Morgunblaðið - 09.02.1961, Page 9

Morgunblaðið - 09.02.1961, Page 9
Milljónir tízkukvenna um allan heim nota að staðaldri POLY- COLOR Það er einfalt — árangursríkt undursamlegt. Fimmtudagur 9. febrúar 1961 MORGVlSBI.AÐIh Ú tgerðarmenn Getum tekið fisk af 1—-2 línubátum í vetur. Sænsk-íslenzka frystihúsið h.f. Sími 12401 Starfsmaður óskast strax eða eftir samkomulagi í karlmannafataverzl- un. — Þarf að hafa þekkingu og áhuga. Þarf jafn- vel einnig að geta tekið að sér verzlunarstjórn. Umsóknir ásamt upplýsingum, óskast sendar afgr. Mbl. merktar: „Starfsmaður — 1437“. Með umsókn- ir verður farið, sem algjört trúnaðarmál. fjölbreytf starf fyrir stúlku rösk stúlka helzt vön skrifstofuvinnu óskast sem fyrst, til almennra skrifstofustarfa þarf að geta vélritað ensk bréf upplýsingar í síma milli kl. 4 og 7 aðeins, sími 11918. Málað eftir númerum Viljum kaupa Vörulyftu (rafmagnstalíu) 200—400 kg. Upplýsingar í síma 16714 Leturprent Ægisgötu 7 skemmtileg dægradvöl MÁLARIimi hj Slbarðar íyrirliggjandi 750 x 20 825 x 20 900 x 20 1000 x 20 Gisiaved [Vikan er komin út Efni blaðsins er meðal annars: Frumsýning í Þjóðleikhús- Jinu. Myndir af frumsýningar ►gestum á óperunni Don Pasqu ► ale — teknar í hléinu. Spegillinn og ég. Snjöll ^smásaga eftir Guðnýju Sigurð ^ardóttir. Ný verðlaunakeppni: Frysti ► kista og ísskápur í boði. „Við styrkjum heldur ó- fverðuga en neita þeim, sem ► þurfandi eru“. Sagt frá heim ► sókn til Vetrarhjálparinnar. Bölskyggn augu. Grein eft þr dr. Matthías Jónasson um [svartsýni og bölskyggni. Tvífararnir, hnittin smá- ► saga um frægan kvikmynda- þeikara og skrifstofumann, ^sem voru nákvsemlega eins. Verða flugvellir úreltir? ► Sagt frá nýrri flugvél. Grímubúningar. Heil opna fmeð tuttugu myndum. Hús og húsbúnaður: Falleg ►ur og hentugur svefnsófi. 1100 X 20 BÍLABÚD SÍS Hringbraut 119 — Símar 15099 og 19600 Til sölu í sntíðum 5 og 6 herb. mjög góðar íbúðarhæðir á Seltjarnarnesi 3 og 4 herb. íbúðir í Háaleitishverfi H K \ # U R m Hafnarstræti 5 — Sími 10422 Hárið er höfuðprýði hverrar konu POLYCOLOR heldur hári yðar síungu og fögru og gefur því eðlilegan litblæ alveg fyrir- hafnarlaust um leið og það er þvegið. Frá Paged Warszawa Útvegum við BRENNISPÓN í ýmsum stærðum til afgreiðslu strax. Finnbogi Kjartansson Slippfélagshúsinu — Sími 15544 Úfsala — Úfsala Enn þá er hægt að gera góð kaup PJónastofan Hlín hf. Skólavörðustíg 18 Taunus station 58-60 Vil kaupa Ford Taunus Station ’58—’60 milliliða- laust. — Tilboð er greini staðgreiðslu- og greiðslu- skilmálaverð, sendist afgr. Mbl. merkt: „Taunus — 1406“. Útboð Veiðifélag Fellsstrandar í Fellsstrandarhreppi, Dalasýslu, býður hér með út laxveiðiár sínar til stangaveiði næstkomandi sumar. Umsóknarfrestur til 15. marz. — Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Stjórnin Útsala í dag KÁPUR — SLOPPAR PEYSUR — PILS allt að 50% afsláttur Kápu og Domubuðin „Braggi" Vil kaupa góðan bragga ca. 50 til 100 ferm., til niðurrifs. Má vera í Rvík eða Hafnarfirði. Tilb. merkt: „Braggi — 1456“ sé skilað á afgr. Mbl. fyrir mánudag n.k. Góð kaup Ársgamall ísskápur (Ever could) 11—12 cub. til sölu. Skápurinn er með sjálfvirku afhrlmingar kerfi. Verð kr. 15 þús. samkonar skápur nýr kostar kr. 23—24 þús. Uppl. í síma 34129. Komið aftur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.