Morgunblaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.01.1961, Blaðsíða 7
Sunnudagur 22. Janfiar 1961 MORCVNBLAÐ1Ð z Scanbrit Nýkomið Max Factor útvegar ungu fólki skólavist og úrvalsheimili í Englandi. Á heimilunum er ávallt ungt fólk, er gerir nemendum kleift að æfa ensku við beztu skil yrði utan skólatímanna. — Sækið um með góðum fyrir- vara. Uppl, gefur Solvi Ey- steinsson, sími 14029. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum hexm. RAUÐA M í L L A N Laugavegi 22. — Sími 13Ó28. Creme puff Púður Dagkrem Næringarkrem Hreinsunarkrem C/old krem og melting. VARALIXIR nýir tízkulitir einnig „sanser- aöir“. Laugavegi 2 2ja-3ja herb. íbúð Ung listahjón, með barn, óska eftir ibúð hið fyrsta. — Tilboð merkt: „Bragi — 1100“ sendist afgr. Mibl. Miðstöðvarkatlar ásamt tilheyrandi til sölu að Grænuhlíð 9. Uppl. í síma 36112. Til sýnis á staðnum í dag og næstu daga. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahiutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Atvinnurekendur Vantar vinnu frá 1—6 e.h. frá 1. febr. — Margt kemur 'il greina. Kvennaskólamenntun. Tilboð merkt: „Áhugasöm — 1098“, sendist afgr. Mbl. Miðaldra maður óskar eftir að taka að sér ákvæðisvinnu um óákveðinn tíma. Margt kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „Lagtækur — 1097“. Ung barnlaus hjón, óska eftir l-2ja herb. íbúð í 4—5 mánuði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „1099“. Peningar i boði Viljum kaupa ca. 400 þús. kr. í veltryggðum viðskipta- og vöruvíxlum. Veðvíxlar koma einnig tii greina. Tilb. merkt: „Peningar — 1313“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 '' C3 2 ..... UNDARGÖTU 25 -SÍMI 11743 1 ÚTSALA * a Kvenskóm Lágt verð — góðir skór. Sími 17345. Til sölu Hús og ibúðir Einbýlishús, 2ja íbúða hús, stærri húseignir og 3—8 herb. íbúðir í bænum. Einnig raðhús og 3—5 herb. í smíðum o. m. fl. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 Hestamenn Hestamenn REIÐBUXUR Stærðir 46, 48, 50, 52, 54, 56, 58. Verð kr. 585,00. Sendurn í póstkröfu um land allt. viiurmBíiN Laugavegi 76. — Sími 15425. K A U P U M brotajárn og málma HÁTT VERÐ — SÆKJUM Leigjum bíla AN ÖKUMANNS. Ferðavagnaafgreiðsla E.B. Sími 18745. Víðimel 19. Málfundafélagið -ÓDINN- heldur Hlutaveltu í Listamannaskálanum í dag kl. 13,30. Margt góðra muna, meðal annars: matvara, allskonar skótau, rafmagnsvörur, vefnaðarvara og margt fleira. Aðgangur ókeypis. VIKUR möl Sími 10600. Einangurnarkvoða Einangrunarplötur Hagstætt verð — Sendum. kÓfAVOCI • StMÍ J379V Kópavogi — Sími 23799. SóSar-kaffi fagnaður ísfirðingafélagsins verður í Sjálfstæðishúsinu, miðvikudagskvöld 25. b.m. kl. 8,30. 3eztu skemmtikraftar bæjarins. Aðgöngumiðar á 50 kr. og borð tekin fr,á þriðjudag orr miðvikudag kl. 5—7 e.h. Stjórn Isfirðingafélagsins Árshátíð Öaifirðingafélagsins verður haldin að Hlégarði laugardaginn 28. jan. kl. 8 e.h. og hefst með borðhaldi (Þorrablót). Góðir skemmtikraftar. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 7,30. Miðasala fer fram á mánudag til fimmtudags á eftir- töldum stöðum: Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbr. 16, sími 35200, Nathan & Olsen hf., Vesturgötu 2, sími 11234, Daniel Ólafsson & Co, Vonarstræti 4^ sími 24150, Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43, sími 17675, Hálfdáni Guðmundssyni, Máfahlíð 26. STJÓRNIN. Sápuhúsið hf. er flutt frá Austurstræti 1 að LAUGAVEGI 2 LTSALAN SELJUM Á MORGUN m. a.: Barnaúlpur úr ullarefninum St. 2 — kr. 210.00 og 225.00 Vattfóðraða drengjajakka áður 454.00 nú 245.00 Drengjafrakka áður 530.00 nú 290.00 Drengjaskyrtur áður 125.00 nú 60.00 Kvenblússur áður 274.00 nú 130.00 Flauelsbuxur telpna áður 135.00 nú 80.00 Herranærbolir stutterma áður 67,15 nú 41.00 Telpnabuxur stærðir 4-6-8 áður 30.00 nú 17.00 Sportbolir drengja áður 38.00 nú 20.00 Einnig smávegis af herra crepesokkum, drengjasokkum og kvenleistum í búntum með 50% afslætti. Athugið afsláttinn! Snorrabraut 38

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.