Morgunblaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 1
24 slðuv aH Neyzluvörur i s/oð jb ungaidnadar Kmastiórn breytir um stefnu vegna óánægju þjódarinnar Kínverjar ráðast harðlega á Kennedy Peking, 21. jan. — (Reuter) MIÐSTJÓRN kommúnista- flokks Kína hefur nýlega lokið fimm daga ráðstefnu, l»ar sem Mao Tse-tung var í forsæti. Rætt var um þau miklu vandamál, sem hafa skapazt vegna uppskeru- brests annað árið í röð. Dag- blöðin í Peking skýra í dag frá fundinum og birta mynd- ir af leiðtogunum, en þetta er fyrsti fundur miðstjórnar- innar frá því í ágúst 1959. ';í Miðstjórnin lýsti trú sinni á fjármálastefnu landsins og á hlutverki samyrkjubúanna sem grundvelli landbúnaðar- ins. En vegna uppskerubrests ins yrði öll þjóðin að beita Verk- falli lokió BRtíSSEL, 21. jan. fRduter) í dag ákvað skipulagsnefnd vallósku verkalýðsfélaganna að „fresta“ verkfallinu í þeim þrem héruðum Suður-Belgíu, sem tH þessa hafa haldið á- fram baráttunni gegn spam- aðarfrumvarpi ríkisstjórnar- innar, þ.e. Liege, La Louvri- ere og Charieroi. Þar með er lokið verkföll- um þeim er lamað hafa at- vinnultf landsins síðastliðinn mánuð. Ceimtíkin eignast hvolpa Moskva, 20. janúar. (Reuter) TILKYNNT var í dag í Sovét- ríkjunum að geimtíkin Strelka hefði eignast sex hvolpa. Hvolp- arnir eru nú í rannsókn og segir Tass fréttastofan að hugsanlega verði einhver þeirra notaður við frekari geimtilraunir. Sprengjur ALGEIRSBORG, 21. jan. (Reut- er). — Sex manns létu lífið og 24 særðust í dag er tvær sprengj- Ur sprungu hjá Tizi Ouzou, um 100 kílómetrum fyrir austan Al- geirsborg. Frönsku hernaðaryfir- völdin tUkynna að sprengingarn- •r haíi orðið rétt umi það leyti er Robert Buron verkamálaráð- herra kom til bæjarins í eftirlits- ferð. kröftum sínum til nýrra á- taka til að vinna upp tjón- ið. Nauðsynlegt sé að draga úr fjárfestingu í þungaiðnaði landsins á þessu ári og auka framleiðslu á neyzluvörum. Talið er að hin fyrirhugaða aukning á framleiðslu neyzlu- vara sé til þess ætluð að lægja óánægju bænda og borgara þeirra mör.gu svæða þar sem þessar vörur hafa verið naumt skammtaðar undanfarið. „LAGFÆRINGAR" Dagblöðin í Peking skýra frá því að 90% þjóðarinnar styðji kommúnistaflokkinn en að ýms öfi meðal bænda og borgara reyni aftur að ná völdum og sömu sögu er að segja um afturhaldssinnaða embættismenn. Málgagn kommúnistaflokksins í Feking, Dagblað þjóðarinnar, segir að ákveðið hafi verið að koma á „lagfæringum" um landið smám saman og setja á stofn séx stjórnardeildir miðstjórnarinnar í hinum ýmsu héruðum og bæj- arfélögum til að treysta forust- una í héraðsstjórnunum. Brezka útvarpið telur að þetta boði það að nú verði beitt hreinsunum um gjörvallt Kína og að stjórnmálafræðsl- an verði aukin. í>að sé eftir- tektarvert að miðstjórn komm únistaflokks Kína skuli þó við urkenna að 10% þjóðarinnar, eða 60 milljónir manna, séu andvígir kommúnistum og óánægðir með kjór sín. Moskva, Peking, London, 21. jan. — (Reuter) — AVARPI því er Kennedy for seti flutti við embættistök- una í gær hefur verið fagnað víða um heim sem boðun bættrar sambúðar í heimin- um. Nikita Krúsjeff kvaddi Thompson sendiherra Banda ríkjanna á sinn fund í dag og ræddi við hann um sam- skipti landanna í rúmar tvær klukkustundir. — Stórblaðið Daily Mail í London birti ávarpið orðrétt á forsíðu í stað ritstjórnargreinar. — Japönsk blöð fögnuðu áskor- un Kennedys á kommúnista- ríkin um að finna leið til að koma á varanlegum friði í heiminum. Blaðið China News á Formósu lofaði á-1 varpið sem hvatningu fyrir allar frjálsar þjóðir. Alls i staðar voru menn sammála um að ávarpið markaði tíma-' mót, nema í Kína. TRÚÐAR Æskulýðsblaðið í Kína réðist ákaft og persónulega á forset- ann og á ríkisstjóm hans, sem tók við völdum í gær. Undir fyrirsögninni „Myndir af trúðunum í leikflokki Kenne- dys“ birti það skopteikningar og kvæði um forsetann og stjórnina. Nýja forsetanum var lýst þannig að hann væri: „Fæddur 1 fjöl- skyldu auðkýfinga, nákunnur öll- um auðkýfingum, og af honum stafar koparódaunn". I RUSK HUNDUR Dean Rusk utanrikisráðherra Ivar sagður embættismaður að- eins að nafni, í rauninni væri hann hundur í leit að húsi. „Hann !er fúleggið sem skipulagði Kór- eustríðið og töku Formósu. Það er óþarfi að spyrja um utanrí'kis- stefnu Bandaríkjanna eftir að hann tekur við“. Skrif Æfiulýðsblaðsins voru fyrirmynd annarra dagblaða í BREZKA stórblaðið Daily Telegraph birtir sl. þriðju- dag tveggja dálka grein und- ir fyrirsögninni: „Iceland’s trawler men find nets vestur af norðri, hálft norður, 18 mílur frá Garðskaga, um borð í síldveiðiskipinu GuS- mundi Þórðarsyni frá Reykja vík. Við borðstokkinn sjást skipstjórinn Haraldur Ágústs son (nær) og Guðmundur 1 Ólafsson stýrimaður. S já grein V á bls 10. — Ljósm.: vig ( ------------------------- J Kína. öll birtu þau frétt frá kin- versku fréttastofunni af ummæl- um Cester Bowles aðstoðar-utan- ríkisráðherra í utanríkismála- nefnd öldungadeildarinnar. Herm ir fréttastofan að Bowles hafi sagt að stjórn Kennedys muns „Fylgja stefnu Eisenhowers stjórnarinnar varðandi andstöðu við kínversku þjóðina og hernám kínverska landsvæðisins Form- ósu“. Einnig vitnuðu blöðin í yí- irlýsingu Bowles um algjöra and stöðu við að Bandaríkin viður- kenndu Kína eða samþykktu inn töku þess í Sameinuðu þjóðirnax. empty“. Þar segir m. a.: a Fiskiðnaðurinn á Islandi er svo til gjaldþrota. Ásgeir Ásgeirsson forseti varð í Frh. á bls. 23 Vörpurnar tómar hjá ísl. togurum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.