Morgunblaðið - 09.02.1961, Page 16

Morgunblaðið - 09.02.1961, Page 16
16 MORGUNBLAÐIB Fimmtudagur 9. íebrúar 1961 ...... É 1926 Landsmálafélagið Vörður 1961 AamæEii&kagnaður Lanclsmááaré'agsins Varðar verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 12. febrúar kl. 20,30. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á morgun og laugardag á venjulegum skrifstofutíma. Húsið opnað kl. 20,00. Tröppur hentugar fyrir málara, rafvirkja og við hreingerningar. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg — Sími 14380 IHNDAftGatU 2S -SIMI 1174 RACNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsinu. S. 17752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla Abyrgar afgreiðsl ustúlkur óskast í herravöruverzlun og kvenfatnaðarverzlun. Þurfa að hafa reynslu. — Tilboð ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl. merkt: „Ábyrg afgreiðslustúlka — 1435“. Verzlunin Axminster Skipholti 21 viÖ Nóatún bútar r stórar og smaar motfur dreglar a ganga, af öllum lengdum litum og mynstrum. einnig nokkur heil gólfteppi. Allt oð 5o pr. afsláttur BUTAR frá 50 cm. upp í 32 metra Orðsending írd Landssmiðjunni til bænda H ATZ - dieselvél Eins og undanfarin ár, mun- um vér nú á þessu ári útvega þeim bændum, sem þess óska súgþurrkunartæki. Bændur, er ekki hafa raf- magn geta valið milli tveggja tegunda af aflvélum. þýzkra HATZ dieselvéla og enskra ARMSTRONG SIDDELEY dieselvéla. Báðar þessar teg- undir véla eru loftkældar og hafa reynzt afburða vel. H-ll blásarar Ennfremur má velja milli 3ja gerða af blásurum, sem verða munu til á lager 1. blásari (gerð S 11) upp að ca. 60 m2 hlöðustærð 2. blásari (gerð H 11) upp að ca 90 m2 hlöðustærð 3. blásari (gerð H 12) upp að ca. 180 m2 hlöðustærð BLásarar fyrir stærri hlöður eru smíðaðir eftir pöntun. Þeir bændur, sem hafa hug á að kaupa slík tæki fyrir næsta sumar, eru beðnir að hafa samband við oss nú þegar. lMMIMm*IMMIMIMIMMMmil

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.