía
ÞAÐ er bezta handknattleikslið Svía, sem Valsmenn hafa
boðið hingað til lands og mun dvelja hér 22.30. marz nk.
Liðið heitir Heim og sænska íþróttablaðið spáir liðinu sigri
í sænsku deildakeppninni (keppni um Svíþjóðarmeistara-
tign) í þriðja sinn í röð.
MYNDIN sem hér fylgir er
tekin í nýbyggðu íþróttahúsi
Vals. Húsið hafa Valsmenn
reist af miklum myndarskap
og margir lagt þar ótalin dags
verk fram án endurgjalds.
Húsið er í notkun frá morgni
til kvölds fyrir æsku Reykja-
víkur og aðra sem íþróttir
stunda.
Valur á 50 ára afmæli á
þessu ári. Félagið heldur mót
Furðulegt ráðslag
til að minnast tímamótanna.
Þar á meðal handknattleiks-
mót sem um helgina fór
fram í þessu veglega og nýja
húsi félagsins.
Og þá kemur kjarni sög-
unnar. Eftir að félagið hefur
lagt fram hundruð þúsunda
til byggingarinnar og klifið
þrítugan hamar við þetta
mikla átak sem slík bygging
er litlu félagi, þá er félaginu
bannað að hafa annað, meira
og betra rúm fyrir áhorfend-
ur en myndin sýnir. Já —
slíkar reglur gilda á íslandi,
að þó hundruðum þúsunda
eða milljónum sé varið í
íþróttahús, þá er bannað að
hafa svæði fyrir áhorfendur.
Hvað að baki býr skilja fáir.
Það hafa ekki gilt neinar
sérreglur um Val í þessu efni.
Öll íþróttahús hér. byggð á
síðustu árum — hús fyrir
milljóna tugi — eru án áhorf
endarýmis. Má þar nefna hús
KR við Kaplaskjólsveg, Vals-
heimilið, nýbyggt Víkings-
heimili o. fl. Á sama tíma er
verið að kúldast með allar
íþróttasýningar og mót að
Hálogalandi, sem býður upp
á minni sal, lélegri böð, lekt
•Á Heimsmeistarar
Koma liðsins er öllum unnend
um handknattleiks mikið fagn-
aðarefni. Það er gaman að góð-
um handknattleik, og þeir sem
sigra í handknattleikskeppni Sví-
þjóðar ,eru engir skussar í grein-
inni. Handknattleikur stendur
þar hærra en víðast annars stað-
ar. Svíar eru núverandi heims-
■aneistarar í greininni.
Jafnir menn
Meginstyrkleiki Heim-manna
er hve mennimir eru jafnir. All-
ir þykja þeir að dómi sænska í-
þróttablaðsins, hafa alhliða kunn
áttu jafnt í vörn sem sókn og
þessi kostur þeirra hefur skapað
þeim meistaratitil tvö ár í röð og
hann blasir við í hið þriðja sinn.
Þetta verður skemmtilegt verk
efiii fyrir ísl. handknattleiksm.,
sem þá verða nýkomnir heim,
reynslu og kunnáttu ríkari eftir
þátttöku í heimsmeistarakeppni.
Heijtaramót
í frjálsum
MEISTARAMÓT íslands í frjáls
umt íþróttum innanhúss fer
frgm í íþróttahúsi Háskólans 4.
og 5. marz næstkomandi. Fyrri
dagirin hefst mótið kl. 4 og
verður keppt í stangarstökki,
kúluvarpi og hástökki án at-
rennu. — Síðari daginn hefst
keppnin kl. 2,30 og keppt verð-
ur í þrístökki og langstökki án
atrennu og hástökki með at-
fennu. — Síðari daginn hefst
þurfa að berast stjóm FRÍ í
síðasta lagi viku fyrir mótið í
pósthólf 1099.
„Það skamma
mig allii“
ÁSBJÖRN Sigurjónsson form.
handknattleikssambandsins
hringdi til okkar í fyrrakvöld
og sagðist engan frið hafá
fyrir fólki, sem stöðvaði sig
á götu og léti í ljós undrun
yfir því hve illa hann hefði
undirbúið handknattleiks-
meistaramótið.
Ástæðan er sú að hér í blað
inu var að því ftundið hve illa
mótið væri undirbúið og með
klausunni birtist mynd af Ás-
birni þar sem hann var að
bæta annað marknetið að Há-
logalandi eftir að Ieikir áttu
að vera byrjaðir. Fólkið setti
myndina af Ásbirni og seina-
ganginn í samhengi.
En nú verðum við að leið-
rétta misskilninginn. HSÍ fel-
ur handknattleiksráði Reykja-
víkur framkvæmd mótsins og
undirbúning allan. Það er því
handknattleiksráðið sem ekki
hefur staðið í stykkinu. Ás-
björn var að reyna að bæta
úr mistökum hússins er hann
hljóp til og bætti marknetið.
— Ég geri allt fyrir h nd-
knattleikinn ,sagði Ásbjörn, er
við spurðum hann hvort hann
væri vanur netabætingamað-
ur.
— Húsin ykkar
Framh. af bls. 6.
gardínuveggi má foyggja úr plöt-
um úr fra |5-plasti.
Plaströr eru nú framleidd á
íslandi og með rannsóknum
mætti sýna fram á nýjar not-
kanir: Fyrir kalt vatn, fyrir loft
ræstingu fyrir rafleiðslu, o. s.
frv. Það er jafnvel hugsanilegt
að pressa mætti pípubúnt úr
ódýru plasti.
Ekki er unnt að gera saman-
fourð á hagkvæmni ýmissa þess-
ara aðferða við aðferðir, sem
eru nú í notkun, fyrr en við höf-
um áreiðanlega kostnaðartölu á
fermeters einingargrundvelli, en
með svo há innflutningsgjöld,
sem þau eru í dag, er mjög lík-
Iegt, að plast muni stöðugt verða
þýðingarmeira í byggingaiðnað-
inum, sérstakilega ef ákveðið er
að framleiða sum af þessum
plastefnum hérlendis.
Gerðar foafa verið frumathug-
anir, sem gefa til kynna að fram
leiða megi plast úr fiskolíu.
Einnig má ræða um ýmsa aðra
möguleika, sem ekki verður
minnzt á hér. Hér leiðir hvert
af öðru, ef framleitt er nóg plast
á íslandi, gæti það orðið svo ó-
dýrt að nota msetti það í fjölda
marga nýja hluti, sem mundi
aftur auka framleiðslumagnið.
Húsnæðismál
Auk þess, sem leggja þarf
grundvöll að framleiðsluvörum,
efnum og aðferðum, sem henta
öllum tegundum bygginga, verð-
ur að beina töluverðri starfs-
orku að athugunum húsnæðis-
mála almennt.
Markmiðið ætti að vera að
lækka húsnæðiskostnað, þannig
að hann verði samtals ekki
meiri en 20% af tekjum fjöl-
skyldunnar.
Gott væri að setja upp hnit-
miðaðar fj árhagsáætlanir, sem
greina vexti og afborganir af
landi og byggingum, eins og
hægt er niður á hina ýmsu
þætti, eins og land fyrir íbúð-
irnar, almennan kostnað vegna
umbóta (vegir, skólp, vatn, o. s.
frv.}, einnig grunn, gölf, veggi,
skilrúm, glugga, dyr, skápa,
pípulagnir, hita, rafmagn, lyftur,
sameiginlegt rými, stiga, skála,
viðgerðir viðhald, skatta, o. s.
frv. Slík fjárhagsáætlun mundi
að verulegu leyti leiða í Ijós þau
atriði, sem sérstaklega þarf að
athuga og þau, sem ætla má, að
árangursríkast væri að rann-
saka.
Sérstaklega þarf að hugsa fyr-
ir að fullnægja þörfum fjölskyld
unnar alla lífstíð hennar frá
byrjuninni, þegar hjónin eru að-
eins tvö, meðan börnin eru iþrjú
til fimm og þegar hjónin eru
aftur orðin ein, eða konan ef til
vill ekkja um allmörg ár. Þetta
mætti gera með breytilegri íbúð.
Sýningaríbúðir
Ein af auðveldustu leiðunum
til þess að kynna nýjar plan-
lausnir, byggingaraðferðir eða'
efni, er að byggja sýningaríbúð-
ir. Þær geta verið einnar fjöl-
skyldu, tveggja fjölskyldna, rað-
foús eða íbúð í sambýlishúsi,
o. fl.
Niðurstöður
Mér virðist augljóst að lækka
mætti byggingarkostnað um
ekki minna en 20% frá því, sem
nú er að meðaltali, ef fyrir
fovern hluta byggingarinnar
væru nýttir beztu þættir hag-
kvæmustu planlausnanna ásamt
hagkvæmustu byggingarefnun-
þak, illa loftræstingu o. s. frv.
Og það er ekki eins og
þetta gildi aðeins um fim-
leikahús. Nei sundlaugar eru
sömu örlögum háðar. Það má
nánast ekkert rými vera fyrir
áhorfendur — og ekki nóg
með það. Af öllum þeim tug.
um sundlauga sem byggðar
hafa verið á síðustu tveimur
áratugum eru þær teljandi á
fingrum annarrar handar sem
hafa löglegar brautir fyr-
ir íþróttahreyfinguna þ. e. a.
s. 25 m braut. Tugum eða
hundruðum milljóna hefiir
um og byggingaraðferðunum,
sem finna má á íslandi.
Mjög mikil þörf er fyrir mið-
stöð til þess að samræma hina
ýmsu þætti í húsnæðismálunum,
þar með talið, fjármálin, undir-
búningurinn, verkfræðivinnan,
foyggingasamþykktir, framileiðsla
byggingarefna, o. s. frv. Slík
samræmingarmiðstöð gæti spar-
að mjög mikla peninga fyrir rík-
isvaldið og fyrir einstaka byggj-
endur á íslandi.
— Kongó
Framh. af bls. 1
benda til þess að samkomulag sé
að nást milli Kasavubu og
Tsjombes. Flutningur Lumumb-
as til Elisafoethville virðist úti-
loka það, að sættir geti tekizt
með honum og Kasavubu, sem
mjög hefur verið rætt um að
undanförnu.
Á ÖRUGGUM STAÐ
Að undanförnu hefur stjórnin
í Leopoldville átt í erfiðleikum
með að geyma Lumumba örugg-
lega. Hann hefur verið geymdur
í fangeilsi í svonefndum Hardy
Kampi sem er um 100 fom frá
Léopoldville. Herlið á þesstum
stað foefur verið með uppsteit
gegn stjóminni og herma frétt-
ir að Lumumba hafi jafnvel
sloppið úr haldi nokkrar klst. í
síðustu viku, er hermenn gerðu
verkfall til að krefjast hærri
mála. Lumumba hefur annars
setið í fangelsi síðan 2. desem-
ber, er foermenn Mobutu hand-
tóku hann á flótta frá Leopold-
ville. Hans bíða réttarhöld fyrir
ýmis afbrot gagnvart ríkinu.
Stjórn Katanga segir að Lum-
umba verði geymdur á öruggum
stað. Einskis frekar er getið um
dvalarstað hans.
þannig verið varið án þess að
hlutirnir komi að fullum not.-
um.
Valsmenn og aðrir sem að
byggingum hafa staðið se.gja
að tiltölulega lítill aukakostn
aður hefði orðið þó byggt
hefði verið áhorfendasvæði
fyrir 3—500 manns. En
íþróttafulltrúi ríkisins segir
blákalt nei. — Ef þið byggið
áhorfendasvæði, fáið þið eng
an styrk — slíkt er viðkvæð-
ið og vart getur hugsazt að
íþróttafulltrúinn taki slíkt
upp hjá sjáJfum sér. Hann
hlýtur að vera túlka skoðanir
þeirra sem ráða þessum mál.
um á æðstu stöðum. En
hverra sem sökin er, þá
á íþróttaæska landsins og
íþróttaleiðtogar erfitt með að
skilja tilgang slíkra ákvarð-
ana.
— Belgia
Frh. af bls. 1
tekur lengri tíma að koma
þeim af stað.
Margar námur í nágrennl
Gharleroi eru þó komnar af
stað. Ástandið er enn verst f
Liege, þar sem stálbræðslurnar
liggja enn óhreyfðar. Um helm-
ingur 19 þúsund námamanna á
Liege-svæðinu hafa unnið í dag.
Um 4000 þeirra voru við vinnu
í gær. I bænum Binohe við
Mons, sem einna verst varð útii
í verkföllunum hafði uim helim-
ingur starfsmanna snúið aftur
til vinnu í dag. •(
Louis Major, framfovæmda-
stjóri almenna verkalýðssam-
bandsins, tilkynnti í dag, að
verkföllum væri með öillu lokið
í hinum flæmska norðurfaluta
Belgíu. Hann sagði að verka-
menn á hinu „rauða belti“, —-
iðnaðarsvæði Maas-dalsins væru
og óðum að snúa aftur tiil vinnu.
Tregðan virtist mest í foæjunum
Liege, Gharleroi og La Louviere.
ÁGREININGUR ENN
Enn er mikilll ágreiningur
milli stjórnarflokkanna og Jafn-
aðarmanna vegna sparnaðar-
frumvarps ríkisstjórnarinnar. —*
Neðri deild belgíska þingsina
samþykkti frumvarpið í síðustu
viku. Búizt er við að öldunga-
deildin samþykki það og verðl
það þarmeð að lögum um miðj-
an febrúar. Umræður foafa orðið
um verkföllin í öldungadeild-
inni. í gær folupust öldungadeildl
arþingmenn Jafnaðarmanna á
dyr þegar deilur í deildinni
náðu hámarki.
Samband ríkisstarfsmanna f
Svíþjóð hefur sent foelgísfou
verfcfalilsmönnunum 185 þúsund
sænskar krónur.
— A. St.