Morgunblaðið - 19.01.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.01.1961, Blaðsíða 24
Rithöfundur er ekki Guð — Bls. 8. Wwíp ljbróttir Sjá bfs. 22. 14. tbl. — Fimmtudagur 19. janúar 1961 11 slasaöir á batavegi Sigríður „bnlo- drottning“ ÞÆR fregnir hafa borizt af Sig- ríði Geirsdóttur, fegurðardrottn- ingu, að hún hafi verið kjörin til að vera á svokölluðum „Long Beach-fleka“ í skrúðgöng unni miklu, sem haldin er í Los Angeles 1. janúar. Á flek- anum voru nokkrar efstu stúlk- umar í Miss Universe keppninni á Langasandi í sumar, m. a. fegurðardrottningin frá Colum- bíu. Einnig var Sigríður kjörin svokölluð „Boat Queen“ á há- tíðahöldum 20. janúar, en þau eru í sambandi við forsetaskipt- in í Bandaríkjunum. — Verður þessum hátíðahöldum í Holly- wood sjónvarpað um Bandarík- in, — 10 lestir í róðri SANDGERÐI, 18. jan. — 12 bát- ar lönduðu hér í dag 90 lestum, aflahæst var Freyja með 10,4 lestir. Bátarnir reru í kvöld og er það sðasti róður þeírra, áður en verkfall, sem boðað hefur ver ið 20. jan. skellur á. — Fréttar. Stöðugir sáttafundir f ALLA fyrrinótt sátu samninga nefndir í kaup- og kjaradeilu sjó- manna á fundi með sáttasemjfara ríkisins og gekk lítt saman. Aft- ur var boðaður fundur kj. 9 í gærkvöldi og stóð hann enn, er blaðið fór í prentun. Fótbrotnaði í GÆR var sjúkrabifreiðkvödd á Laugaveg 54B, en þar hafði kona, Guðný Jóhannesdóttir, Drápuhlíð 31, dottið bakatil við húsið og fótbrotnað. Var hún flutt í Slysavarðstofuna. UNDANFARNA daga hafa útsölur verið mikið auglýst- ar í blöðum og hafa einkum konurnar farið á stúfana í von um góð kaup. Frétta- maður blaðsins hringdi í gær í nokkrar verzlanir og leitaði frétta hjá verzlunar- stjórunum. — Útsalan er nú búin hjá okkur, og gekk ákaflega vel, sagði Rúna Guðmundsdóttir, verzlunarstjóri í Markaðinum. Allan fyrsta daginn var biðröð og hleypt inn í smáhópum alveg til kl. 6. Afsláttur var upp í 75%, en yfirleitt helmings af- sláttur á vörunum. Útsalan stóð í 7 daga, og var keypt ákaflega mikið af ullarkjólum, drögtum og kápum. María Sigurðardóttir í verzl- un Gunnþórunar Halldórsdótt- ur, sagðist vera búin að starfa í verzluninni í 28 ár og þar hefði aldrei verið útsala fyrr. — Það var heldur ekki mikið sem var á útsölunni, því hér safnast aldrei gamlir bútar, sagði hún. Við erum vön að bjóða fólki upp á að fá fyrir hálfvirði bútinn, sem eftir verð- í HAUST og í vetur hafa blöðin flutt tíðar fregnir af slysum og oft þurft að segja frá því að fólk hafi slasazt illa. Hefur margt af þessu fólki átt lengi í meiðslum sínum, legið í sjúkrahúsum vikum og mánuðum saman og er ekki orðið jafngott enn. — Eftirfarandi fregnir hefur blaðið fengið af ýms- ur á stranganum, þegar búið er að mæla því út. Annars er það, sem við höfum á útsölunni allt að verða búið. í Verzluninni Vogue hefur verið útsala á efnum og búta- sala, og 30—40% afsláttur, að því er Hólmfríður Eyjólfsdóttir tjáði blaðinu. — Það hefur ver- ið mikið skoðað, en salan ekki eftir því, sagði hún. Seldist vel fyrstu tvo dagana, en síðan ekki mikið. GEYSIMIKIL RÝRNUN I verzluninni Guðrún hefur verið útsala, einkum með tilliti til þess að breytingar á húsnæði verzlunarinnar standa þar fyrir dyrum. — Fatnaður er líka svo tímabundinn varningur, bæði vegna breytinga á tízkunni og vegna þess að það vill sjá á flíkunum þegar þær eru mát- aðar, sagði Guðrún Stefánsdótt- ir. Það er því geysimikil rýrn- un á slíkum varningi. Erlendis er mér sagt að reiknað sé með að 30% þurfi að fara á útsölu. Afslátturinn er allt upp í helm- ing, en svolítið mismunandi. — Kjólar rýrna t. d. miklu meira en kápur. um þeirra, sem fyrir slysun- um urðu: Jón Dan Jónsson, ríkisféhirð- ir, og kona hans lentu 1 bíl- slysi í Ártúnsbrekku 2. október og slösuðust mikið. Þau hafa síðan legið í sjúkrahúsi, en komu heim fyrir einni viku. Jón gengur við tvær hækjur og kona hans við staf, en vonir standa til að úr þessu séu mestu erfiðleikarnir úr sögunni. Hinn 4. október slasaðist Ás- geir Guðmundsson, er bíll ók á hann á Laugamesvegi. Höfum við haft fregnir af honum úti- við og mun hann hafa náð sér allvel. Tveim dögum síðar stórslas- aðist Hallvarður Sigurjónsson, er hann var í bíl sem öLvaður unglingur ók á húsvegg. Hann hefur síðan legið í Landakots- spítala, mikið brotinn, m. a. á höfði, en er nú að byrja að setjast fram á og fara fram í stól. Um miðjan nóvember stór- slasaðist 13 ára drengur, Ólafur Pálsson, er dínamithvellhetta sprakk í höndum hans. Skadd- aðist niðurandlit hans mjög mikið, en nefið mun að mestu heilt og yfirandlitið. Ólafur fékk að fara heim úr sjúkra- húsinu fyrir jój. En mun um það bil að leggjast þar inn aft- ur, og mun dr. Snorri ætla að gera við andlitsskemmdirnar. Hinn 24. nóvember hrapaði ungur stúdent, Ingvar Stefáns- son, í Raufarhólshelli, fótbrotn- aði og fékk slæman heilahrist- ing. Hann liggur enn í Lands- spítalanum, en mun nú vera að ná sér. í desembermánuði lentu tvö börn í bílslysum, Hulda Ágústs- dóttir, þriggja ára, sem er farin heim úr sjúkrahúsinu, og Sig- bert Berghannesson, 7 ára, sem liggur enn í Landakoti, en ekki hættulega meiddur. Á aðfangadag slasaðist Magn- ús Petersen, Bergstaðastræti 38, er hann varð fyrir bíl á heim- leið. Fréttir berast um að hann sé að verða góður og fari brátt heim úr sjúkrahúsi. Tveir menn liggja í sjúkra- húsum úti á landi eftir alvarleg slys. Sveinn Björnsson frá Ak- ureyri, sem slasaðist á höfði á togaranum Kaldbaki. Hefur leg- ið síðan 18. desember í sjúkra- húsinu á ísafirði og mun vera heldur á batavegi. Jón Steinar frá Vestmannaeyjum, sem slas- aðist í Flökunarstöðinni í Kefla vík 10. janúar, er fótur hans tættist upp að mjöðm, liggur í sjúkrahúsinu í Keflavík. Einar heimtar rannsóknarnefnd EINAR Olgeirsson lagði í gær fram á Alþingi-tillögu til þings- ályktunar um kosningu fimm manna rannsóknarnefndar til þess að rannsaka „vissar fjár- reiður Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna og fleiri atvinnu- rekenda“. Ástæða þessarar tillögu segir flutningsmaður vera þá yfirlýs- ingu vinnuveitendasamtakanna, að framleiðslan sé nú ekki fær um að bæta á sig auknum til- kostnaði. SKAGASTRÖND, 18. jan. ~ Bátasjómenn hafa verið hér í verkfalli síðan 15. jan. sl. og hafa aðilar afhent LÍÚ og Sjó- mannasamtökum ASÍ samnings- umboð sín. Vinnustöðvun hafði verið boð- uð vegna samninga landverka. fólks frá og með 24. jan. næst- komandi. Samningar hafa stað- ið yfir og í morgun kl. 6.30 tókst samkomulag við aðra vinnuveit- endur en Kaupfélag Skagstrend- inga um kaup og kjör landverka JL'ólks. Heltu atriði þessa nýja samkomulags eru þau, að tíma- 1 Fleiri selkópar í Reykjavík- / urhöfn, dettur ykkur víst íl hug, þegar þið sjáið þessa I mynd. Jú, að vísu eru þetta| tveir kópar, sem liggja þarna 7 ekki meir en tvo til þrjál metra frá börnunum, en þeir I eru ekki fyrir framan útvarps i húsið í höfuðborginni, heldtur | I fjörunni fyrir neðan Skipa- smíðastöðina Dröfn í Hafnar- firði. Þar hafa þrír og stund- um fjórir stórir og bústnir kópar spókað sig í eina þrjá daga og án allrar hræðslu við börn og unglinga, sem gerztl hafa allnærgönguleg við þá. k Sést á þriðja selinn skammt l ^framjandan^tanganinn. G. E.P Virðuleg útför Björgvins Guðmundssonar AKUREYRI, 18. jan. — Útfðr Björgvins Guðmundssonar tón. skálds var gerð frá Akureyrar. kirkju í dag. Fjölmenni var við jarðarförina. Sr. Benjamín, Kristjánsson jarðsöng, sr. Pétur Sigurgeirsson flutti kveðjuor'ð og sr. Birgir Snæbjörnsson las nokkrar ritnngargreinar. Kirkju kórinn annaðist söng en auk þess sungu Karlakórinn Geysir og karlakór Akureyrar. Öll lög. in, sem sungu voru, voru eftiil hinn látna, að undanteknum út. fararsálminum. Fór athöfnin vel og virðulega fram. — St. E. Sig. kaup hækkar til sainræmis við væntanlega Dagsbrúnarsamn. inga. Niður er felld greiðsla vegna kvöldmatartíma, ef unnið er að honum lokrrum. 50% álag á eftirvinnu verður óbreytt og konur fá sama kaup og karl. menn í allri vinnu. Og einnig skuldbinda vinnuveitendur sig til þess að greiða framlag er nemi 1% miðað við greidd vinnu laun á þeirra vegum. Framlag þetta rennur í Félagsheimilis- sjóð Verkalýðsfélags Skaga. súandar. Samkomulag þetta á eftir að fara fyrir félagsfund, Mikið um úfsölur Afsláltur upp í 75°Jo Somningar tókust á Skagaströnd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.