Morgunblaðið - 09.02.1961, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 09.02.1961, Qupperneq 19
Fimmtudagur 9. febrúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 Klúhburidin — Klúbburinn Fé8dC|slÍl Félag Austfirskra kvenna Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 9. febr. kl. 8,30 stundvíslega í húsi prentara við Hverfisgötu 21. Stjórnin íþróttafélag kvenna Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Stjórnin Afmælismót Skíðadeildar Vals verður hald ið sunnudaginn 12. febr. kl. 2 e.h. Keppt verður í svigi. Tilkynn ið þátttöku til formanns Skíða ráðs Keykjavíkur fyrir kl. 6 föstudaginn 10, febr,___ Samkomur Sími 35355 Simi 35355 Zion, Óðinsgötu 6A Almenn samlcoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna Filadelfía Vetrargarðarinn Dansleikur i kvöld NEO-kvartettinn skemmtir. Söngvari: Erlendur Svavarsson. Sími 16710. HÓTEL BORG f síðdeglskaffinu \>r- - og í kvöld skemmtir ítalski kvintettinn GABRIELE ORIZI ★ Björn R. Einarsson og hljómsveit leika Calypso o. fl. vinsælar útsetningar. BINCO - BINCO v e r ð u r í Breiðfirðirtgabúð í kvöld kl. 9 Meðal vinninga er Sumbeam hræri vél frá Véla- og raftækjaverzluninni Bankastræti 10. Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,3ö Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5. Breiðfirðingabúð Bænasamkoma í kvöld kl. 8.30. Einnig föstudagskvöld, laugar- dagskvöld á sama tíma. K. F. U. M. Ad. Fundur í kvöld kl. 8.3Ö. Gunn- ar Sigurjónsson talar. Upptaka nýrra meðlima. K. F. U. K. Ud. Föndurfundur í kvöld kl. 7,30 Hugleiðing Svandís Pétursdóttir Allar ungar stúlkur velkomnar. Sveitarstjórarnir Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: Samkoma. Flokksforingjarnir og hermenn syngja og vitna. Föstudaginn kl. 20,30: Hjálparflokkur. Verið vel komin. I.O.G.T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju leg fundarstörf. Erindi frá Finn landi br. Sig. Guðmundsson. Æ. T. iÞngstúlka Reykjavíkur Fundur annað kvöld föstudag kl. 8,30 í Templarahöllinni. — Umræður um áfengismálið. Fram sögumaður Sigurjón Bjarnason. Þ. T. VIKUR plötur Sími 10600. M ALFLUTNIN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sammála síðasfa rœðumanni Llndanfarin ár hef ég skrifað jókmenntagagnrýni í dagblað og oft átt í meiri eða minni erfiðleikum að ákveða, hvor um megin gæðalínunnar hlut aðeigandi bók ætti að liggja eins og gefur að skilja. En að orautinni leystri, þegar lofið eða lastið hefur orðið fyrir valinu eftir leiðinlegar vanga veltur, hittir maður næstu daga í dreifðum hóp fólk, sem sem er hundrað prósent sam- mála og hefur fallið í stafi yfir niðurstöðunni. Varla þarf að taka fram, að þessar hrif næmu manneskjur hafa sjaldn ast lesið bókina, sem um ræð ir, og myndu áreiðanlega una eins vel þveröfugri afstöðu gagnrýnandans til hennar. Þetta er kafli úr greininni ,Gagnrýni á gagnrýni11, sem Helgi Sæmundsson skrifaði í Vikuna. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 'áhscaSLz Sími 23333 ■ GOML.U DANSARNIR í kvöld kl. 21. ★ Hljómsveit Guðm. Finnbjörnssonar ■k Söngvari Huida Emilsdóttir ★ Dansstj. Baidur Gunnarss. . * © * R KLUBBURINN Lokað i kvold vegna * _ Arshátíðar Iðnskólans Iðnskólinn Iðnskólinn Árshátíð verður haldin í STORK-klúbbnum í kvöld frá 8—2 Til skemmtunar: Söngur, glens og gaman. LÚDÓ-sextett og STEBBI Hljómsveit Finns Eydals Indverskur dans o. m. fl. Skemintið ykkur uppi * * * * Skemmtið ykkur niðri * * * * Skemmtið ykkur þar sem fjörið er mest Verð miðans aðeins 45 kr. — Skemmtinefndin Austfirðingamót Verður haldið í Sjálfstæðishúsinu laugar- daginn 11. febrúar. Borðhald (Þorrablótsmatur) hefst kl. 20.00 Skemmtiatriði verða: Ávarp: Síra Pétur Magnússon frá Vallanesi. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Leikþáttur: Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. Dansað verður til kl. 03.00. Aðgöngumiðasala verður í Sjálfstæðishús- inu föstudag 10. febrúar frá kl. 16 til 19. Einnig verður hægt að fá miða á föstudag í skóvinnustofu Kjartans Jenssonar, Bollagötu 6 og í Breiðfirðingabúð. Austfirðingafélagið Skriístoíuslúlka óskast Stúlka vön skrifstofustörfym, óskast strax. Upplýsingar í skrifstofunni, Lækjarteig 2, milli 4 og 6 í dag, fimmtudag og á morgun. — Upplýsingar ekki í síma. KLÚBBURINN. BílskúrshurBarjárn Amerísk (STANLEY) og dönsk. Ludvig Sforr & Co.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.