Morgunblaðið - 03.02.1961, Síða 20
20
M O R C V* n r 4 Ð I Ð
Föstudagur 3. febr. 1961
Gg skellti á eftir sér hurðinni,
Nokkrum mínútum seinna var
hann kominn aftur. Diana! grát
bað hann, — þú ert að eyði-
leggja mig! Hvað eftir annað hef
ég orðið að þola þetta af þér og
ekki einu sinni látið þig missa
kaupið.
Nú fékk ég málið. — Eg veit
ekki hvernig á þessu stendur,
sagði ég. — Eg get ekki út-
skýrt það sjálf. Eg hef svikið þig
aftur og aftur. Þú ættir að reka
mig.
Hann hristi höfuðið. — I>ú
veizt, að við höfum leikhús leigð
langt fram í tfmann og að-
göngumiða selda allsstaðar — og
ef þú veltir því öllu um koll,
gerirðu mér náttúrlega tjón, en
þó ekki nema í bili, en sjálfa
þig skaðarðu fyrir lífstfð.
— Eg veit það, svaraði ég dauf
lega.
Þrír af hverjum fjórum leik-
hússtjórum landsins, sagði hann,
væru staðráðnir í að hleypa mér
aldrti upp á svið hjá sér. — Ef
ég hætti núna, þín vegna, fara
hinir allir að dæmi þeirra. Og
viltu kannske segja mér, hvað
þú ætlar að gera, ef leikhúsinu
sleppir? Guð minn góður, Diana,
ég fer nú ekki fram á annað en
að þú sért ódrukkin hálfa þriðju
klukkustund á dag!
Eg fór að gráta. — Eg veit, að
ég er asni og bjáni . . . ég veit
ekki, hvernig ég tr . . . en ég
skal aldrei gera það oftar. Og í
þetta sinn er mér alvara, æpti ég.
Það er Úob, sem kemur mér á
fyllirí — það er honum að kenna!
Eg leit kring um mig tryllings
lega. — Og ef hann kemur mér
ekki af stað, þá vtrð ég sjálf full
og kem honum af stað . . .
Blaney horfði á mig og gekk
síðan út.
Kvöid eftir kvöld, þessar tvær
vikur sem við vorum í Fíladel-
fíu, reyndi ég að hugga mig í
klú'bb nokkrum, eftir sýningar,
með þvf að drekka með öðrum
leikurum. Eg sá sýningarnar, sem
þeir léku í — hvtrsvegna gat ég
ekki verið í almennilegu leikriti,
sem ekki var auglýst eins og
klámkort? Hversvegna seldi ég
Barrymorenafnið svona lágu
verði? Kannske myndi ég fá
virðingu fyrir sjálfri mér, ef ég
léki í bttra leikriti? Þá mundi
ég kannske lifa eins og verkefn-
inu saemdi. Eg mundi . . . Og nótt
eftir nótt tók ég pillur, til þess
að geta sofið, og síðan aðrar til
þess að geta vaknað, og enn aðr
ar til þess að geta verið róleg.
í Boston gekk ég um gólf í
Torontohótelinu, þar sem við
höfðum herbergi. Endurminning
arnar ásóttu mig. Hérna hafði
ég verið þegar ég var að ganga
undir mjna fyrstu raun, í Dick-
ens-leikritinu forðum, og héðan
hafði ég farið á hverjum degi til
mömmu, sem bjó í Ritz, til þess
að láta hana æfa mig. — Eg vildi
gjarna hafa þig hérna hjá mér,
sagði hún, — en ég held það sé
heppiltgri fyrir þig að búa í
gistihúsi þar sem meðleikendur
þínir búa. Hérna hafði ég líka
búið, þegar við vorum að ferð-
ast með „Á Útleið“ ásamt Flo
Reed og Laurette Taylor. Þá
hafði ég haft þjónustustúlku út
af fyrir mig. Það var nú meira
stássið, sém þá var gtrt af mér.
Hvíljkar glæsilegar framtíðar-
horfur, sagði fólkið þá.
Eg drakk þetta kvöld. Pillurn
ar héldu mér í einhverskonar
hálfmóki, sem ekki var hægt að
vakna úr nema fá sér eitthvað
að drekka. Eg slagaði á sviðinu.
Næsta kvöld, klukkan hálf
sjö, tveim tímum áður en sýning
átti að hefjast, kom Blaney
fljúgandi frá New York. Hann
var náfölur þegar hann kom inn
til mín. — Jæja, Diana, þú hefur
fengið síðasta tækifærið þitt. Ef
þetta kemur fyrir einu sinni enn,
ætla ég að hýrudraga þig og auk
þess kæra þig fyrir leikarasam-
bandinu. Eg get ekki annað gert.
Næstu stundirnar var allt í
þoku fyrir mér. Blaney fór út úr
herberginu mínu og á kvikmynda
sýningu. Hann kom aftur klukk
an hálf tíu, og kom að tjalda-
baki. — Hæ, Blaney! sagði ég
og reyndi að láta sem ég hefði
ekki verið að drekka.
Hann gekk út og ég þóttist viss
um, að hann hefði einskis orðið
var. Guð minn, sagði ég, þetta
munaði nú mjóu!
í hléinu flýtti ég mér inn í
búningsherbergið mitt, til að fá
mér hressingu, og þar fann ég
litakassann minn opinn, en með-
alaglasið stóð áberandi á borð-
inu. Það hafði verið tæmt í vask
inn, en hálfsætur ilmurinn af
viskíinu lá enn { loftinu. Undir
glasinu lá miði, og á hann var
skrifað með blýanti: „Þakkir.
Blaney".
Eg féll í yfirlið.
Seinna, í gistihúsinu, gat ég
sofnað. Eg svaf lengi. Þegar ég
vaknaði aftur, voru tjöldin fyr
ir gluggunum, en sjálflýsandi
skífan á klukkunni sýndi hálf-
fimm. Ekkki gat það verið hálf
fimm að morgni. Það hlaut að
vera síðdegis. Eg aðgætti rúm
Bobs. Hann var þar ekki, en
það hafði verið sofið { því. Auð
vitað er hann farinn út með
hundinn Fini. Þar sem ég lá
þarna í rúminu, var hugurinn á
óskipulegu reiki. Fini, litli
franski loðhundurinn okkar. Ó-
trúlegt, að við skyldum hafa þeg
ið hann að gjöf frá — ja, hverj-
um, haldið þið? — Farrell!
Eg man eftir deginum þegar
Farrell hringdi. Bob hafði verið
kominn heim fyrir viku, en ég
var þarna alein. — Skepnan þín!
hafði ég öskrað í símann, undir
eins og ég þekkti hásu röddina,
sem hljómaði alltaf eins og hún
kæmi gegn um margfalda grisju
— Hvernig dirfistu að hringja
til mín?
— Eg vildi bara biðja fyrir-
gefningar, Diana, sagði Farrell,
næstum hæverskur. — Eg er
rétt að koma heim frá Evrópu.
Eg ætla ekki að ónáða þig fram
ar og mér þykir leitt að hafa
valdið þér svona miklum óþæg-
indum. Eg sagði þér, hvernig ég
væri við vjn. Eg lofaði honum að
rausa. — Mér þykir þetta afskap
lega leitt og sársé eftir því . . .
Og svo var hann með gjöf handa
mér.
— Ja, svo? sagði ég. — Dem-
anta, kannske? Eða ætlarðu kann
ske að borga reikninginn lækn
isins?
— Nei, nei, sagði hann hlæj-
andi. Þetta er alveg sérstök gjöf.
Mátti hann koma með hana?
Skítt veri með það, hugsaði ég
með mér. Það er hvort sem er
allt úti okkar í milli. Látum
hann bara koma með hana. Eg
er að minnsta kosti forvitin. Og
ef ég leyfi honum ekki að koma,
þá getur það þýtt, að eitthvað
sé enn í milli okkar.
Hann kom svo til mfn. Gjöfin,
sem hann hafði að færa, var Fini!
dásamlegur lítill hvolpur, var
hann þá, og gægðist fram úr
I>eysu, sem hann 'hafði vafið ut
an um hann — ekkert hálsband
eða taumur, bara nakinn, yndis
legur lítill hvolpur. Og Farrel
var með svoddan sorgarsvip, þar
sem hann stóð hikandi við dyrn
ar, og hvolpurinn gægðist út úr
umibúðunum sínum. Eg ga.t bein
línis ekki verið vond við hann,
og tók þvj' við Fini.
Farrell var farinn áður en Bob
kom heim, og þó að hann væri
í fyrstunni móðgaður, yfir gjöf-
inni, leið ekki á löngu áður en
hann þiðnaði upp við litlu
skepnuna með svarta yfirskegg-
ið, og við ákváðum að eiga hann.
Við kölluðum hann Fini, sem er
franska og þýðir sama sem end
ir, af því að þarna var því lok
lð, að ég þægi gjafir frá skrímsl
inu Farrel. Eg hafði einu sinni
séð hann, meðan við vorum með
leikritið um Toulouse-Lautrec,
en nú hvarf hann út úr lífi mínu
og sást aldrei meir . . .
En nú datt mér allt í einu í
hug aftur það, sem Blaney hafði
sagt við mig. Ef hann tæki af
mér kaupið og kærði mig auk
þess til skaðabóta, væri ég gjör-
samlega búin að vera. Blásnauð,
rúin og reytt! Jæja, Diana, hugs
aði ég með mér. Hvernig förum
við nú að? Með erfiðismunum
kom ég mér úr rúminu og skellti
í mig morgunhressingu, kastaði
henni upp og fékk mér meira.
Eins og venjulega hélt ég öðrum
drykknum niðri. Eg fór upp í
rúmið aftur með flöskuna með
mér, og fékk mér langan, hress-
andi teyg. Þrjátfu og fjögurra
ára og orðin „fyrrverandi". Fylli
bytta og uppgjafa manneskja! Ef
ég á að hafa nokkra von um að
koma aftur á svið, verð ég að
hætta að drekka. En ég get bara
ekki hætt alveg. Eg nýt þess að
vísu ekki lengur, en get bara
ekki án þess verið. Og Bob get
ur heldur ekki hætt. Lítum bara
á hann, sem drekkur eins og
svampur, þó að hann viti mæta-
vel, að hann drepur sig á því!
En þá mundi ég, að það gat verið
vafamál, hvort ég fengi nokkurn
tíma að leika aftur; ef Leikara-
sambandið ræki mig, væri ö-ll
von um sljkt úti. Ahorfendurnir
vilja hafa einhvern Barrymore.
og eru reiðubúnir að taka þig að
brjósti sér og gefa þér ný tæki
færi, ef þú bara vilt vinna til
þess sjálf. Þeim myndi þykja
vænt um að sjá nafnið halda á
fram að vera jafn bjart og glæsi
legt og áður, en þú getur bara
ekki uppfyllt hiii nauðsynlegu
skilyrði til að svo geti orðið.
Hreinskilningslega sagt, Diana,
þú átt ekkert gott skilið. Þar ligg
úr nú hundurinn grafinn. Og
fyrst þú getur ekki boðið heim-
inum — eða sjálfri þér — byrg
in, hversvegna ertu þá að halda
þessum skrípaleik áflram? Þú
ræður ekki við það — og því þá
ekki bara gefa því dauðann og
djöfulinn?
Eg seildist til og cpnaði skúff
una í borðinu við rumið. Átján
nembútaltöflur eftir. Eg taldi
líka sodium amýtál-töflurnar.
Níu tii af þeim. Sjáum til — átján
og níu . . . ég var alltaf heldur
lin í reikningnum, en góð í ensku
og góð að teikna; ég gai teiknað
þessi skrfpaandlit, sem pabbi var
svo hrifinn af . . . Snöggvast fór
ég að hugsa um pabba. Þú settir
það nú allt út um þúfur líka,
Diana. Manstu þegar hann sýndi
þér allt húsið sitt? Litla skrúfu-
stigann, sem lá upp í turninn.
Hann gekk þrjú þrep upp, sneri
sér við, lyfti annarri hendinni,
sem var eins og með klóm á og
sagði í djhfullegum róm: „Hvern
ig lízt þér á li-itla turninn
minn?“ Hann var að leika
Richard III. Eitthvað { þessu her
bergi minnti hann á því augna-
bliki á eitthvað úr fortíðinni, og
hann fór að leika Richard III. Og
þú sagðir, þolinmóð: — Hvað
ertu að gera, pabbi? Og þá kom
'hann niður aftur, móðgaður og
þögull. Og þegar hann svo aýndi
þér herbergið, sem hann hafði
látið laga til handa þér, og lík-
lega orðið að fá fyrirframgreiðslu
fyxir gula sirzið og nýja vegg-
fóðrið, var allt og sumt, sem þú
gazt sagt: „Ágætt, pabbi, ágætt!“
Þú hefðir átt að vefja hann örm
um og segja: — Eg ætla að flytja
til þín strax, pabbi, ég vil ekki
sjá að vera { hóteli, sama hvað
mamma segir. En allt og sumt,
sem gat komið út úr þessum
snotra munni þínu-m, var:
„Ágætt, pabbi, ágætt . . . “
Eg taldi aftur pillurnar, vand
lega. Átján og *níu eru tuttugu
og sjö. Það ætti að vera nóg. Eg
'hellti þeim öllum í einum hræri
graut á þurrkuiblað. Þetta er eins
og mislitar baunir, hugsaði ég í
hálfgerðu brjálæði. Baunir, sem
VORUHAPPDRÆTTI
12000 VINNINGARÁ ÁRI?
30 KRÓNUR MIÐINN
a
r
L
ú
* — Hundurinn yðar er einnig
horfinn McClune!
— Já, hann hefur sennilega
Clt manninn, sem tók barnið!
— Hvað er að herra McClune?
— Barnið er horfið! Guli
THE BABY'S MISSING/
VELLOW BEAR,SCOUT .
AROUND HERE...LOOK
EVERYWHERE !
Björn, leitaðu hér í nágrenninu
.... Gáðu allsstaðar! Chuck,
náðu í alla menn mína ....
geta látið mann gleyma. Er þetta
koma fram { kvöld í hlutverki
ekki nógu gott Diana?
Með hverjin átti ég að skola
þeim niður? Jú . . . þv{ ekki það.
Vænum sopa af viskíi.
Mér tókst að troða pillunu,,i
upp í mig. Snöggvast fannst mér
ég vera komin heim í Newport,
og orðin lítil telpa, og Tibi amma
vera að gefa mér sælgæti . . .
Eg gleypti nokkrar pillurnar
og skolaði þeim niður með viskíi,
s{ðan tók ég þær sem eftir voru
og fór eins að.
Diana, hugsaði ég. Ekki get ég
sjálf lesið eftirmælin eftir mig.
Gaman væri að vita, hverjir
fylgja mér til grafar. Áreiðan-
lega fæ ég ekki jarðarför eins og
pabbi — Clark Gable verður ekki
viðstaddur. Eða Louis B. Mayer.
Eða Darryl Zanuck. Eða Alfred
Hitchcock. Væri það viðeigandi
fyrir mann að koma i jarðarför
og æpa: — Komið þið þessari
drukknu kvensu út! Nei, eitt-
hvað annað mundu þeir segja.
Þú ert búin að vera. Vertu sæl!
Og svo var allt myrkur.
XXXIII.
Úr forsíðugrein £ Boston
Globe, 28. apríl 1955.
„Diana Barrymore, af hinni
Alla! .... Hafðu síðan flugvéL
arnar og bátana tilbúna .... og. ;
flvttu bér! . I;
SHUtvarpiö
Föstudagur 3. febrúar
8.00 Morgunútvarp. — Bæn (Séra
Jón Auðuns dómprófastur). —
8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón-
leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón
leikar. — 9.10 Veðurfregnir. —
9.20 Tónleikar. —
12.00 Hádegisútvarp.
(12.25 Fréttir og tilkynningáV).
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 ,,Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — 15.05
Tónleikar. — 16.00 Fréttir og til-
kynningar — 16.05 Tónleikar.
18.00 Börnin heimsækja framandi þjóð
ir: Guðmundur M. Þorláksson
talar um Inkana í Perú.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.00 Tilkynningar.
1930 Fréttir.
20.00 Daglegt mál (Öskar Halldórsson
cand. mag.).
20.05 Efst á baugi (Umsjónarmenn:
Fréttastjórarnir Björgvin Guð-
Guðmundsson og Tómas Karls-
son).
20.35 Tónleikar: „Ævintýraskáldið H.
C. Andersen", ballettsvíta eftir
Oskar Nedbal (Utvarpshljómsv. í
Prag leikur; Alois Klíma stj.).
20.55 Upplestur: Einar Guðmundsson
leikari les kvæði eftir Guðmund
Böðvarsson.
21.10 Ur tónleikasal: Svjatoslav Rikter
leikur á píanó stutt verk eftir
Schubert, Chopin og Liszt (Hljóð
ritað í Sofiu fyrir þremur árum).
21.35 Utvarpssagan: „Jómfrú elur son‘*
eftir William Heinesen; fyrri
lestur (Sveinn Sigurðsson rit-
stjóri þýðir og les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Passíusálmar (5).
22.20 „Blástu — og ég birtist þér"; IV.
þáttur. — Ólöf Árnadóttir ræðir
við konur frá ýmsum löndum.
23.10 Dagskrárlok.
Laugardagur 4. febrúar
Morgunútvarp. — Bæn (Séra
Jón Auðuns dómprófastur). —
8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón-
leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón
leikar. — 9.10 Veðurfregnir. —
9.20 Tónleikar. —
Hádegisútvarp.
(12.25 Fréttir og tilkynningar).
Óskalög sjúklinga. Bryndís Sig-
urjónsdóttir stjórnar þættinum.
Laugardagslögin. (15.00 Fréttir).
Skákþáttur. Guðmundur Arn-
laugsson flytur.
Fréttir og tilkynningar.
Bridgeþáttur. Stefán Guðjohnsen
flytur.
Danskennsla (Heiðar Ástvalds-
son danskennari).
Lög unga fólksins Kristrún Ey-
mundsdóttir og Guðrún Svafars-
dóttir stjórna þessum þætti.
Utvarpssaga barnanna: „Atta
börn og amma þeirra í skógin-
um“ eftir Önnu Cath.-Westly; X.
(Stefán Sigurðsson kennari).
Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur barna og ung-
linga. Jón Pálsson flytur.
Tilkynningar.
Fréttir.
Leikrit: „Sverð og bagall" eftir
Indriða Einarsson. — Leikstjóri;
Hildur Kalman. — Leikendur:
Brynjólfur Jóhannesson, Róbert
Arnfinnsson, Guðrún Stephensen,
Arndís Björnsdóttir, Baldvin Halí
dórsson, Gísli Halldórsson, Karl
Sigurðsson, Gestur Pálsson, Rúrik
Haraldsson, Katrín Thors, Helgi
Skúlason, Indriði Waage, Erling-
ur Gíslason, Bessi Bjarnason,
Lárus Pálsson, Steindór Hjörleifs
son og Jón Sigurbjörnsson,
Fréttir og veðurfregnir.
Passíusálmur (6).
Danslög.
Dagskrárlok.
12.00
12.50
14.30
15.20
16.00
16.05
16.30
17.00
18.00