Morgunblaðið - 12.02.1961, Qupperneq 6
6
Itt O KG V N 3Í AÐ7L
Sunnudagur 12. febrúar 1961
V anþakklœti Þjóðvi Ijaritstjórans og —
bollinn hans Krúsjeffs
'DI&uAahJ* :
eða
Nei
EINN vinur minn var vanur að segja: „Á þingi sálna
okkar eru flestar ákvarðanir teknar af mjög naum-
um meirihluta“. Þetta er satt. Andspænis mikilvægri
ráðstöfun hikum við oft, alveg til síðustu mínútu. í
slíkum tilfellum ríður smávægilegt atvik, einskær
hending, baggamuninn. Við köllum það vilja; það
var tilviljun.
Ég þekki mann, sem trúlofaðist á eftirfarandi
hátt: Hann var vanur að dveljast öðru hverju um
helgar hjá kunningjahjónum sínum, er áttu hús í
sveitinni. Dóttir þessara hjóna var hvorki lagleg né
skemmtileg að neinu leyti og hann veitti henni litla
athygli. Eitt sumarkvöld, að liðnum kvöldverði, þeg-
ar hlýtt var í veðri og loft heiðskírt, sagði stúlkan:
„Veðrið er svo dásamlegt. Mig langar að ganga út
litla stund“.
Hann fór með henni. Fyrir framan húsið var
aldingarður. Þau gengu um undir trén, en allt í einu
rak ungi maðurinn fótinn niður í holu, sem hann
hafði ekki tekið eftir. Hann hrasaði og greip ósjálf-
rátt um það sem hendi varð næst, sér til stuðnings,
en það var stúlkan. Um leið og hann greip um mitt-
ið á henni, féll hún í faðm hans og hvíslaði:
„Ah, ástin mín. Ég vissi alltaf að þú elskaðir
mig....“.
Hann hikaði. Eitt andartak var hann þess albú-
inn að segja sannleikann: „Þetta er misskilningur.
Ég greip bara í þig, af því að ég var að detta“. Svo
fann hann, að það myndi vera ruddalegt og sárt
fyrir hana. Hann þagði og — án þess að vita hvað
gera skyldi — kyssti hana. Tveimur mánuðum síðar
voru þau gift. Eftir þrjátíu ár eru þau það enn.
í samningsaðgerðum milli tveggja þjóða eru or-
lög heimsins stundum komin undir einu orði, sem
verður sagt, eða helzt ósagt. Stríð eða friður? Gæfa
eða ógæfa? Hvað verður það, sem ákvörðuninni
veldur? Hugarástand voldugs valdamanns, ómerkj-
anlegt ánægju- eða sigurbros, sem hann ímyndar
sér að hann sjái á vörum andstæðinga sinna.
Hvaða ályktanir dreg ég af þessum athugunum?
í fyrsta lagi þá, að við eigum aldrei að vanrækja
smávægilegustu atriðin, þegar taka skal mikilvægar
ákvarðanir. Hreinustu aukaatriði geta orðið úrsker-
andi. í öðru lagi, við eigum ávallt að reyna að sjá
fyrir afleiðingarnar af samþykki okkar eða synjun,
áður en við tölum. „Já“ eða „nei“ getur táknað heila
mannsævi af ógæfu — eða hamingju; smán — eða
heiðri. —i
ÁGÆTUR vinur minn vestan af
Snaefelisnesi sagði mér þessa
»ögu:
„Þegar ég var unglingur dáð-
ist ég meir að Símoni Dalaskáldi
en nokkrum manni öðrum. Ég
var í>ess fullviss að hann vseri
mesti maður sinnar samtíðar.
Svo var það einn dag að Sím-
on kom í heimsókn á heimili
foreldra minna. Meðan hann
drakk kaffið sitt, maendi ég á
hann aðdáunaraugum. Þegar
hann var búinn úr bollanum,
sneri hann sér að mér og bað
mig að hella í fyrir sig aftur.
BRUNO Kreisky, utanríkis-
ráðherra Austurríkis, til-
kynnti í dag að ítalska ríkis-
stjórnin hefði boðizt til að
taka aftur upp viðræður við
Austurríkismenn um deilur
landanna varðandi Alto Ad-
ige, eða Suður-Tyról.
Ráðherrann sagði að Aust-
urríkismenn hafi samþykkt
að viðræðufundur yrði hald-
inn í Klagenfurt í suðurhluta
Austurríkis, en minntist ekki
á hvenær hann yrði haldinn.
Alto Adige eða Suður-Tyról
hefur verið hluti af Italíu frá
Héraðsskóli
á Snæfellsnesi
FRAM ER komin á Alþingi til-
laga til þingsályktunar þess efn
is, að Altþingi álykti að fela
ríkisstjórninni að athuga mögu
leika á byggingu héraðsskóla á
Snæfellsnesi. Flutningsmaður er
Benedikt Gröndal.
* Slakir taumar
J. skrifar Velvakanda bréf
um uppeldi æskunnar. Hún
segir m. a.:
„Það er því miður stað-
reynd, að æskulýðurinn hefur
ekki haft gott af því hve við
höfum slakað á taumunum
við okkur sjálf og varla för-
„Já, takk“ sagði ég frá mér
numinn.
Aldrei hafði mér dottið í hug
að mér ætti eftir að hlotnast sú
frægð að fá að hella í bollann
hans Símonar Dalaskálds".
Mér kom þessi saga í hug, þeg'
ar ég las pistil Magnúsar Kjart-
anssonar ritstjóra í Þjóðviljan-
um í gær um greinarkorn, sem
ég hef skrifað hér í Morgun-
blaðið um Pasternak og Olgu
Ivinskayu. Ritstjórinn hefur allt
á hornum sér, talar um að grein-
ar mínar séu þvoglulegar í sam-
ræmi við ,,óljósa hugsun“ og er
lokum fyrri heimsstyrjaldarinn-
ar. Meirihluti íbúanna eru
þýzkumælandi, og vilja Austur-
ríkismenn nú að héraðið fái
sj álfstjórn.
Nýlega voru haldnar viðræð-
ur um málið í Mílanó, en þær
urðu árangurslausar, og neituðu
ítalir að samþykkja nokkra
breytingu á núverandi stjórnar-
skrá héraðsins, sem hefur þegar
sjálfstjórn innanríkismála og
ýms verzlunarfríðindi umfram
önnur héruð ítalíu.
Komu umræðurnar af stað
mótmælaöldu víða á Ítalíu.
HÉR í bæ hefur Magnús G.
Marteinsson vélvirki opnað dies-
elsillingaverkstæði undir nafn-
Diesel, að Garðastræti 9. Verk-
stæðið hefir keypt nýjustu gerð
af dieselstillingarvélum frá Eng-
landi og eru þær af sömu gerð og
notuð er til kennslu í Vélskólan
um í Reykjavík.
Magnús fór á síðasta ári til þess
að æra að fara með þessar vélar,
auk þess var hann um 2ja ára
skaið í Þýzkalandi og Hollandi að
kynna sér meðferð dieselvéla.
Dieselstillingavélar eru notað-
ar til þess að prófa og stilla olíu-
um við að neita því að það
höfum við gert. Við verðum
líka að sætta okkur við, að
nú blasa afleiðingar þessa
„taumlausa“ uppeldis, sem
við lögðum svo mikið upp úr
á sínum tíma, við allt í kring-
um okkur og þær eru ekki
æskulýðnum að kenna. Það
vondur yfir því, að ég skuli vera
hrifnari af Pasternak en Krús-
jeff. Mér finnst þetta mikill mis-
skilningur, því í raun og veru
ætti Magnúsi Kjartanssyni ekki
að sárna þessi skrif. Hann ætti
heldur að vera mér þakklátur
fyrir þessar greinar, ekki sízt
vegna þess að þær hafa gefið
honum enn eitt tækifærið til að
hella í bollann hans Krúsjeffs.
Hann getur hártogað og snúið
út úr öllum þeim greinum sem
hann vill. Hann getur legið eins
flatur fyrir sínum herrum og
hann telur nauðsynlegt, án þess
mér komi það við.
En eitt langar mig að benda á.
Þegar Pasternak fékk Nóbels-
verðlaun kölluðu kommúnistar
hann ekki skáld, heldur svín. Og
í grein Magnúsar Kjartanssonar
er sagt um Olgu Ivinskayu:
„ . . . . að dæma konu eina í
Sovétríkjunum fyrir fjárdrátt".
Þessi setning sannar allt sem
ég hafði sagt’ í greinum mínum.
Olga Ivinskaya er nú uppvis að
því að vera ekki kommúnisti,
ergo: Hún er ekki lengur skáld-
kona. Hún er „kona ein“.
Aldrei að nefna andstæðinga
sína réttum nöfnum, heldur upp
nefnum. En meðan Pasternak er
kallaður svín, ættu hinir að láta
sér uppnefnin lynda og lofa
Magnúsi Kjartanssyni og sálu-
félögum hans að hella í eins
marga bolla og þeir vilja fyrir
Krúsjeff, Ulbrioht, Mao Tse
Tung og hvað þeir nú heita allir
þessir Símonar Dalaskáld Þjóð-
verk í dieeselvélum og er það
mj ög þýðnigarmikið atriði að
olíuverkið sé rétt stillt, bæði fyr-
ir endingu vélanna og sparar það
líka eldsneytisnotkunina.
Þá hefir verkstæðið einnig
stilli-tæki af nýjustu og fullkomn
ustu gerð til þess að stilla elds-
neytisloka og síðar meir segist
Magnús muni geta tekið að sér
svonefnda digram-mælingar o. fl.
Verkstæðið hefir tengingar og
önnur tæki til þess að prófa og
stilla flestar þær dieselvéla-teg-
undir sem eru í notkun hér á
landi.
bætir ekki heldur úr skák, að
við af leti, slappleika og kæru
leysi látum málið hafa sinn
gang og gerum ekkert til að
lagfæra mistökin.
* Hver þorir?
að koma hlutunum í rétt horf,
eykur bara á yfirgang og yfir
læti unglinganna. Hver okkar
fullorðnafólksins þorir nú á
dögum að upphefja raust sína
til að beina á rétta braut
unglingi, sem annað hvort er
yfirlætislega frekur í hegðun
sinni eða beinlínis á kant við
lögin. Ég tók t. d. einu sinni
á mig þá hættu að vera köll-
uð öllum illum nöfnum fyrir
að segja krakkahóp að halda
sig í burtu frá auðu húsi á
næstu lóð. í einfeldni minni
hélt ég, að þó rífa ætti húsið,
þá væri ekki ætlazt til þess
að tvöfaldar gluggarúðurnar
væru brotnar í mask og
gluggakarmar og annar viður
spænt upp. Og auðvitað voru
þetta, þó ég legði ein í að
tala um fyrir börnunum,
Börnin verða ennþá upp-
vöðslusamari ef þau finna a3
við erum hrædd við að tala
til þeirra — og það eru því
miður alltof margir. Á mörg-
um heimilum eru það þvl
börnin og unglingarnir sem
ráðin hafa, og þá verður fram
haldið að vera eftir því.
• Þjóðfélagið
kjarklaust
Það er ekki laust við að
þjóðfélagið sjálft sé svolítið
smeykt við þennan aldurs-
flokk, svo að á sumum svið-
um liggur við nokkurs konar
„dýrkun“. Og þegar ungling-
arnir finna alls staðar þessa
hálfgerðu hræðslu við að
draga nokkurs staðar tak-
mörk, þá stöðvast ágengni
þeirra auðvitað hvergi.
Hvert ónotað tækifæri til fjölmargir a sömu skoðun um
FERDIINiAIMÍI
☆
Nýjar viðrœður
um Suður-Tyrol
Vínarborg, 9. febrúar.
— (NTB/Reuter) —
viljans.
Matthías Johannessen.
DZeselstiHingar-
verkstæði opnað
Ég er þess vegna reiðubúin
til að láta kalla mig „kerl-
ingarskass“, „leiðindasiðapost
ula“ eða eitthvað þaðan af
verra reyndar fyrir að þora
að halda því fram, að við for-
eldrarnir og allir fullorðnir
eiga að vinda upp segl og
sýna hvernig hlutirnir eiga'
að vera, fyrr er þess ekki aðj
vænta að unglingarnir hegðil
sér öðru vísi en þeir gera. Ef
hver okkar gengi að því að
bæta svolítið fyrir svikin við
þá, mundi það smám sarr'n
leiða til skilnings og sam-
vinnu við börnin okkar.