Morgunblaðið - 08.02.1961, Page 1

Morgunblaðið - 08.02.1961, Page 1
24 ssdur 48. árgangur 31. tbl. — Miðvikudagur 8. februar 1961 Frentsmiðja Morgunblaðsin* Fundur fram á nótt KLUKKAN fimm í gær hófust viðræðufundir með fulltrúum L.I.U. og Farmanna- og fiski- mannasambandi Islands um kjör Skipstjóra og stýrimanna og vél- etjóra innan Mótorvélstjórafélags Islands á bátaflotanum. A það bæði við um línu- og rekneta- veiðar svo og síldveiðar. Um miðnætti höfðu samningar ekki enn tekizt. I>á átti verkfall að hefjast hjá yfirmönnum í Kefla- vík, Sandgerði og Grindavík. A miðnætti næstu nótt hefst verkfallið hjá yfirmönnum í Beykjavík og á Akranesi hafi ekki verið samið. A sarna tíma hefir verið boðað verkfall af hálfu Mótorvélstjóra- félags Islands. Að kvöldi 10. febrúar munu yfirmenn báta frá Hafnarfirði leggja niður vinnu og einnig undirmenn. Er blaðið fór í pressuna stóð viðræðufundur enn yfir og var því ekki vitað hvort samkomu- lag næðist. Enn þegja Rússar um gervihnöttinn stóra Vísindamenn telja, oð hann sendi á leynilegri bylgjulengd London, 7. febr. (Reuter-NTB) VÍSINDAMENN á Vestur- löndum eru nú farnir að hall ast að þeirri skoðun, að gervi hnötturinn stóri, sem Rússar segjast hafa sent á loft á laugardaginn, sendi merki á leynilegri bylgjulengd. Enn ríkir sama þögnin um hnött- inn í Rússlandi. Síðan á laugardag, er tilkynnt var að hann hefði verið sendur á loft með margþrepa eldflaug Rússa sent hljóðmerki á 19.993 megariðum. Hljóðmerki hafa að vísu heyrzt á þeirri tíðni í nokkra daga, en starfsmenn Jodrell Bank Frh. á bls. 23. Áburðarverksmiðjan hf. er 10 ára I dag. Nær ssjö ár eru liðin síðan starfræksla verk smiðjunnar hófst og á þeim tíma hefur hún sparað þjóð- arbúinu tvö- til þrefalda þá fjárupphæð, sem varið var til byggingar hennar í er- lendum gjaldeyri. Þessi mynd var nýlega tekin úr lofti af verksmiðjunni í Gufunesi. Sjá nánar bls. 8. Geta búizt við 4-7 ára fangelsisdómi Öryggisráðið ræð- ir Kongómálið New York, 7. fébr. (NTB-AFP) ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna kom saman til fund ar í dag til umræðna um Kongómálið. í forsæti var að- alfulltrúi Bretlands Sir Pat- rick Dean. Fyrstur á mælendaskrá var fulltrúi Líbýu, Fekini, sem lét í ljós það álit sitt, að tillaga Hammarskjölds væri raunhæf og miðaði í rétta átt. Sagði Fekini tillögu Hammarskjölds koma heim við ályktun þá, er gerð var á Casablanca ráðstefnunni á dögunum, þar sem óskað var eftir að Lumumba yrði lótinn laus, þingið í Kongó kvatt sam- an á ný, hersveitir Mobutus of- ursta afvopnaðar, og allir Belg- ir færu á brott frá Kongó. Spaak til Washington BRÚSSEL, Belgíu, 7. febr. — (Reuter) — Paul Henri Spaak, eem í s.I. viku tilkynnti, að hann hyggðist láta af emibætti aðalrit ara Atlantshafsbandalagsins í |>ví skyni að taka á ný þátt í Etjórnmálum heima fyrir, hefur nú fengið boð frá utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, Dean Rusk um að koma í heimsókn til Wash ington 21. febrúaa: nk. Fulltrúi Júgóslavíu, Pavisevic, lagði áherzlu á að leysa bæri Lumumba úr haldi án tafar, en fulltrúi Guineu, Dialo Telli, tók í sama streng og Fekini og hvatti Sameinuðu þjóðimar til þess að hafa hliðsjón af sam- þykktum Casablanca-ráðstefn- unnar til lausnar Kongómálsins. Sagði hann, að yrðu samþykktir ráðstefnunnar hundsaðar hlytu þjóðir þær, sem að henni stóðu, að sjá sig tilneyddar til þess að gera sínar ráðstafanir. Spurði Telli hver þjóð vildi taka á sig ábyrgð á því að þvinga þjóðir þessar til róttækra ráðstafana. Telli réðist harkalega á fyrir- ætlanir Moise Tshombe um að bindast samtökum við franska fallhlífarofurstann Roger Trin- quier, sem hann sagði að hefði verið kvalari alsírsku þjóðar- iinnnar. Jafnframt lýsti Telli yfir stuðningi sínum við stjórn- ina í Stanleyville. — ★ — Adlai Stevenson, fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ hefur und anfama daga átt viðræður við uflltrúa ýmissa þjóða um leið til lausnar Kongómálsins. Síðast í gær ræddi hann við rússneska fulltrúann, Zorin. í dag ræddi hann við Hammarskjöld og skýrð,i frá því að Bandaríkja- stjóm leitaði nú lausnar er all- ir gætu fellt sig við. og komizt á braut sína, hef- ur hann ekki verið nefndur einu orði, hvorki í blöðum né innlendum fréttum Moskvuútvarpsins. Venjulega hafa gerfihnettir Seldu tyrír kr. 5,600,000 HAFNARFIRÐI — Fimm ís- lenzkir togarar seldu afla sinn í Þýzkalandi I gær og fengu mjög gott verff fyrir hann. Nam sala þeirra, sem svarar 5,6 millj. ísl. kr. Agúst sesldi í Bremerhaven 139,5 lestir af síld fyrir 71,300 mörk og 63 lestir af öffrum fiski fyrir 49,600 mörk. Júní í sömu borg 131,5 lestir af fiski fyrir 118,300 mörk, sem er mjög gott verff. Surprise í Cuxhaven 82 lestir af síld fyr ir 35,179 mörk. og 118 lestir af öðrum fiski fyrir 83,048 mörk. Freyr í Bremerhaven 227 lest ir af síld fyrir 115,000 mörk og 56 lestir af öffrum fiski fyrir 45 þús. mörk. Úranus seldi í Cuxhaven 220 lestir fyrir 96,600 mörk. Fjórir íslenzkir togarar selja í Þýzkalandi í vikulokin, meff al þeirra Maí, sem kom af veiff um í gær. Tók hann hér síldl til viffbótar viff afla sinn. Eld borgin kom bá meff 1000 tunn ur, Faxaborgin 850 og Álfta- nesiff 150 tunnur. London, 7. febr. (Reuter-NTB) í DAG hófust í London rétt- arhöld í máli þriggja manna og tveggja kvenna, sem sök- uð eru um njósnir. — Fólk þetta var handtekið 7. janú- ar sl. og var talið hafa veitt erlendu ríki, hernaðarlegar upplýsingar, einkum frá flotastöðinni í Portland. Tvennt hinna ákærðu, Harry Houghton, 55 ára og unnusta hans, Elisabeth Gee, 46 ára, unnu bæði við birgðastöð brezka sjóliðsins í Portland og höfðu bæði aðgang að leyndarskjölum. Aðrir úr hópnum eru Gordon Lonsdale, 37 ára, sem líkur þykja benda til að sé Rússi, þótt hann segist vera Kanada- maður, Peter Kroger, fimmtug- ur bóksali og kona hans, Helen, 47 ára, en þau hjónin munu hafa í fórum sínum kanadískt vega- bréf. Ef sakir þær, sem á fólk þetta eru bornar reynast réttar, kann refsing að verða allt frá fjög- urra til sjö ára fangelsis. Fyrir réttinn í dag voru lögð fjöldamörg sönnunargögn, meðal annars 3100 ljósmyndir af herskipum og ýmsum leyndar- skjölum, senditæki og átta síðna sendibréf á rússnesku. Svo virðist sem fólk þetta hafi bundizt samtökum um að hefja njósna- starfsemi þessa í júní sl. —- Reyndist heimili þeirra Krogers hjóna hin fullkomnasta njósna- stöð. Saksóknarinn Sir Reginald Manningham Buller hefur látið svo ummælt að mál þetta sé afar alvarlegs eðlis. Allt að fjörutíu vitni verða leidd í mál- inu. Kennedy vill hækkun lágmarkslauna Washington, 7. febrúar. FYRIR bandaríska þinginu ligg- ur nú frumvarp um hækkun lág markslauna verkamanna í Banda rfkjunum úr einum dollar upp í 1,25 dollara á klukkustund. Er ráff gert fyrir aff hækkunin komi til framkvæmda á næstu tveim árum. y Kennedy forseti hefur skrifað forsetum beggja þingdeilda og hvatt til þess að frumvarp þetta verði íhugað mjög gaumgæfilega. I bréfi sínu segir Kennedy, að bandaríska þjóðin hafi ekki efni á að launa nokkra stétt illa, því að lág laun hafi í för með sér minnkandi kaupgetu sem leiði til almennrar rýrnunar lífskjara, Segir ennfremur, að síðan laun verkamanna voru seinast hækk- uð hafi bæði framfærslukostn- aður hækkað og framleiðslan aukizt, og muni samþykkt frum varpsins um hækkuð lágmarks- laun því aðeins vera eðlileg af- leiðing þessa, Flytjandi frumvarpsins er James Roosevelt, þingmaður demókrata frá Californíu. Hann bar samskonar frumvarp fram á síðastliðnu ári, en það var þá fellt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.